Alþýðublaðið - 08.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.07.1932, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 9 Sóknin mikia. Eftir karl í koti. III. Jslenzki verkalýðUTánn á nú fyrir höndum |)á höröustu bar- áttu, æm hann nokkurn tíma hefir áttt. Atvinnutækin eru stö&vuð á sjó og landi. Kauplækkunar er krafist, Jrrált fyrir atviininuleysi og aukna dýrtíð. Málgögn íhaldsins til sjávar og sveita nedita allra bragðia til pess að telja fólki trú um blesisun kauplækkumar. Þaó gierir „Moggi“ daglega, svo prúð- ur sem hann er, og Vísir gjamimar með eins og hans er vani, pegar Kobbi Möller eða Kveldúlfur siga. „Tíminin“ haiði þaö hlutverk að byrja sönginn, en ér orðinn all-hjáróma síðan nýir menn tóku við fórustu sóknarionar á hendur verkalýðnum. Báráttan er tvenns konar: Reynt er að sundra sami- tökum verkalýðsins, rægja stétt á móti stétt, rægja og svívirðia for- jngja þá, er verkaJýðurinn hefir valið sér, og eiíki linniri þeim árásum, þótt húið sé að koma þehn frá á beinan eða óbeinian hátt. Kaupgjaidið skal ndður. Öll möguleg meðul skulu inotuð í sókninni mikiu. Náist nú ekki einhver kaup- lækkun, þá mun herferðinni ekki lokið þax með á hendúr verka- lýðnum. fsJ. krónan hefir hing- að til verið látin fylgja sterlings- pundiinu. Þetta þykir hinum svo nefndu framleiðendum og fisk- útflytjendum ekki nóg. Þeirra krafa er: Krónan verður að lækka. Með öðrum orðum: Ofan á kauplækkun og atvinnuleysi, dýr- tíð ög raingláta skatta, á. aö skella nýrri .dýrtíð. Dýrtíð, sem enginn veit hvað mikil getur orðið. Þeg- ar þessu er öllu komið í kring, þá er mælirinn fullur. íslenzkur verkalýður! Sér þú ekki hættuna, sem bíður þín? Þú, sem malar gullið handa yfirstétt- um J>essa lands. Hrintu sókninni miklu af þér! Hrintu burt vika- drengjum íhaldisflokkanna, er sitja í trúnaðarsætum og nota að- stöðu sína tíl þess að skapa þér hungur og vesaldóm. „íslendingar em allir komnir af víkingum.,“ sagði eitt sinn kunnur íslenzkuT stjómmálamaður. Þeirra orðtak var: „Betm er að fa.Ua með sæmú en lifa með skömm“. Tileinkið ykkur peita heróp her- manmins fomci og hreytið eftir pví. ■ ■■ \ Fðrin að Laugarvatni og á Þingvöil. Munið eftir för F. U. J. austur að Laugarvatni og á Þingvöll á sunnu- daginn kemur. Þáttakendur verða margir. Farið alla leiðina kostar kr. 6,50 og verður farið í kassabilum frá Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl.87a um morguninn. Griótkait og kylfiibarsmiði. 1 gær þegar hæj arstjórnarf’und- ur átti að byrja, voru á að gizka þúsund manms fyrir utan húsið, er ætluðu sér að hluista á Um- ræður á . bæjarstjórnarfundi. En lögieglan leyfðá emgum imn að gamga fyr en bæjarfulltrúamir voru komnir inn. Síðan var á- heyrendum hleypt inn meðan rúm vamst, en eigi var það mema lítill hluti af öllum þeim fjölda, er þarna var saman komiinn. Þegar leið á fundinn, tók fjöld- dnn, sem fyrir utan var, að ó- kyrrast, og höfðu sumiir þar ýms- an strákskap í frarnmi, svo sem að henda sandd á lögiegluna og að lemja húsið að utan. En par sem hvomgt petta gat haft nokk- iir minstu áhr.if í pá átt að knijja fram atviivwbœtiir, þá verða þetta að skoöast eingömgu sem heimiskujeg ólæti, því þau gera heldur að auka andúð en samúð með kröfum verkalýðsins. Barsmíðin á húsveggmum varð um tíma svo mikil, að lítt heyrð- ist til ræðumamna inni' í fundar- salnum, og um líkt leyti voru tvær rúður barðar imn að utan. En inni í salnum fór alt fnam með kyrð og spekt, nema hvað áheyrendur stóðu upp þegar mest gekk á úti fyrir og reyndu að sjá út um gluggann hvað um væri að vera. Kalli svarti missir húfirna. Þeir, sem úti voru, vildu ryðj- *ast inn, en fult var fyrir irmi og stóð lögieglan á móti. En að lokum gerði lögieglan útrás og lamdi með trékylfum alla, sem fyrir urðu, og komu þau högg á ýmísa, isem emgiar óspektir höfðu haft í frammi. En tilefnið til út- rásar lögieglunnar var, að húfán vaT tekin af Karli Guðmumdssyni lögregluþjóni (sem í daglegu tali er kallaður* Kalli svarti af því hann er dökkhærður). Gerði Karl þá úfcrás með kylfunmi, og allir lögiegluþjónarinir á eftir. Um þetta leyti byrjaði grjót- hríðin að dynja á gluggum fund- arsialsins, og þeyttust steinamir sumir alveg yfir að veggnum hinum megin í húsimu. Flestum steinunum var hent í þá tvo gluggana, er voru inst í salnum, og voru þegar fundinum lauk 9 göt á öðrum, en 4 á hinum. Kom allmikið af grjóti inn í saliiinn, en flest voru það smásteinar. Eru þrír þeirra til sýnis í fréttakassa Alþbl. Trékylfur lögmglunmr. Illa hlýtur að mælast fyrir að lögreglan skuli vera farin að nota trékylfur. Hér er ekki meitt það í hættu fyrir yfirráöastéttina, að það réttlæti jafnvel frá hennEir sjónaiimiði, að barið sé á mönn- um með svo fanitalegu vopni. Ráðþrota ráðuneyti. ðngþveiti skipulagsins. Hvers vegna hrjóta kuldaleg svör af vörum vaidhafanna? Hvers vegna svara peir hált og loðið? Hvers vegna hrjúta kuldaleg svör af' vömrn valdhafcmmT? Hrnrs vegna svam peir hált og loðið? Hvernig stendur á því, að ráðandi mienn bæjar og ríkis við- urkenna vandræðin, játa almenna neyð meðal verkalý'ösiins, en gera svo ekkert til bjargar né umbóta? Er þetta alt af einsfcærri mann- vonzku? O-ned. Svörin eru ekki sprottin af eintómum illvfflja eða illkvittni; borgaristjóri og dóms- málaráðh'erra eru ekfci lakari rnenn en margir aðrir eða ókriistii- legri. Fiokksbræður þeirra hver um sig myndu gefa sömu svör við spurningum og áskorunum verkalýðsinsi, ef þeir sltipuðu þessi borgaralegu virðingarsæti, Undiirtektir yfirvaldanna eru eðldlegar afleiðingar af ríkjiandi þjóðskipulagi. Bæjar- og ríkis- stjórnir eru útverðir auðvalds- skipulagsins, fulltrúar forréttiinda- stéttanna gagnvart sveltandi verkalýð. Þeirra hlutverk er að bjarga auðvaldsheiminum, bjarga hrynjandi hrófatildri frá fallii, án þess að auðjötnarnir bíði veru- legan fjárhagsíegan hnekki. Hlút- vexk þeirra er, að velta afleiðáing- um skdpulagsleysis og stjóroleysis samkeppnispostulanna yfir á herð- ar verkalýðsliœ, yfir á hin breiðu hök sveltandi alþýðu. Þeir eru síoð og stytta óréttlætisins, bjarg- vættir aúðvaldisiskipulagisims, sem er orsök alls böls. Þeir eru post- ular Mammons, dyggir þjónar í hans víngarði. Þeir eiga að hrein- rækta ágirnd og kúgurn sérrétt- indamaninanna í þjóðfélaginu og bæla niður mieð valdi hverja frelsishreyfingu verkalýðsins. Þesis vegna er náðist að verica- lýðnum við opinhera slarfnekslu mieð tilraun til kaupkúgumar. í valdast ó 1 um auðvaldsríkisin s sitja mienn, siem fyrst og. friamst er falið að berjast gegn verka- lýðnum, bæla niður frelisisibaráttu hans og, ef unt er, ganga enn imeir á irétt hans. Þeir sátja I wn- boði atvinnurekendann,a, í upnjboði f j ármál aau ðval dsin.s, til þess í nafni rikis og þjóðar að skerða enn meir réttindi fjöldans til hags- muna fyrir örfáa einstakliinga. Húgtökin og orðin riki og þjóð hafa fengið sérsitaka merikingu í stéttabaráttunni. Yfirstéttin, arð- ránsstéttin, telur sig vera þjóðina og ríkið. Verkalýðurinn, alþýðan, er ekki talin með, nema nauðsiyn krefji, eins og t. d., þegar sérstak- lega þarf að túlka stéttafrið fyrir fólkinu. Þegar kreppan veltir ógn- andi byrðum sínum yfir auðvald'S- hieiminn, þá er nauðsyn að kalla vinnandi stéttiTnar á vettvang til hjál’ ir þjóðfélaginu(!!), tffl hjálp- ar arðræningjunum. Þá er heitið á verkalýðánn til stuðnings, tffl að efla þjóðarhedll og þjóðþrif. til að reisa við atvinniuvegfiina o. s. frv. o. s.. frv. Alt þetta viðreisn- arhjal er blekking, svikráð gegn verkalýðnum, tilraun til þess að kaupa fylgi þeirra undirokuðu, fá þá til þesis að knékxjúpa og leyfa góðfúslega bök sín undir byrðarnar, blekking til að koma afleiðingum auðvaldssikipulagsiinis yfir á þá, sem enga sök eiga á því, hvernig kornið er. En í góð- ærunum — pá gleymist að kalla á verkalýðinn; pá er. ekki hrópað: Komið og takið ykkar bróðurpart! Komið og hirðið ágóðann af fnam* leiðslunni. Nei, þá stingur auð- valdið ágóðanum í sinn sjóð án pess að tala um verkalýðinin sem hluta þjóðarimnar, án pess að minnast einu orði á hlutdeild vininandi stétta í framleiðsilumni, þátttöku þeirra í sköpun þjóðar- auðsins. — Auðvaldsskipulagið mu allan heim riðar á haroii glöt- unar og gjaldþrots. Mótisetning- arnar vaxa dag frá degi, en jafn- framt er neynt eftir fremsta megni að samrýma hagsmuni auðvalds- )i:ns í hverju lamdi. Verklýðshreyf- ingin er orðin svo sterk, að au,ð- valdiið sér sitt óvænna og þjapp- ar sér saman í stærri verzlulnar- hringa en mokkru sinni fyir. Þess vegna eru íhaldsflokkamir hér á landi búnir að taka opmibert og algerlega höndum saman í bar- áttu sinni gegn verkalýðnum og allri fátækri álþýðu. En samt er verklýðsfélagsskapurinn ekki nógu sterkur, hin pólitisku samtök uind- irstéttanna ekki nægilega sterk. Ef svo væri, þá tækjum við loð- m.ælgi og úrræðialeysi stjórnar- valdanna á viðeigandi hátt; þá tækjum við ráðin í okkar hendur að þeim fomspurðum. Þess vegna, félagar!. fylkjmn okkur fastar saman. Myndum sterkari samtök, steikari baráttuhug, og —- sigr- arnir. munu stœkka. Hér á larndi liefir stéttamiótsietn- ingin aldrei verið jafn greinileg og nú. Aldrei befir auðvaldið komilst í hann jafn-krappan. Aldr- :ei hefir úrræðaleysi yfirstéttanima verið meira eða jafn-áberandi. Aldrei liefir verið meiri, ástæða til harðdrægrat sóknar á báðar hlið- ar. Þess vegria er stéttastríðdð harðara en noltitru sinni áður. orusturnar þéttari og snarpari. En verkalýðurinn þekkir ekki siiinn vitjunartima. Tækifærim ganga úr gneipum fyrir sinnuleysái og að- gerðarlieysi. Herðum sóknina, fé- lagar! Seint og snemma, ljóst og leynt skulum við vinna fyrir okk- ar hugsjón, herjast fyrir okkar réttlætiskröfum. Alt verður að gera, sem unt er, til þess að opna augu þjáningarbræðra okkar fyrir þvi raunverulega ástandi. Bendið félögum ykkar á I hverju rnein- semdirnar eru fólgnar! Fáið stétt- arsystkini ykkair til að hugieiiða afstöðu sína í ráðaindi skipulagi!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.