Alþýðublaðið - 08.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.07.1932, Blaðsíða 2
B ALF>Ý9UBLAÐ!9 Atvinnubótamálm á bæjarstjórnarfundi. Þa'ð var samkvæmt ósk Stefáns Jóh. Stefámsisonar, fyriir hönd Al- pýðuflokksiniS, aö sett va:r á dag- akrá bæjarstiórnarfundarins í gær: Atviimubætur pg aðrar ráð- stafanir vegna atvimiuleysis. Á fundinum báru fulltrúar Alþýðu- flokksins fram þessiar tillögur: Til þess að bæta úr hinu geysi- lega atvinnuleysi í bænum á - lyktar bæjarstjórn Reykjavíkur: 1. ad hefja þegar atvininubóta- [vininu í sfórum sitíl í bænum; og ruota til þesis það fé, senj. ætla'ð er tii þpss í f jáyhagKáætluu yfir- standandi áris, 2. ad krefjast þess al rikisstjóm- inui að hún leggi fram úr ríkiis- sjóði fé til atvinnubóta aö einum þriðja á mótf bæjansjóði, 3. ap ríkisistjórnin útvegi bæn- um lán til atvimnubóta þeirra, siem ákveðnar eru í fjárhagBáætlun þessa árs, a ð svo miklu ileyti, sem ekki er til handbært fó til 'þeirra í bæjansjóði, 4. d& boðið verði út séœtakt ián innan bæjar til atvinnubóta, 5. «o setja nú þegar fleiri menn í vimnu við viöhald giatnia og ræsa, 6. ad gexa nú þegar ráðstaf- anir til þess., að uinnið vexiðii að minista kosti fyrir það fé, sem á- ætlað er til aukningar vatn.sveit- unnar á yfirstandandi ári, 7. ad hefja þegar byggingu á geymsluhúsi hafnarinuar og verja til þess að minsta kosti jafnmiklu fé og áætiaö var til pess árin 1931 og 1932, og láta vimnia svo mikla atvinnubötavinnu við höfn- ina sem unt er, 8. ao loka ékki fyrir gas né rafmagn hjá atvininulausum mönnum, þó vanskil verði á greiðslum af þeirra hálfu, 9. (tb úthluta kofcsi til atvinnu- lausra, fátækra rnanina, 10. að innheimta ekki útisivör hjá atvinnulausum, fátækum mönnum, 11. ad veita þeim atviunuiaus- um mönnum, er leita þurfa fá- tækrastyrks úr bæjarsjöða, svo ríflegan styrk, að, fjöliskyldúr þeirra þurfi ekki áð líða neyð, 12. ao ákveða nú þegiar, að all- ur sá fátækraistyrkur, sem veitt- ur er vegna atvinuuleysis, sé ekki afturkræfur, 13. ao hefja nú þegar uwdir- búning til stofnunar almiennings- mötgnieytum, að minsta kositi á þrem stöðum í bænum, þar sem atvinnulausu, fátæku fólki gefist kiostur á að fá ókeypis eða mjög ódýrt fæði bæðd í mötuneytuu- tm sjáifum og einnig heimflutt. Tiilögar Alþýðnflokksins. Undirtektir ihaldsmanna. 14. ad hefjia nú þegar uudir- búning til útvegunar húsuæðis handa atvinnulau.su fólki, endia á- byrgist bærinn gœiðslu húsaleig- unnar, 15. aö bæjarstjórnin beiti sér fyrir því, að hafin verði nú þegar vinna við bygginigu nýs vegar á milli Reykjavíkur og Hafnarfjarð- ar, og að byrjað verði á fleirum en einum stað. Til þesis mieð liorgarstjóra að hafa með höndum framkvæmdir þesisara ályktana, kjósi bæjar- stjórnán nú þegar þriggja manna niefnd, og auk þess útnefni full- trúaráð verklýðlsfélaganna í Reykjavík tvo. menn í nefndina til viðbótar. Nefnd þessi ákveði, hverjir fái atvinuubótavinnu, hjá hverjum verði ekki krafið iinn gjald fyrir gas og rafmagn, hverj- ir fái afhent kofcs, hjá hverjium verðá ekki knafin iinn útsvör, hafi með hpndium undirbúning og stjóm aimenningsímötunieyitanna og annist um útvegun húsmæðis. Kostnaður við nefnd þessa greiðist úr bæjarsjóði. Askoranir „Dagsbrúnar“- og Sj óman nafé iags-fun darins í fyrna kvöld til b æjarstjó rnarinnar voru, einnig afhientar forseta hennar, og las hann þær upp á fundimim, svo sem venja er til um erindi, sem ’ send eru á hæjanstjórnar- fund. iSt. J. St. lýsiti þeirri miklu nauðsyn, að bæjaristjórnin hefjist nú þegar handa um að bæta úr hinni miklu nieyð, sem nú ríkir á fjölda verklýðsheimiia vegna at- vinnuleysis, og sífelt eykst, eftir því, sem lengur líður án þess að bætur siéu þar á ráðnar, —• þar sem fjöldi heimila líður nú þegar sáran skort, bæði á fæðu og öðr- um lífsnauðisynjum. Kvaðst Stef- án vilja gera ráð fyrir því, að bæjarfulltrúarnir gegndu allir þeirri miklu skyldu þeiirra, að bregðast fljótt og vel við til silíkra framkvæmda, sem segir í tillög- unum. Knúiur borgansijúri viðurkendi þörfina á atvinnuaukniingu, en taldi harmatölur um féleysi bæj- • arsjóðsims. Var það áðalefni ræðu hans. Ekki talaði hann þó fjand- samlega um bjargráð þau, sem Alþýðuflokkurinn bar fram, en á því stóð ekki hjá Jakobi Möller. Voru undirtektir hans hiinar verstu og sóru sig í ættiná viö nafnlausar „Vísáis“gieinar um nauðsyn kauplækkunar og annað af slíku tæi. Til þess að; tefja afgreiðslu ' málsdns lagöi hann tll, að tillög- unum væri vísað til fjárhags- nefndar „til athugunar". Sigurjön Á. Ólafmon, — sem sat fundinn í sitað Siguxðiar Jón- aissonar, sem er erlendls, — sýndi fram á, að þótt það sé undrun- alefni, að siíkar undirtaktir sem ræða Jakobs skuli heyrast í bæj- arstjóminni við tUlögum tii af- komulijargráöa fyrir sveltandi verkalýð, þá hafi að vísu ekki verið annars af honum að vænta, — því það er almenningi kunn- ugt um, að á kaupdieálutímþim skrifar Jakoh naínlausar greinar í „Vísii“ í þeim tilgangi að niða málstað verkalýðislns, og á því hefir heldur ekki staðið undan- farna daga. Ilann hafi þó talaö með öðrum munni en nú þegar hann hefir þurft að leita eftir at- kvæðum Reykjavíkurhúa. Vita megi hann þó, að þar yið liiggur heill Reykvíkinga lálmient, að verkalýðurinn hafi vinnu og að afkoma hans sé þoianieg. Og þó-tt Jaboh sé hálaunaður nú, þá geti þö lekið að því, ef svo heldur áfram, að fjöldinn af verkafólki er atvimiuiaus, að þá renni þær stoðir undan tekjum rikisiins og anmara stofnana, að ekki verði fé til að greiða Jakobi eða öðrum hálaunamönnum svo tóikið, sem nú er gert. Þegar hann hamrar á því, aÖ laun verkalýðsins ei-gi að stórlækka, þá ætti hann að hug- leiða, hvað bann myndi segja sjálfur, ef krafan væri um lækk- Un á hans eigin launum um jafn- mörg o/o. Hriim myndi vafalaust ekki taka pví með- þögn og, þol- inmæði, þótt þar sé af ólíkt meim að taka. Ölafirr Frifórikmpn sýndi fram á skyldu bæjarstjórnarinnar til að forða verkafólkiniu frá atvininu- leysfenieyðinni, og að svo mörg störf bíða óunnin, sem bænum er gróði að að uninin séu, að ho-n- um er einnig að þvi leyti. stör- haigur að því að láta atvinnulaust fólk fá vinnu við þær fram- kvæmdir. En bæjarstjórnin ætti eininig að gera sitt til að herða á því, að aðrar atvinnufmm- kvæmidir, sem fjöldi fólks getur haft vinnu við, séu ekki látinar niður faiia. Bar hann þá friam svohl jóðandi tillöigu: „Bæjarstjórn Reykjavíkur skor- ar á ríkisistjórnina að setja þegar í gagn síldarmjölsverksmiðju ríkiisins á Siglufirði." Jakob Mölliex vM-di með engu móti, að svo ákveðin áskorun væri samþykt. Flutti hann þvi svofeida diagisikráriillöigu: „í því triausti, að ríkisstjó-rnin starfræki isíldarverksmiðjuina, ef fært þykir, tekur hæjarsitj-ómin fyrir næsta mál á dagBkrá.“ Dagskrártii laga Jakolbs va,r samþyikt -með 8 atkv, íhaldis- manna gegn 6 atkv., og kom því tillaga Ól. Fr. ekki til atkvæ-ða. Að 1-oknum umræðum um at- vinnubótatillögur Aílþýðuflokksins -og um aðrar ráðstafanir vegina atyiinnulieysiisins, þær, er þar seg- ir, k-om til atkvæða uppástunga Jak-obs Möllers um, að tllögun- um yrði vísað til fjárhaigsnefnd- ar, með þeixri viðbót: „og verði kvatt til aukafundax í bæjar- stjórninini, ef nefndin telur það nauðs-ynlegt". Ól. Fr. flutti þá breytingartil- löigu þar við, að kvatt skyldi verða til bæjamtjómarfundar um málið að viku liðinni Sú tillaga var feld með 7 atkvæðum gegn 5 atkv. Alþýðuflokksifuliltrúanna. Síðan var tillaga Jabobis sam- þykt með viðhöt frá Einiari Arn- órsisyni, með 7 atkv. gegn 5, og var hún þá þiannig í heild, að tillögum Alþýðiuflokksins var vísað til fjárhagis-nefndar, ,,-og verði kvatt til aukafundar í bæj- arstjómjuni, ef nefndin telur það nauðsynlegt, en-da hraðl nefndin istörfum sínum sem mest“. Þar með var fundimun slitið. — Nú reynir á, hve fljót og góð sú aigreiösla verður, sem fjár- hagsnefndán og síðan bæjarstjórn- ar-mieirihlu-tinn veita þ-esisnm, bjargarráðstöfunum fyrir atvinnu- lausan mannfjöldann. Gaslejrsið i HrgiuL Af hverju stafar gasieysið, sem> verið hefur undanfarna daga?Ýms- ar seíjaravélar hafa orðið að hætta vegna þess að ekki hefir verið nóg gas tíl þess að halda blýinn bráðnu, og í Vesturbænum hefir vart verið hægt að nota gasið. Gasstöðvarstjóri tjáði Alþýðu- blaðinu í morgun, að loft hafi komið í gasið í nótt og af því stafaði það, hve gasið væri lítið og slæmt. Friðarmál Rússa oo Finna. Helsingfors, 7. júlí. U,P. F.Bi Svinhufvuð forseti hefir fyrir Finnlands hönd endanlega sam- þykt samning þann, sem Finnland og Rússland hafa gert með sér, þess efnis, að hvort iandið um sig heitir því, að ráðast eigi á hitt, heldur jafna deilumálin með- friðsamlegum hætti. Cherbourg 7. júlí. U. P. F. B. Frakkneskur kafbátur, ,Promethe‘, sökk 20 milum undan Cherbourg í dag. Fiskimenn hafa bjargað 7 áf skipverjum. Opinberlega er tilkynt, að 66 menn hafi farist þegar kafbáturinn sökk. Alls voru 73 menn á honum,. þ. á. m. margir sérfræðingar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.