Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.06.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. JÚNÍ Í988 2l 30 ~\ % sem hlusta 25 - 20- 15 - 10- Utvarpshlustun 9 til 80 ára Svæði 4 stöðva - 81% landsmanna 13. maí 1988 ■ ■. ■■ ■■ '■’■ i .■■.■'■',. . r • j j* . * : fí •■ 10 11 i Stjarnan 12 13 14 15 16 ......Bylgjan — — — Rás 2 • . - •:-■• •• Besta afmælisgjöfin Stjarnan er eins árs gömul í dag, 4. júní. Hlustendur stöðvarinnar eru þegar búnir að afhenda afmælisgjöfina. Samkvæmt fjölmiðlakönnun Félagsvís- indastofnunar Háskólans er mest hlustað á Stjörnuna af öllum útvarps- stöðvunum. Er hægt að óska eftir betri afmælisgjöf? A þessu fyrsta ári í lífi Stjörnunnar hafa vinsældir hennar farið sívaxandi. Starfsfólk Stjörnunnar hefur lagt sig í líma við að gera hlustendum til hæfis. Sífellt fleiri hafa uppgötvað að á Stjörnunni heyra þeir skemmtilega blöndu af tónlist, fréttum og upplýsing- um um það sem er efst á baugi. Núna er Stjarnan vinsælasta útvarpsstöðin á svæði sem nær til 200 þúsund íslendinga. Stjarnan þakkar hlustendum sínum afmælisgjöfina og býður þeim til veislu í tilefni dagsins. AFMÆUSVEISLA AÐ SIGTÚNI 7 Við höldum upp á afmælið í dag með heilmikilli útihátíð fyrir framan aðsetur Stjörnunnar að Sigtúni 7 (húsi Breiðfjörðsblikksmiðju). Boðið verður upp á skemmtiatriði, útigrill, gosdrykki frá Sanitas, sænska dúettinn Visitors, íspinna frá Kjörís og mikið fjör. Stillið á Stjörnuna til að heyra meira. Broadway í kvöld Veislunni verður framhaldið í feikna stuði fram eftir nóttu í Broadway. ALLIR HLUSTENDUR STJÖRNUNNAR VELKOMNIR DAGSKRÁIN: 13.00 Brúöuleikhús fyrir yngri hópana. 13.30 Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. 14.00 Útigrill. Lamba- og nautasteikur frá Kjötvinnslu Jónasar í>órs. Kokkamir úr Heilsubælinu í Gervahverfi aðstoða. Dregið um glæsileg verðlaun í íslandsleik Stjörnunnar. 15.00 Eiríkur Fjalar syngur splunkunýtt lag um Stjörnuna, og nokkur önnur ef hann verður klappaður upp. 15.30 Sænski dúettinn Visitors tekur nokkur lög. 16.00 Afmælisveislunni lýkur við Sigtún 7. 22.00 til 03.00 Stjörnustuð í hinu nýendurnýjaða Broadway. Allan daginn verður boðið upp á Pepsi, Seven- up og fleiri drykki frá Sanitas, og íspinna frá Kjörís með góðri kveðju frá ferðaskrifstofunni Atlantik (ís fyrir alla . . . mamma borga). A FIVI 102,2 & 104 AFMÆLISBARNIÐ DAFNAR VEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.