Alþýðublaðið - 06.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.07.1932, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 Sóknin mikla. Eftir karl í koti. Me'ð fyrirsögn eftir farandi gœinaflokka er átt við pá sólm, er ah iiinurekend ur landsims, auð- 'valdið í landinu, hefir pegar haf- ið á verkalýð landsins tii lands og sjávar. Verikalýðlnum veröur að vera Jjóst, hvaða vopnum lxaira. er beitfur og hvaða aðferðir niot- aðar eru til pess að korna honum. á kné. 1 pví augnami ði er grein pesisi rituð. I. Um áramótin 1930 og ’31 var augsýnilegt, að gullöld atvinnu- rekeiidanna var á hnignunarskeiði. Veröfall afurða var í aösigi og hagnaðarvon peirra stórum miinni. Þetta sáu einnig stjómarihermr hinis. ráðandi flokks í landinu, enda fer að draga saman við hina skilgetnu bræður peirra, íhaldsmieniniihia við sjóinin. Þrátt fyrir allan fjandiskap í ræðu og riti, pá eru inniieg faðmlög á bak við tjöldin um að hefja árás á vinnustéttirnar, knýja niðiir kaupgjald peima, draga úr fram- leiðslunini, Skera niðlux opinhera vinnu, hækka tolla og skatta, siem harðast komia niður á vinnustétt- unium, velta byrðiinni yfir á bak fátækustu istéttar landsins, verka- lýðisins. Á sama tima er verðgildi krónunnar lækkað og dýrtíð auk- ,in. Innflutningshöft sett á, sem er mikill páttur í hækkandi verðilaigi innfluttra nauðisynja. Alpiingi 1931 að sumarpinginu meðtöldu og síðast liðið 113 daga alpingi er talandi voltur um pessa stefnu yfirstéttannia. Um pesisi mál gekk ekki hnífurinn á milli íháldsflokk- anna, Framsöknar- og Sjálfstæðis- flokksinS'. Á meðan „Framsólu)" var víð völ'd, haustiö 1930 og árið 1931, hyrjuðu smáorustur á hendur verkamönnum. Má til nefna gamadieiluna svo niefndu, verksmiðjudeiluna á Akureyri, Hvammistanga- og Blönduósisrdieil- uná. Alt var petta á stöðum, piar . sem Framisókniairfliokkurinn hafði völd. StjómaríIokknum var bein- línis fyrirskipað pað hlutverk af íhaldinu, að hefja sóknina. Au'ð- vitiab áttu peslsair árásir að vera prófsteinm á styrkleik, samtaka verkamianna, áður en sú mikla sókn yrði hafin, sem nú er komin á daginn. íhaldið póttist hvergi nærri koma í deilum pesisum; pó gat Moiigunibláðið ekki á sér sietiö, en lofaði Hamnes litla á Hvamms- (tanga í deilunni við verkamenn, pennan svefnpunga pingmann, sem pað hafði svo dásiamlega út- máliað. Deilur pesisiar lyktuðu sem kunnugt er verkamöinnum í hag. Landisisamhand verkamianna, Al- pýðusiambandið, bar giftu tiil að hrindá af sér pesisum árásum. Nú purfti að leitia nýrra ráiðia. Ráð- herrar Framisókniar voru ekki nógu ötulir né harðisnúnir senj valdhafar í garð verkanrammia í deilum pesisum, enda pótt peir hefðiu beitt aðstöðu siniii eftir beztu getu. Þrátt fyrir sampykt alpingis fyrir atheima jafnaöarmanna um framlög til atvinnubóta, nieitar stjórmn mörgum bæjarfélögum um framlag í pví skyni, prlátt bréfi til flokksmanna siinna ú’ti um land kváðst hún nieita Reykja- vík um atvinnubótiafé, ef til kaup- deilu drægi um síðnst liðin ára- mót. Var par átt við sjómenn Og verkamenm. Stefna sitjórnardnniar virðist pví ótvírætt hafa verið sú, að láta verkalýðinn hungra sem mest til pesis að hann yrði pví eftirgefanlegri við atvinnurek- endiur. Stjórnin hafði enn fiemúr dregið samam opinbera vinnu í stórum stíl á árinu 1931 og jafn- vel gert íilrannir til kauplækk- unar við pá vinnu. Að 'síÖUstu má nefnia sparnaöar- ráðs'tafanir!! heninar í hyrjun pesisa árs, með pví að lækka laun lægst launuðu opinbeirra starfs- mianna og segja öðrum upp í tugatali. Var petta eitt af pví, sem pávériandi forsætisráðherra hrósaði sér af á eldhúsdegi pings-1 i'ns. Framsóknarflokkurinn á pingi með ráðherrum sínum og öðrum háttlaunuöum burgiei'sum flokksins hafði pví undirtíúið sóknina á hendur verkamönnum utan pinigis og innan. En petta pótti íhaldinu við sjóimn ekká nóg. Það bjóst við harðri vörn verka- lýðsins. Valdhöfum Framisóknar var ekki treystándi í peim hiildar- leik. Þáð puxfti að fá aðra skó- sveina Ieiðitamari, og pá byrjar 2. páttur „sóknarinnar miklu“. Frh. Hafið teknr lieila boirg. Rétt fyrir síðuistu mánaðiamót varð hræðilegur jarðskjálfti í Mexíkó. Flóðbylgja óguxteg fór langt á laind upp á stóru svæði og lagöi horgina Cayutlan í rúst- ir. Fjöldi borgarbúa gat bjargað sér undain hafxótinu, en mjög margir fórust pó. Síðast pegax fréttist höfðiu að einis prjátíu lík fundist. Gætið skytdn yðar. Húa er að eins ein hjá verkamðnnnm og sjómðnnum: Skyldan við heimili sín. Þessi skylda krefsí pess að hvergi veiði látið undan síga i peirri hörðu baráttn, sem nú er báð. Vér heimtnm atvinnra og brauð. ítalski fÍKgbátnri n. Plymiouth í Englandi, 5. júlí. UP.—FB. Italski flugbátimnn, sem fl,aug til fslands, lagði af stað héðan í dag, áleiðis til ítiaiíu. Gæzlumönnum áfensisvarnalaga oo iolla- laga saot npp starfi peirra. Verður eftirlitinn hætt? Magnús GuðmundisisíOin dóms- málaráðberra hefir sagt löggæzlu- mönnum peim öllum upp starfi peinia, er sérstaklega hafa á bendi eftirlit með pvi, að áfengiisvanma- lögunum sé hlýtt og amrast jafn- friamt tollgæzlu. Er uppsögnin frá 1. okt. n. k. Magnús er farimn norður í Skagafjörð, og var pví ekki hægt að spyrja hann um petta mál. Hefir pví Alpýðuhlaðið spurt skrifstiofustjóra'nin í dómsmjála- ráðuneytinu um, hvort melningin væri, að s'törf pesisi yrðu löigð niður. Sagði hainin, að ekki væri húið að ákveða um pað, en upp- sögnin væri gerð „til að hafa petta laust.“ „Vísir“ segir, að alpingi hafi á1- kveðið að lieggjia pesisia sénstöku löggæzlu niður. — Þetla er al- rangt, og er paö gersamlega ó- hæfileg hlaðameníSika, að ljúga svona að lesemlunum. Á siðasta pingi flutti Magnús Guöniundsison frumvarp urn, að heimild sú, er dómismálaráðiberra hefir til pess að slripa pessa lög- gæzlumienn til áfengisvarna- eftirlits væri numiiin úr lög- um,. Frumvarpinu , var visaö til fjárhagsnefndar neöri deildar. Kliofnaði hún um pað, og vildu að eins, tveir nefndarmenn af fimm láta saimpykkja frumvarpið, íhaldsmiennirnir Magnús Jóinisision fyrrum dósent oig Ólafur Thors, en meiri hluti nefndarinnar lagði á móti pví, Halldór Stiefánsision, Stieingrímur á Ilólum og Bermharð Stiefánsisoin. Frumvarpið kom síð- an ekki til atkvæða og dagaði uppi, en líkur benda til, að pað hefði verið felt, ef til atkvæða .hefði verið gengið. — Vitanliegt er, að pessi sérstalía gæzla áfengislaganna hefir miarg- oft komiið í veg fyrir áfengis- smyglun og önnur áfengislaga- hrot, og einis og meiri hluti fjár- hagsnefndar n. d. alplngiis komist |að orði í áliti síniu, má og færa stierkax líkur fyrir pví, að toll- tekjur ríkáissjóðs hafi að stórum mim betur innhieimzt vegna hrnn- a;r auknu tollgæzlu. Það er pvi síður en svo, að pað sé pjóöheilLa- vierk að fella gæzlunia niður. Af- leiðingin verður stórum aukin á- fengissmyglun og niinkuð toll- gæzla. Sparnaðux verður p.að ekki, heldur stórtap fyrir rikið. Áfeng- isstraumurinn eykst, en tolltekj- urnar mánka. Ef stjórnán eða dómsmálaráð- berrann fella störf löggæzlumann- anna niður, pá uerwir pað 00 eins í págu smyglam og lollsvikam. Þad uerða peir einir, sem grœcki á peirrí stjórnarrámtöfun, en ríkið tapm ogi aukiið áf engisflóð uerður fjölda manns tíl spillingar og stórtjóns. Þess verður pví a'ð vænta, að stjórmn hugsi sig tvisvar um — og oftar en tviisvar —, áður en hún gierir slíkt óhappaverk. Hm d&jglxKn og veginn Mentamálaráð Islands tilkynnir, að pað hafi úthlutað styrk peim, sem í fjárlögum árs- inis 1933 er veittur til stúdenta, er stundia vilja nám erlendis, til Benjamínis H. Eiríkssonar, til stærðfræðinámsi, til Hauks Odds- sonar til verkfræðináms, til ÓI- afs Björnssonar til hagfræðimáms og til Guðmundar Þorláksisonar til námis í jarðvegsfræði. (FB.) Knattspyman í gærkveldi milli Danska Þ próttafélagsin* og hermarana af „Fyllu“ fór pannig, að jafnleiki varð, 1:1. Nú hefir danski sendi- hierrann gefið stóran og vandaðan bikar, til pess að kept' verði urn hann í knattsipyrnu framivegis milli Danska ípróttafélagsins og skipverja á strandvamaskipunium dönsku. Davíð Þorvaldsson rithöfundux lézt fyrir fáum dög- um i. Landsspíialanum. Hann hafði lengi legið par. Skráníng atvinnulmisra manna fer fram í dag og á morgun í skrifstiofum Dagshrúnar og Sjó- mannafélagsinis í I iaínarstræíi 18. Um leið og menn láta sikrá sig eru peir heðnir um að gefa upp pær tekjur, er peir hafa haft frá 1. janúar s. 1. Athugið. Atvinnulausir menn eru beðnir að athuga, að skrániing sú, sem fer fram í skrifisitöfum verklýðs- félaganna, er sú eina, sem hægt er að nota siem grundvöll að kröfum félaganina; er pví skráin- ingin, sem fram hefir fariið af hálfu kommúmstarana að engu gagrai fyrir verklýðiSfélöigimi, pví á eyðublöð peirra vantar margar nauösynlegar upplýsingar. Nóg vinna. , Morgunbláðið siegir í dag, að pað sé nóga vinnu að fá, „fyrir alla pá, sem vilja vin;na“. Þetta ier sagt í ritstjórnargreiin jj blað- inu, svo peír hljótia áð geta svarað pví ritistjórarnir, Jón og Valtýr, hvar pesisia vininu er að fá. Jón Kjartanisison hefir síma 742, enVal- týr Stefámsison símia 1220. fyrir eindregin meðmæli atvinnu- bótaniefndar. Svo larigt vildi stjórnin ganga, aö í umbarðar- i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.