Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 5

Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 5
SVONA GERUM VIÐ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNI 1988 5 EKKI LÁTA NÆSTA FRÍ VERÐA ÞITTSÍÐASTA Það er gaman aö fara í frí, ekki síst til útlanda. En í útlöndum eru ýmsar hættur. Ljón og krókódílar eru barna- glingur miðaö við margt annað sem þarf að varast. Miklu erfiðara er að eiga við það sem þú hvorki heyrir, sérð né getur þreifað á, - sjúkdómana. Heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út bækling sem inniheldur ýmsar lífsnauðsynlegar upplýsingar til þeirra sem hyggja á utanlandsferðir. Bæklingurinn liggur frammi á ferðaskrifstofum og heilsu- gæslustöðvum. Til þess að næsta frí verði ekki þitt síðasta, skaltu láta það verða þitt fyrsta verk að útvega þérþennan bækling, lesa hann gaumgæfilega og fara eftir leið- beiningum hans. Velkomin heim aftur. ^ÐLb Gg ^Nöa LANDLÆKNIR, HEILBRIGÐISMÁLARÁÐUNEYTIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.