Morgunblaðið - 14.06.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.06.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 LISTAHÁTÍÐ í REÝKJAVÍK Norræni kvartettínn Norræni kvartettinn er sér- kennilega samsettur hljóðfæra- hópur, þar sem eru klarinettleik- ari, gítaristi og tveir slagverks- menn. Trúlega er ekki mikið til fyrir þessa samskipan hljóðfæra, nema það þá sem tónskáldin í hópnum hafa sérstaklega samið, en það eru Áskell Másson og Jos- eph Fung. Auk þeirra leika Einar Jóhannesson á klarinett og Roger Carlsson, frá Gautaborg, á slag- verk. Tónleikamir hófust á fantasíu um kínverskt ljóð eftir Áskel Másson. Einar Jóhannesson og höfundurinn léku þetta fallega ljóð mjög vel en Áskell á sérlega gott með að tjá af ótrúlegri næmi ýmis konar hughrif á trommuna sína eins og kom mjög sterkt fram í þriðja verki tónleikanna, Imp- romtu einnig eftir Áskel, er hann flutti einn. Annað verk tónleik- anna var Tokkata eftir eftir Þor- steinn Hauksson fyrir sólógítar. Tokkatan er stutt og fremur sviplítil tónsmíð en áferðafalleg. Einar Jóhannesson flutti ein- leiksverk eftir Paavo Heininen, sem nefnist Discantus 11 og þó verkið sé ekki sérlega frumlegt er það nokkuð krefjandi um leik- tækni. Einar Jóhannesson lék verkið af hreinni snilld og sterkri tilfínningu fyrir tónvefnaði verks- ins. Síðasta einleiksverkið var svo Waves fyrir slagverk, eftir Per Nörgaard en flytjandi var Roger Carlsson. Verkið er að formi til ekkert annað en stöðug tilfærsla frá einu slaghljóðfæri yfir á ann- að, nær alveg á samspils og endar á gúmmíboltaieik á pákur. Divertimento eftir Áskel Más- son er fyrir allan hópinn og þar mátti heyra stórfallegt samspil tónrænna hugmynda, einkum í sónötu þættinum og þeim síðasta, Rondóinu. í miðþáttunum er leikið með hvert hljóðfæri fyrir sig. Verkið var ekki aðeins vel leikið heldur hefur Áskell einstakt vald á samskipan slagverkshljóðfæra við lagferlishljóðfæri, svo að úr varð að þessu sinni kammertónlist eins og hún gerist best. Síðasta verkið var Choreograp- hic poems eftir Joseph Fung, ág- ætt verk, einskonar ljóðadans sem að nokkru fjallar um Amlóða danaprins og ráðleysi hans. í verki Fung eru tónhugmyndimar oftast útfærðar með „heterófónískum" aðferðum, sérstaklega í síðasta þættinum, þar sem tónverkið er í raun einraddað. Þarna er Fung trúr uppruna sínum en austur- lensk tónlist hefur fram að þessu að mestu verið heterófónísk, eins og Plató skilgreindi hana vera hjá þjóðum þeim er á hans tíma byggðu Austurlönd nær. Ljóða- dansinn eftir Fung er skemmtileg tónsmíð og var, eins og reyndar allt á þessum tónleikum, vel leikið. Lágfiðluleikur Tónlist á Listahátíð JónÁsgeirsson Svava Bemharðsdóttir lágfíðlu- leikari og Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikari gerðu sitt til að halda uppi merki íslenskrar tónlistar á yfírstand- andi listahátíð og frumfluttu með- al annars þijú tónverk, eftir jafn- marga höfunda, Þorkel Sigur- bjömsson, Mist Þorkelsdóttur og Hilmar Þórðarson. Tónleikamir hófust á Sex íslensk þjóðlög, eftir Þorkel Sigurbjömsson en þessar áferðafallegu hugleiðingar fluttu Svava og Anna Guðný með þokka. Þjóðlaga raddsetningar þessar em nærri tuttugu ára gamlar en elsta verkið í tónleikunum var Sónata eftir Jón Þórarinsson. Klarinettu- sónötuna samdi Jon 1947 en um- ritaði verkið síðan fyrir lágfíðlu árið 1964 og er það í fyrsta sinn sem undirritaður heyrir lágfiðlu- gerðina, sem hljómaði einkar vel í samspili við píanóið. Þijú einleiksverk vom á efnis- skránni, Cadenza (1984) eftir Áskel Másson, Step-by-Step (1986) eftir Þorkel Sigurbjöms- son og Líf í tuskunni (1987) eftir Mist Þorkelsdóttur. Þetta vom hefðbundin nútímaverk, þar sem þó mátti merkja ákveðið aftur- hvarf til eldri hefða. Öll vom verk- in vel flutt af Svövu. Dimma eftir Kjartan Ólafsson (verðlaunaverk frá 1985) er fyrir lágfíðlu og píanó og var það viðburðaríkasta verkið á þessum tónleikum og mjög vel flutt. Það verk sem beiðið var eftir með mestri eftirvæntingu var Tölvuspil (1988) eftir Hilmar Þórðarson, er stundar nú tónsmíðanám í Bandaríkjunum. Verkið er samið fyrir lágfiðlu, píanó og tölvu, sem í raun vinnur svipað hlutverk og píanó. Á móti hörðum leik tölvunnar flutti lágf- iðlan- hægferðugar tónhendingar og eftir að píanóið hefur færst nær í samspili við hraðan leik tölvunnar verður tónmál lágfíðl- unnar viðameira. Þrátt fyrir að margt skemmtilegt mætti heyra í þessu verki var það einum og einlitt í gerð og endurtekningar tónhugmynda verkuðu eins og þráhyggja, frekar en upp byggðist spenna eða átök um tónhugmynd- ir. Hvað um það. Hér var ungur og efnilegur tónhöfundur að kanna sér leið til að brúa það bil sem er í millum hefðbundinnar hljóðfæratónlistar og tölvutækn- innar. Ófullkomleiki tölvunnar bygg- ist á fullkominni nákvæmni henn- ar en fullkomleiki mannsins á ófullkomleika hans, því í fullkom- leika tölvunnar er hvergi undan- komuleið, þar sem maðurinn hefur aftur á móti óendanlega víddir til undankomu, fyrir kringilegan skáldskap og sköpun. Þegar stillt er saman hljóðfæraleik og tölvu- tónlist er maðurinn í raun rændur öllum sveigjanleik og hann verður að gjöra svo vel að elta dauða maskínuna. Það getur hann og gerir á svo mörgum sviðum mann- legra umsvifa, sem því miður á ekki eins vel við í lifandi tónlist og á öðrum sviðum mannlegra umsvifa. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ Blaðið kemur ekki út næstkomandi laugardag vegna þjóðhátíðarföstudaginn 17. júní. Auglýsingar í sunnudasblað, 19. júní, þurfa að hafa borist auglýsingadeild fyrir kl. 16. fimmtudaginn 16.júní. JWtrgiiwMtalrtfc GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 fp Porsgata26 2 hæj Sinn 25099 j.i . S* 25099 Ámi Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Raðhús og einbýli SÆBRAUT - SELTJ. Glæsil. ca 160 fm nýl. einb. ásamt 56 fm tvöf. bílsk. 1150 fm lóð. Mjög ákv. sala. Skipti mögul. á minni eign. VANTAR - EINB. - VESTURBÆ Höfum mjög fjárst. kaupanda aö góðu einbýtis-, raft- eöa parhúsi I Vesturbæ. SKÓLAGERÐI - LAUST Fallegt ca 130 fm steypt parhús. 4 svefn- herb. Fallegur garður. 50 fm bilsk. Laust strax. Verö 6,5 mlllj. SELTJARNARNES Fallegt ca 220 fm einb. Innb. bílsk. Falleg ræktuí .úð. Parket. Skiptl mögul. á mlnni eign. Mögul. á 60% útb. Laust I ágúst. Mjög ákv. sulo. Verö 11 mlllj. FANNAFOLD Stórgl. 180 fm nýtt timbureinb., hæð og ris, ásamt innb. bílsk. Mjög vandaðar innr. Skemmtil. staösetn. Áhv. nýtt húsnæðis- lán. Teikn. á skrifst. SEIÐAKVÍSL Stórgl. ca 180 fm einb. á einni hæð ásamt ca 40 fm bflsk. Húsið er að mestu fullkl. með óvenju glæsil. innr. Skemmtil. skipu- lagt. Frábær staösetn. Áhv. nýtt hús- næðislán ca 2,8 millj. Verð 12 mlllj. 5-7 herb. íbúðir NORÐURAS Stórgl. 4ra-5 herb. íb. a 1. hæð ásamt ca 20 fm aukaherb. og 35 fm fullb. innb. bflsk. Mögul. á að hafa innangengt i bílsk. og aukaherb. Ákv. sala. Verð 6,5 mlllj. TÓMASARHAGI Falleg 140 fm sérhæö á 1. hæð í fjórb. Sérinng. Tvennar svalir. Tvöf. verksmgler. Laus strax. Verð 7,3-7,6 millj. ÁLFTAMÝRI Glæsil. ce 120 fm fb. á 4. hæö. Sérpvh. 3-4 svefnherb. Góöur bilsk. Fráb. útsýni. Endurn. innr. Mjög ákv. sala. Verð 5,8-6,9 mlltj. ENGIHJALLI - TVÆR ÍBÚÐIR Glæsilegar ca 100 fht íb. é 2. og 3. hæð í góðu lyftuhúsi. 2 rúmgóð svefnherb. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Ljósar innr. Ákv. sala. LAUGARNESVEGUR Ca 60 fm 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 30 fm bílsk. Arinn í stofu, endurn. bað. Ákv. sala. Verð 3950 þús. EYJABAKKI Glæsil. 3ja herb. íb. á jaröhæö með sér- garöi. íb. er meö sérþv. Glæsil. nýstand- sett baöherb. Ákv. sala. Verð 4,4 mlllj. STELKSHÓLAR Falleg 85 fm íb. á 1. hæö I litlu fjölbhúsl. Góöar innr. Áhv. ca 1200 þús. langtíma- lán. Verð 4,3 millj. VESTURBÆR - LAUS Til sölu falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stóru aukaherb. í kj. íb. er ný máíum og með nýjum teppum. Verð 2950 þúe. KAMBASEL - BÍLSK. Glæsil. 3ja herb. sérhæö á jarðhæö ásamt góöum fullb. bflsk. Mjög vandaðar innr. Sórþvhús. SérgarÖur. Áhv. ca 1400 þús. FLYÐRUGRANDI Glæsil. 70 fm íb. 2ja-3ja herb. ó jaröhæö í vönduöu stigahúsi. íb. er öll endurn. meö nýju parketi. Verð 4,2 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg 3ja herb. íb. á jarðh. Endurn. eld- hús og bað. (b. er velstaösett uppí botnl. Góöur garðijr. Ákv. sala. 2ja herb. KEILUGRANDI Glæsil. 2ja herb. Ib. á 3. heeö I vönduöu fjölbhúsi. Góöar innr. Áhv. ca 1100 þús. frá veödeild. Verö 3,7 millj. SPÓAHÓLAR Falleg 71 fm Ib. á jaröhæð með sér suðurgaröi. Góöar innr. Áhv. ca 800 þús. viö veödeild. Verð 3,6 m. ARAHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæö í vönduðu lyftuhúsi. Suöursv. Verð 3,5 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Falleg ca 60 fm íb. á jaröhæð í lítilli blokk. Fallegt útsýni. Góður sórgarður. Áhv. ca 1 millj. langtímalán. Verð 3,3 millj. GNOÐARVOGUR Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæö. Góöar innr. Ákv. sala. Verð 3,4 millj. BJARNARSTÍGUR Gullfalleg 55 fm íb. ó jarðhæó í góöu þrfbhúsi. íb. er mikiö endum. Parket. Góöur bakgaróur. Ákv. sala. Verö aðeins 2950 þús. ÁLFHEIMAR Glæsil. 135 fm endaíb. (b. er öll endurn. Parket ó gólfum. Suöursv. Nýtt gler. Stór- kostl. útsýni. Verð 4950 þús. 4ra herb. íbúðir SKOLAVORÐUSTIGUR Góö ca 110 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Ib. er meö nýjum ofna- og raflögnum. Nýtt parket. Suöursv. Hagst. áhv. lén. Verö 4,3 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg 117 fm íb. á 3. hæö í vönduöu stiga- húsi. Stórgi. útsýni. Nýtt gler. Laus fljótl. Verð 5,5 mlllj. BLÖNDUBAKKI Falleg 110 fm ib. á 2. hæö ásamt 12 fm aukaherb. i kj. Sérþvhús. Mjög ákv. sala. Verö 4,8 mlllj. ÁLFTAHÓLAR Falleg 117 fm íb. á 5. hæð I lyftuhúsi ásamt stórum bilsk. Glæsil. útsýni. ESKIHLÍÐ Falleg 110 fm (b. á 4. hæö. Nýtt gler. Glæsil. baöherb. Fráb. útsýni. Verö 4,8 m. 3ja herb. íbúðir FELLSMULI Falleg 3ja endaherb. íb. á 2. hæö. íb. er ný máluö. Suö-vestursv. Danfoss. Ákv. sala. Húsvöröur. FURUGRUND Falleg 85 fm ib. í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Suöursv. Vandaðar innr. ÁSVALLAGATA Góö ca 88 fm (nettó) íb. ó 2. hæö. íb. er mjög sérstök. Laus 1. júli. Ákv. sala. Verð 3950 þús. FURUGRUND - LAUS Glæsil. 65 fm íb. á 2. hæö i vönd- uðu stigahúsi. Fallegt útsýni. Góöar innr. Ib. er I mjög ékv. sölu. NJÁLSGATA Stórgl. 70 fm efri hæð i tvib. (b. er öll ný meö glæsil. innr. Verö 3,6 millj. SKÚLAGATA Falleg 50 fm risib. Góöar innr. Verö 2,4 m. GAUKSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. á 6. hæð. Fráb. útsýni yfir bæinn. Mjög ákv. sala. TRYGGVAGATA Stórgl. rúml. 90 fm 2ja-3ja herb. Ib. á 4. hæö. Ib. er eérstakl. vönduö og vel innr. Suðursv. Glæsil. útsýni yfir höfnine. Eign i sérfl. KJARTANSGATA Glæsil. 70 fm lítiö niöurgr. kjíb. Parket i gólfum. öll endum. Verð 3,6 mlllj. ÁLFTAMÝRI Góö ca 54 fm einstaklib. í kj. (b. er samþykkt. Ákv. sala. Verð 2650 þ. FLYÐRUGRANDI Falleg ca 65 fm íb. í vönduöu stigahúsi. 20 fm suö-vestursv. Fallegt útsýni. Sauna í sameign. Verö 3950 þús. SÖRLASKJÓL - LAUS Falieg 60 fm íb. í fallegu steinhúsi. Sér- inng. Laus strax. Verö 3,2 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Góð 60 fm íb. á 1. hæö. Sórinng. Verð 2,9 millj. LAUFÁSVEGUR Falleg 80 fm ib. á jaröhæö. Nýtt gler og teppi. Góöur garöur. Verö 3,3 mlllj. SKIPASUND Falleg 65 fm íb. i kj. Verö 3,2 mlllj. fltofgpsiiltitofcifr Metsölublað á hveijum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.