Morgunblaðið - 05.06.1988, Page 50

Morgunblaðið - 05.06.1988, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastöð íslands hf. Framtíðarstörf Fólk vantar á fastar vaktir í ræstingu - nætur- vinna. Farmiðasölu - vaktavinna. Málakunn- átta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð á BSÍ, Umferðarmið- stöðinni. Verksmiðjustörf Okkur vantar starfsfólk til verksmiðjustarfa. Tvískiptar vaktir. Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi, sími 666300. Álafoss hf., Mosfellsbæ. Sölumaður - ritari óskast strax til starfa hjá einni af elstu fast- eignasölu borgarinnar. Skilyrði: Góð vélritunarkunnátta og nokkur reynsla af tölvum. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 7. júní merktar: „Framtíðarat- vinna - 8733“ Bókhald Tökum að okkur bókhald og skilum því til- búnu til endurskoðenda. Viðskipta-, fjárhags- og launabókhald, þ.m.t. skilagreinar til ríkis- skattstjóra. Vönduð vinna. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bókhald - 88“. Námsgagnastofnun auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: Deildarstjóri í Kennslumiðstöð: Starfið felst í yfirumsjón með rekstri og starf- semi kennslumiðstöðvar, þ.m.t. skipulagn- ingu á dagskrám, ráðstefnum, kynningar- fundum o.s.frv. Viðkomandi þarf að hafa kennaramenntun og reynslu af skólastarfi. Framhaldsmenntun í uppeldis- og kennslu- fræðum æskileg. Starfið krefst frumkvæðis og skipulagshæfileika. Fulltrúi í Kennslumiðstöð: Áskilið er að umsækjendur hafi kennarapróf og kennslureynslu á grunnskólastigi. Auk almennrar þjónustu á starfsmaðurinn að annast fræðslusstarf og ráðgjöf fyrir kennara og aðra um námsefni og kennslutækni. Deildarsérfræðingur í námsefnisgerð: Starfið felst m.a í umsjón með námsefnis- gerð í tilteknum námsgreinum, mati á að- sendu námsefni, undirbúningi að samningum við höfunda og vinnu við framkvæmda- og útgáfuáætlanir. Starfið reynir á frumkvæði, samstarfshæfni og skipulagshæfileika. Við- komandi þarf að hafa kennarapróf og kennslureynslu á grunnskólastigi. Fram- haldsmenntun í uppeldis- og kennslufræðum æskileg sem reynsla af námsefnisgerð og útgáfustarfsemi. Ofangreind störf henta vel áhugasömum, drífandi og hugmyndaríkum aðilum sem vilja starfa hjá opinberu fyrirtæki með fjölbreytta og líflega starfsemi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík, eða í póst- hólf 5192, 125 Reykjavík eigi síðar en 21. júní nk. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 28088. NÁMSGAGINASTOFN UN PÓSTHÓLF 5192-125 RE.YKJAVÍK - SÍMI 28088 ^ Viltu kenna við lítinn skóla? Grunnskólakennara vantar að Álftanesskóla í Bessastaðahreppi. Fámennur skóli, 7 bekkj- ardeildir 6-12 ára og góð vinnuaðstaða. Um er að ræða almenna kennslu (tvær stöður) og íþróttakennslu (1/2 staða). Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 53662 og 611709, og formaður skólanefndar í síma 50346. Stýrimann og vélstjóra vantar á Hamar SH-224 frá Rifi sem stundar rækjuveiðar og frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 93-66652. Málmiðnaðarmenn Viljum ráða fagmenn og aðstoðarmenn til starfa við vélsmíði og viðgerðir. Vélsmiðja Hafnarfjarðar, sími50145. BORGARSPÍTALINN Lausar Slödur Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunar- fræðinga á hinum ýmsu deildum spítalans. Við bjóðum upp á skipulagðan aðlögun- artíma. Möguleiki er á sveigjanlegum vinnu- tíma og dagvistun barna. Hvítaband - hjúkrunardeild Laus er staða sjúkraliða á 50% næturvaktir. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjón- ustu, sími 696356. Meinatæknar Meinatæknar í stöðu deildarmeinatæknis og almenns meinatæknis óskast á sýklarann- sóknadeild Borgarspítalans. Hlutastarf í boði. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Nánari upplýsingar fást hjá yfirlækni og yfir- meinatækni í síma 696600. Sálfræðingur Sáifræðingur óskast að meðferðarheimilinu Kleifarvegi 15. Upplýsingar veitir Hulda Guðmundsdóttir, yfirfélagsráðgjafi og Ragna Ragnarsdóttir, sálfræðingur í síma 82615. Umsóknir sendist til yfirlæknis geðdeildar Borgarspítalans. Ritarar Júní - september Heildverslun, móttaka, ritvinnsla, útskrift reikninga o.fl. Laust strax. Heildverslun, enskar bréfaskriftir, telex, skjalavistun o.fl. Laust í júlí. Framleiðslufyrirtæki, ritvinnsla, viðskipta- mannabókhald o.fl. Laust í júlí-ágúst. Framleiðslufyrirtæki, launabókhald, hálfan daginn. Laust ágúst. Þjónustufyrirtæki, einkaritari forstjóra. Laust í ágúst. Heildverslun, einkaritari forstjóra. Laust í september. í ofangreind störf vilja fyrirtækin ráða starfs- menn í júní með byrjunartíma eins og greint er. Ef þú ert að hugsa um að skipta um starf á þessum tíma, bjóðum við þér að koma sem fyrst og kanna hvort þetta gætu verið störf fyrir þig. Upplýsingar veitir Holger Torp á skrifstofu okkar kl. 10-15. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRum Sundaborg 1-104 Reykjavík- Símar 681888 og 681837 Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: Kjötvinnsla Kjötiðnaðarmaður eða maður vanur kjöt- skurði óskast til framtíðarstarfa. Kjötafgreiðsla og kassar Afgreiðslufólk óskast til starfa á fimmtudög- um og föstudögum í sumar. Mötuneyti. Starfsmaður óskast til aðstoðastarfa í mötu- neyti. Framtíðastarf. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. Einkaritari (339) Fyrirtækið er þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfsmannafjöldi milli 10-20 manns. Starfssvið: Bréfaskriftir (erlendar/innlendar), telex, skjalavarsla, tölvuvinnsla ýmiss konar, móttaka og umsjón með viðskiptavinum, annast léttar þýðingar úr ensku, o.fl. Við leftum að ritara með a.m.k. 3-5 ára starfsreynslu, sem getur starfað sjálfstætt og skipulega, hefur góða íslensku- og ensku- kunnáttu og ánægju af mannlegum sam- skiptum. Fyrirtækið býður ritaranum góða vinnuað- síöðu, líflegt og áhugavert starf, byrjunarlaun 80 þús. Krafist er frumkvæðis, dugnaðar og árangurs í starfi. Launagjaldkeri (313) Fyrirtækið er stórfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Launaútreikningur, launabók- hald, launagreiðslur, aðstoð við stjórnun launadeildar. Við leftum að manni með verslunarmenntun, sem hefur reynslu af launaútreikningi eða gjaldkerastarfi, er töluglöggur og nákvæmur og getur unnið undir álagi. Æskilegur aldur 30-45 ára. Fyrirtækið býður sveigjanlegan vinnutíma, mikla yfirvinnu í lok mánaðar og góð laun. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Oladóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 8366Ó Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.