Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐÍÐ, MIÐVIKUDAGUR í. JÚNÍ 1988 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerlndisins. Almenn samkoma í kvöid ki. 20.00. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Sam Daniel Glad. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir - F.í. Miðvikudag 1. júní kl. 20 - Heið- mörk/reitur Ferðafélagsins Farið verður frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Hlúð að gróðri i reit Ferðafélagsins í Heiðmörk. Ókeypis ferð. Leið- beinandi: Sveinn Ólafsson. Helgarferð til Þórsmerkur og farmlðasala ð skrifstofu F.l. Ferðafólag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð til Þórs- merkur 3.-5. júní Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist í Skagfjörðsskála/Langadal. Skipulagðar gönguferðir með fararstjóra. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.i. Ferðafélag fslands. KFUM og KFUK Almenn samkoma f Neskirkju f kvöld kl. 20.30. John Stott talar. Þorvaldur Halldórsson syngur. Einstakt tækifæri til að heyra þennan heimsþekkta predikara tala. Allir velkomnir. KFUM og KFUK, Kristniboðssambandið, Krístilega skólahreifingin. m Utivist, Miðvikudagur 1. júní, kl. 20 Lambafellsgjá Létt kvöldganga. Ekið á Hösk- . uldarvelli og gengið þaðan. Verð 800 kr. Frítt fyrir börn með full- orðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. m Útivist, Helgarferðir 3.-5. júnf Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Gengið úr Þórsmörk yfir jökulinn að Seljavallaiaug. Góð jöklaferð. Þórsmörk - Goðaland. Göngu- ferðir um Mörkina við allra hæfi. Gist í Útivistarskálunum Básum í báðum ferðunum. Upplýsingar og farmiðasala á skrífstofunni, Grófinni 1, simar 23732. Sjáumst! 14606 og Útivist. Vélritunarnámskeið Innrítun hafin á júninámskeið. Vélritunarskólinn, s. 28040. radauglýsingar raðauglýsingar húsnæði óskast íbúð óskast Starfsmaður okkar óskar eftir 2j-3ja her- bergja íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar í símum 84850 og 681950 frá kl. 9 til 18. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26. tiikynningar Auglýsing frá landbúnaðarráðuneytinu til þeirra aðila sem hyggja á sauðfjárslátrun á komandi hausti, svo og annarra sláturleyfis- hafa. Samkvæmt lögum nr. 30/1966 skal hver sá aðili, sem slátrar sauðfé eða öðrum fénaði, hafa til þess tilskilin leyfi og fullnægja ákveðnum kröfum varðandi meðferð, skoðun og mat á sláturafurðum. Samkvæmt lögum, sem samþykkt voru á Alþingi nú í vor, getur ráðherra „þar sem brýn nauðsyn krefur, tímabundið leyft slátrun í sláturhúsum sem ekki eru svo úr garði gerð að löggilding geti farið fram á þeim, ef yfirdýralæknir eða hlutaðeigandi héraðs- dýralæknir telja að slátrun og meðferð slátur- afurða geti tekist þar á viðunandi hátt.“ Með vísan til þessa hefur landbúnaðarráðu- neytið ákveðið að þeir, sem hyggja á slátrun á komandi hausti, þurfi að hafa sótt um slát- urleyfi til landbúnaðarráðuneytisins fyrir 15. júní 1988. Yfirdýralæknir og hlutaðeignadi héraðsdýra- læknar munu í framhaldi af því veita nauðsyn- legar umsagnir til landbúnaðarráðuneytisins. Ráðuneytið mun á grundvelli þeirra umsagna ákveða hvort leyfi til slátrunar hjá einstökum aðilum verður veitt. Landbúnaðarráðuneytið, 30. maí 1988. atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast 100-300 fm iðnaðarhúsnæði óskast í Skeif- unni eða nágrenni. Upplýsingar í síma 74676 eftir kl. 19.00. Skrifstofuhúsnæði Til leigu ca 60 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Austurstræti 9. Upplýsingar í símum 12881 og 13499. kennsla f taeknlskóll fslands Höffiabakka 9. R. almi 84933. Meinatækninám og röntgentækninám Tækniskóli íslands, heilbrigðisdeild Ert þú í vafa hvað þú átt að læra? Kynntu þér nám í meinatækni og röntgentækni. Námið er á háskólastigi og lýkur með B.Sc. gráðu. Umsóknarfrestur framlengist til 6. júní. Deildastjórar. Tölvuháskóli V.í. Innritun 1988 Tölvuháskóli V.í. auglýsir eftir nemendum til náms í kerfisfræði. Námið hefst í september 1988. Stúdentar af hagfræðibraut Ijúka námi á 1 Va ári, en aðrir stúdentar á 2 árum. Kennt verður í húsakynnum Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, kl. 14.00-20.00. Markmið námsins er að gera nemendur hæfa til að skipuleggja og annast tölvuvæð- ingu hjá fyrirtækjum og sjá um kennslu og þjálfun starfsfólks sem notar tölvur. Eftirtaldar námsgreinar verða kenndar: í fornámi: Bókfærsla. Rekstrarhagfræði. Tölvufræði. Stærðfræði. Vélritun. Á fyrstu önn: Grunnnámskeið. Vélamál. Forritun í Turbo Pascal. Forritahönnun. Almenn kerfisfræði. Stýrikerfi. Forritunarverkefni. Á annarri önn: Kerfishönnun. Kerfisforritun. Forritun í Cobol. Gagnaskipan. Á þriðju önn: Tölvufjarskipti. Verkefnisstjórnun. Lokaverkefni. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans alla virka daga kl. 08.00-19.00 og þar fást einnig umsóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til 6. júní. Fjölbrautaskóli Suðumesja Kaflavik Pésthólf 100 Sfmi 02-3100 Skipstjóri - Vélstjóri Á haustönn 1988 verður kennt á náms- brautum skipstjórnar og vélstjórnar ef næg þátttaka fæst. Mjög góður búnaður. Innritun lýkur 3. júní. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9.00-16.00, sími 92-13100. Skólameistari. Verzlunarskóli íslands Innritun 1988-*89 Umsækjendur með grunnskólapróf Nemendur með grunnskólapróf sækja um inngöngu í 3ja bekk. Teknir verða inn 250 nýnemar. Umsóknir skulu hafa borist skrif- stofu Verzlunarskólans fyrir kl. 16.00 föstu- daginn 3. júní. Umsóknum verður svarað skriflega mánudaginn 6. júní. Nemendur Ijúka verslunarprófi eftir 2 ár. Umsækjendur með verslunarpróf Nemendur með verslunarpróf geta sótt um inngöngu í 5ta bekk. Umsóknum skal skila á skrifstofu Verzlunarskólans eigi síðar en 30. maí. Námi getur lokið eftir tvö ár með: Verslunarmenntaprófi. Stúdentsprófi úr máladeild. Stúdentsprófi úr hagfræðideild. Stúdentsprófi úr stærðfræðideild. Öldungadeild Innritun í öldungadeild skólans lýkur 7. júní. Kennslustjóri öldungadeildar verður til við- tals dagana 1.-3. og 6.-7. júní kl. 8.30-19.00. Umsóknareyðublöð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans. Námi getur lokið með: Verslunarprófi. Stúdentsprófi. Bókfærslubrautarprófi. Skrif stof u bra uta rpróf i. Ferðamálabrautarprófi. Námskeið Innritun á námskeið sem hefjast í ágúst og standa fram á næsta vetur, fer fram dagana 1.-7. júní kl. 8.30-19.00. Umsóknareyðublöð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans. Tölvuskóli V.í. Innritun í Tölvuháskóla V.í. stendur nú yfir. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Stúdentar af hagfræðibraut Ijúka kerfis- fræðinámi á 11/2 ári, en aðrir stúdentar á 2 árum. Umsækjendur sem þurfa að segja upp vinnu fyrir 1. júní geta fengið svar við um- sókn sinni strax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.