Alþýðublaðið - 07.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.07.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞtÐUBLAÐIÐ íerð. Vér viljum leggja áherzlu á, að siem flestir einstaklingar vinni að því, að fá blöð og tímarit í þjónustu þessa málefnis. Enn tremuT að reynt sé að stofna ný félög til þátttöku í herferðinni, þar sem þess sýnist þörf. 1 trausti þess, að aiþjóð bregð- ist vel við áskorun vorri, biðjum vér öll blöð landsius að flytja hana. Sigfús Sigurhjartarsón stórtemplar. Helgi Scheving form. Sambandis bindindisfél. í skólum fslands. Ben. G. Waage. Viljnundur Jónisison landlæknir. f. h. íþróttaskólans á Álafossi Sigurjön Pétursson. Aða'steinn Sigmundisson sambandisstjóri U. M. F. í. Tryggvi PórhalliSsion. Pétur Ottesen alþm. < Sigurjón Á. Ólafssom * form. Sjómannafél. Rvikur. S. P. Sívertsen prófesisor. Helgi Hjörvar form. útvarpisráðs. Guðjón Guðjónsison formaður kennarasambandisins. Sigurður Jónsison skólastjóri. Viktoría Guðmundsdóttir kennari. Eiríkur Albertsson pröfastur. Jósep Jónsison sóknarprestur. Bjarni Jónsson dómkirkjUprestur. Magnús Guðmundission sóknarprestur. Garðar Porsteinsson prestur. Hermann Jónasson Iögreglustjóri. Ólafur FriöTikssion \ p. t. form. Verkamiannafél. „Dagsbrún". Freysfieinn Gunnarsson skólastjóri. Sigurbjörn Á. Gíslason Ási. Ingimar Jónisison skóliaistjóri. Jón Helgasiom biskup. ! Axngrím!ur Kristj.ánsson kenmari. Aðalsteinn Eiríksson kennari. Sigurgeix SigurðSison prófastur. Björn ó. Björmsson sóknarprestur. Ófeigur Vigfússon prófastur. Porsteinn Briem kirkju og kenislumiálaráðh. Ásmundur Guðamuidsson háskólakenniari. K. Ziemisen * í borgarstjóri. Einar Arnórsson 1 . prófeisisor, alþm. Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur. Guðm. Einarsson frá Mosfelli. Guðrún Lárusdóttir landskjörinn alþm. Sigurður Thorlacíus skólastjóri. Sigríður Magnúisdóttir kennari. Helgi Elíasson fræðslumálastj. settur.. Bjarni M. Jómsson kennari. Ásgeir Ásgeirsson prófastur. Þorvarður Porvarðsson prófastur. Jón Ólafssom sóknarprestur. Ólafur Magnússon prófastur. Þórður Bjarmasion kaupm. Lambastöðum. Jakob Möller alþingisímaður. Pálmi Hannesison rektor. Metúsalem Stiefánsison búnaðarmálastjóri. Ký elflsaeytisManda. Lundúmum í júní. FB. Cunard-eimskipafélagið hefitr á undauförnum mánuðum látið framkvæma víðtækar tilraunir um blöndun koladufts og olíu tii eldsnieytis. Kolin eru mulin salla- smátt og blönduð olíu með að- ferðum, §em haldið er leyndum. Eldsneytisblanda þessi var nýlega reynd í tilraunaferð, siem skipið „Scythía" fór. Var engu eldsneyti öðru en þessu bren.t undir fjórum kötlum skipsins. Reyndist elds- neytisblandan að vonum. — Þrír af sérfræðingum félaigisins hafa haft með höndum tiíraimir í þenisu samhandi frá því í september síö- astl. Kunniugt er, að hlutföll- fin í eldsineytisblöndunni eru 60°/o olía og 40% kolasalli, mjög smátt mulinn. Pegar Bretar hurfu frá gullinm- lausn jukust útgjöld Cunardlín- unnar fyrir olíu afarmikið. Sér- fræðinigum félagsims var þá falið að gera tilraunir til þesis að fiinna upp eldsneytisblöndu, sem hægt væri að nota án þess að gera Ijreytingaír í vélarúmum og á vél- um skipa félagsins. Víðtækar til- raunir voru gerðar, áður en „Scyt- þia“ fór í reynsluíferðina, sem fyrr lum, getur, og ieiddu þær í ljós, að hitamagn eldsneytisblöndunniar var meira en olíu og að eldsr neytisblandan myndi verða ó'dýr- ari í notkun. Að reynisluferð i,Scythia“ lokinini lýsitu siérfræði- ingar yfir því, að þeir væru ánægðir með árangurinn. Þesisar tilraunir munu vafalaust hraða því mikið, að kolaiðnaðiun fari aftur að rétta við að mun. — (Or blaðatilkynningum Breta- stjórnar.) Grænlandsdeila. Osló, 6. júlí. NRP.—FB. Fregn frá Kaupmannahöfn til „Tidens Tegn“ hermir, áð norska stjórnin hafi ekki getað fallist á orðsendingu dönsku stjórnarinn- ar viðvíkjandi lögregluvaldsfram- kvæmd Lauge Kochs í Grænlandi. Norska stjómin sendi Danastjóm mótmælaorðsendingu í gær út af þesisum málum. Om dagiiaBi og vegiitn Lúðrasvett Reybjavíkur spiiar á Auisturvelli í kvöld kl. 8V2. — Hún er 10 ára í dag. Morgunblaðsíslenzka í morgun, er menn hafa verið d því! „Maður d miðistjórn blaðs- ins segir: Fanniðar verða seldiir d skrifstofu Torfa fram og til báika!“ A. Anna Borg og Poul Reumert: Síðaista leik- 'sýningin í kvöld. Stórstúkuþingið verður sett á morgun hér í Reykjavík. Þingsetniingiarmessian verður í fríkirkjunni kl. 1. Séra Björn Magnúsison á Borg á Mýr- um predikar. Messunni verður út- varpað. Knattspyrnan í gærkveldi fór þannig, áð „Fram“ vann „Val“ með 1:0. F. U. J.-skemtiför. F. U. J. fer austur að Laugar- vatni og tíi ÞimgvalLa á sunnu- daiginn kemur. Tilkynnið þátttöku (ykkar í afgr. Alþýðublaðsáns. Skemtiferð. Ferðaskrifstofa íslands gengst fyrir skemtiferð á suninudaginn kemur. Farið verður til Þing- valla, þaðan á véibát yfir Þing- vallavatn. Verð-ur svo afíur farið í bílurn með viðkomu hjá Sogs- fosisunum og í Hveragerði um Hellsbeiði tiil Reykjavíkur. — Fargjaldið er 10 krónur. Þorlákur sá, sem getið er um í síðasta blaði, verkfæri Sveins Benediikts- sonar, er Einarsson, en ekki Jóns- son. Háskólahverfi. Bréf til bæjarstjórnair Reykja- víkur frá dómismálaráðunieytinu, diagsett 27. maí, um lóð undir háskólahverfi, kom fyrir síðasta f asteiignaniefndarfund. Nef ndin leggur til við hæjaTisitjómáinia, að lagt verði ókeypis til háskólans land, sem bærinn á „óútvísað“ fyrir austan Suðurgötu, milli Hringhrautar og vegar yfir Vatns- mýrina gegnt loftsbeytastöðinni, og jafnframt að bærinn afsali sér til háskólans rétti sínum til erfða- festulanda á þessum slóðum eftir þörfum, og ætlast nefndin til, að stúdentagarður verði einnig reist- ur á þessu svæði. I bamaverndaráð íslands, samkvæmt lögunum frá síðasta alþingi, hefir Prestaíélagiö kosáð af sinni hálfu Ásanund Guð- mundsison dósent. íþróttamót ungmennafélagasamb. „Skarp- héðins" var haldið á leikvangi þess hjá Þjórsártúni á lauigar- daginn vaT. U ngmennafélagi ð „Dagsbrún" í Austur-Landeyjum vanm sigur í keppni mótsins, og munaði svo miklu, að það vann 19 stig, en það félag, sem næst því kornist, 7 stig. „Dagsbrúnar“- félagsmenn urðu hlutskarpastir í þessum íþróttum: í glimu, sem alt af er aðal-þáttur mótsinis, Tóm- as Guðmundsison, er feldi hina alla, 11, og tveir þeir, er næsitir honum voru að vinningum, voriu einnig úr sama félagi. í f-egurðar- glímu Óskar Einarsson. I 100 metra hlaupi Erlendur Árniason á 12,6 sek., og í hástökki Tómas Guðmundssion, stökk 1,55 tnetra, en jafnhátt stöfck einnig Jón Bjarnasion úr ungmennafélagi .Skeiðahreppis. Á 50 metra sundi varð fljótastur Greipur Krist- jánsson í ungmiennafélagi Bisik- upstuingna á 45,6 s&k. 1 l.ang- stökki hljóp lengst Hinrik Þórð- arson í ungmennafélagi Skeiða- hrepps;, 5,73 rnetra. í 800 metra hlaupi varð fyrstur Sigurður Ein- arsson í tmgmennafélaginu „Hvöt“ í Grímsnesi • á 2 mín., 19/3 sek. Skógrækt í Fossvogi. Skógræktarfélag íslandis hefir sent bæjarstjóminni erindi meó ósk um ókeypi'S landssvæði, 5 til 10 hektara, til sikóigræktar. Ósk- ar félagið að fá þar til tvær neðstu spildurnar af hinu rækt- aða landi bæjarims í Foissvog'i og nokkrar spildur þar upp mieð læknum. Erindi þetta kom fyrir síðasta fasteignanefndiarfund. - Nefndin fól borgarstjóra og bæj- arverkfræðingi að hafa tal af stjórn Skógræktarfélagismis og gera tillögur um land undir sikóg- ræktarstöð. Nœturlœknir er í nótt Þórður Þórðarson, Marargötu 6, simi 1655. Áheit til barniaviinafélagsins Sumargjafar 50 krónur frá H. L. Útvarpix) í dag: Kl. 16 og 19,30: Veðuxfregnir. Kl. 19,40: Tónleikar: (Otvarpsþríspilið). Kl. 20: Sönig- vél. Kl. 2030: Fréttir. Hljómleik- ar. Millifenðaskipin. ísliand kom að norðan í gærkveldi. Selíoss kom frá útlöndum í gær. Detti- foisis fór til útlanda í gærkveldi. Súðin fór í isitnandfsfð í igær. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.