Alþýðublaðið - 07.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.07.1932, Blaðsíða 3
Sóknin mikla. Eftir karl í koti. II. 113 daga þingið í vetux var barátta um völdin af hálfu í- haldsmamia við sjóinn. „Réttlæt- dsmálin“ voru að eins agn handa Kjósendunum. Enda vom paiu lögð á hilluna, og við þeim á ekM að hreyfa svo lengi, sem peir hafa völdin að meira eða minna leyti. Eins og áður er sagt, purftá nýja memn í ráðherrasfól- ■ unum til pesis að framikvæma ísóknina miklu, svo kaupstaðaí- haldánu líkaði. Þetta tóksit von- um betur. Hinir nýju vmnumienn voru ráðnir, Magnús, Ásgeir og Þorsteinn. Engir pessara manna hafa pótt néinir sérstakir at- kvæðamenn. En það var ekki mest um vert frá sjónarimiði kaupstaðáíhaldsins. Aðalmaðurinn i: pessari nýju vistráðningu miun hafa veiáð Öl. Thorsi, fulltrúi stór- atvánnurekendanna í landinu og fyrst og fremst síns edgins fyrir- tækis., h.f. Kveldúlfs. Hann miun fyrst og fremst hafa hjálpað Ás- geiri upp í forsætisráðherrastól- inn, sem hann svo mjög langaði í og stendur því ! miikilli pakk- lætásskuld við Ólaf fyrir vildið. Allir vita, að Ólafur á hvert bein í Magnúsá, enda honlum mikill greiði gerðúr, að komast í ráð- herrastól, eins og á stóð. Um Porstein er ekki kunnugt, hversiu leiðitamur hann verður. Þó er af kunnugum taldð, að blóðið renni til skyldunnar, þar sem efn- aðir menn eru fyrir. Með pesisari stjórnarmyndun stóðu báðir í- haldsflokkarnir einhuga og genguf par með opinberlega í sömu flat- sœjifjina, sem peir í myrkrinu höfðu hafst við í áður. Af þessu má ' ráða, að íhaldið við sjóinn hefir tögl og hagldir og heldur í beizlistaumana á ráð- .herrunum run framikvæmd sókn- arinnar miklu. í byrjun ársins var búist við almennri árás atvinnu- rekendanna á kaupgjald sjómianna og verkamanna í Reykjavík. En páð, sem mesitu réði hjá atvininu- rekendum, að pieir ekki hófu sókn- ina pá, var meðal anuiars kjós- endahræðisla, pví búist var við pingrofi, og annað hitt, að þáver- andi stjórn tilheyrði íhaldinu í sveituniumi, sem ékki var eins lík- leg til harðræöa gegn verkalýðn- um eins og atvinnurekendur ósk- uðu. Þetta kom einnig berlega fram í kaupdeilu sjómanna við Eimskipafélagið. Stjórn þass var ekki einis áköf í sófcn á bendur sjómönnum eins og við mátti bú- ast samkvæmt reynslunni. Fulltrúi „Framsóknar" mun cinna ákafast hafa talað fyrir pví máli að knýja sjómenn til kauplækkunar. Afleiðingin varð því sú, að sókninni par var frestað um eitt ár, par til nógu taumliðugir menn væru komnir í ríkisistjórmna. Svo bytjar aðal-herferðin. Ríkið hefir ALÞÝÐUBLAÐIÐ látið byggja og starfrækja síldar- verksmiðju á Siglufirði, sem fyrst og fremist á að vera bjargráð við hina smærri útvegsmenn síldveið- anna og sjómannastéttina í heild. Sérstaklega er henni ætíað áð vera þeim til bjargar, er veiða síld til söltunar, svo peir geti hagnýtt pann hluta aflans, sem ekki telst söltunarhæfur, og til pess að auka veiðimagn sitt. Fyrverandi stjórn hafði gert ungan Svein-staula að trúnaöar- manini sínum í stjórn verksmiðj- unnar. Nú hefir pessi sami maður gerst verkfæri sér voldugri og sennilega illvígari manna í garð verkalýðsdns og komið af stað kaupdeilu við verksmiðjuna, sem ekki sér fyrir endann á. Deila er hafin við eitt sterkasta verka- mannafélag landsins iuim petta mál. Á sama tíma er hafin deila við stærsta I og sterkasta sjómannafélag lands- ins, Sjömannafélag Reykjavíkur, um kaupgjald á skipum Kveldúlfs við síldveiðar í isumiar. Það er því ekki byrjáð á peim veikustu, heM- ur er sóknin hafin á barðsnún- asta fylkingararm verklýðsins. Sóknin breiðist óðfluga út. Á sama tíma er krafist kauplækk- lunar í Glerárporpi við verksmiðj- una par og við verkamaunafé- lagið í Sléttuhreppi, en meðlimir pess félags vinna við Hesteyrar- verksmiðjuna, sem er eign Kv-eld- úlfs. Sóknin mikla er pví hafin. Alt virðist benda til, að eiinn og sami heilinn standi á bak viið alt sarnan og stjórni sókninni. Hvað gera svo drengirnir í stjórnarráðinu? Ekki neitt, eins og við var að búast. Alt er látið reka á reiðan- um. Bardaginn fær að halda á- fram. Þeir hafa vald til áð láta ríkisverksmiðjuna byrja strax. Þeir hafa mikið vald til pesis að ýta á eftir bönkum og einstak- lingum til pess áð koma fram- leiðslutækjunum af stað. En pess er ekki að vænta af þeim, að peir noti neitt af pví valdii í pa átt. Húsbændurnir hugsa sér að berjast til prautar. (Nl.) Veikalýðuiinn á ekki atvimmtækin og ræður engu um pau, pegar peim er iagt kyrrum, eins og nú er. Nægtabúii náttúiunnai lokað, pví pau eru lykillinn að pvi. Krefjistpess, að pið séuð ekki sviftir lifs- björg ykkar.Heimtið, að ykkur séu afhent at- vinnutækin, svo að pið getið lifað. Sviftið hina fáu valdi til að ráða yfir iifsafkomu hinna mörgu. Viðsblfti íslenðinga og Noið- manaa. Osló, 6. júlí. NRP.-FB. Opinberlega er tilkynt, að á ráðstefnu, sem forsætisráðhierra Islands, Asgeir Asgeirsson, var á með nokkrum norsku ráðherrun- um, hafi náðst samkoflnulag um að hefja samningaumleitianir uan vöruverzlun. Saminingaumleitan- irnar hefjast í Reykjavík uim 25. júlí og verðúr haldið áfram í Osló, er peim lýkur í Reykja- vík. — Samkvæmt pví, er segir í „Tidenis Tegn“, mun Lslenzka ríkisstjórnin siegja uipp í dag gild- andi verzlunar- og siglinga-samn- ingum við Noreg. Asgeir Ás- geirsson forsætisráðherra. og Jón Árnasion forstjóri fóru frá Osló í gær. Forsætdisrá'ð'herrann hefir látið svo um miælt: „Mér þyldr leitt, að sam-komulag ná’ðist ekki þegar um lækkun kjöttollsttnsi, en ég vil leggja mikla áberzlu á, að vér höfum fengið hinar beztu undirtektir og mætt mikiillii vin- semd hjá jnorsku stjórninni. Tel ég víst, að starf Mnnar nýju samninganefndar muni bera göð- an árangur.“ — Jón Árnason mun verða einn hinna íslenzku samn- ingamianna. (Verzlúnarsamntógur sá, sem hér um ræðir, er uppsegjanlegur með árs fyrirvara, en sigliinga- samntogurinn með misseris fyrir- vara.) Flag von Gronaas. Berlín, 6. júlí. UP.-FB. von Gronau lenti á eyjunni Sylt í dag. Ætlar hann að fara í reynsluflug par, en pví næst að fljúga um Suður-Grænland, La- brador, Montreol til Chicago, tál pess að athuga enn frekar en hann hefir áður gert flugskilyrðin á þesisari leið, í pví skyni að komaist að pví, hvort ráðlegt muni að koma á föstum flugferðum milli Ameríku og Evrópu um Is- land og Grænland. Búist er við, að reynisluflug von Gronaus á Sylteyju og þar í grend taki alt að pví vikutíma. 7. júlí: Tilkynt er, að von Gronau leggi af stað í Ameríku- 'fliug sitt í mánaðarlokin. Hnattfloglð. Berlín, 6. júlí. UP.-FB. Mattem og Griffin lentu á Tém- pelhof-flugstöðtoini kl. 5,42 e. h. Þeir voriu, að pví er virtist, út-taugáðir, er. peir lentu, en hrestust brátt við. Létu þeir pá í ljós, að peim léki hugur á að halda áfraim flugferðánini hið hraðaista eftir skanima hvíld. — Þeir voru 10 klst. og 50 mín. á leiðinni yfir Atlantshafiið. Þpir héldu áfram flugferðinni til Mosk- wa kl. 9 e. h. a 1 sonnudagínn bemnr fer F. U. J. í för um Grýtu, Ker, Laugavatn, hellinn og Þingvelli. — Verður lagt af sitað frá Al- þýðuhúsánu við Hverfisgötu kl. 8 að morgni. — Farið báðar leiöir kostar kr. 6,50 eða 7 kr. og verð- ur farið í kassabílum. — Öll með, sem getið! Þetta verður góð för. Tilkynnið pátttöku ykkar í afgr. Alpýðublaðsins. r Avarp til fslenzka þjóðarinnar. Herferð gegn heimabrnggU smyglnn og lannsðln á- lengis. Það er alpjóð kunnugt, að bruggun áfengis hefir haöist og farið mjög í vöxt i ýmsum hér- uðum landsinis hin síðustu ár. Smyglun er stöðugt mikil og laun- sala vaxandi. Rætur vaxandi ölv- unar rneðal pjóðartonar má fyrst og fiemst rekja til bruggara, laun- sala og smyglara. í sumum hér- uöum landstos er ástandið pannig, að samkomur voru baldnar á sið- asta vetri, þar sem gerðust öl- æðisáflog, svo að af hlutust bein- brot og önnur alvarleg meiðjsl. Æ&ka landsins, sem á að hefja þjóð vora á æðra menningar- og> siðgæðis-stig, týnir ráði, rænu og manndómi af völdum heima- hruggaðra og smyglaðra eitur- veiga. Menn, sem ekki hafa kom- ist á það siðgæðisstig að hugsa um afleiðingar verka sinna fyrir aðna, — bruggarar, smygliarar og launisalar —, eru að leiðá spill- ingu og glötun yfir Mna ungu kynslóð, — tortíma von pjóðar- innar um gróandi þjóðlíf. Hér er um svo alvarlegt mál að ræða, að vér hljótum að skora á alia pá étoistaklinga, félög og sitofn- (ainir í landinu, sem sjá og skilja hættuna, sem pjóðtoni stafar af athæfi þessara manina, að hefja ákveðna herferð gegn því. Sem aðilja í pessari herferð hugsum vér oss: 1) Félög svo sem: Templara- ktúkur, ungmennafélög, kvenfé- lög, ípróttafélög, bindindisfélög í Skólum landsins, verkalýðsfélög óg ýmis konar stéttarfélög. 2) Þjöðikirkjuna og öninur kirkjufélög. 3) Blöð og tímarit. Oss er ljóst, að ýmsir af pess- um aðiljum hafa unnið og vtona mikið og þarft verk fyrir petta mál, en alvarlegir tímar kveðja til enn meiri starfa. Hver einstakltogiur, sem vill kenna pjóðinni btodtodi, kennir henni að akoða launbniggara, smyglara og launsala sem föður-' landsfjendur, og vtonur þainnig að pví, að skapa piað almenntogs- álit, sem dæmir þá óalandi og ó- ferjandi, er að sjálfsögðu lúnn þarfasti liðsmaður í þessari her-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.