Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 21 Nýja sambýlið að Vallholti 9 á Selfossi. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Selfoss: Nýtt sambýli tekið í notkun ossi NÝBYGGT sambýli að VaUholti 9 á Selfossi fyrir fjölfatlaða var tekið í notkun síðastliðinn laug- ardag. Þetta er fyrsta sambýlið sem byggt er frá grunni með þarfir fatlaðra í huga. I sambýl- inu er rúm fyrir 6 einstaklinga. Þetta mun vera 31. sambýlið sem tekið er í notkun á landinu. Grunnhugmyndin við hönnun hússins var sú að allir kæmust inn í húsið og um það. Ennfremur var þess gætt að hafa mismunandi rými í húsinu svo einstaklingamir hefðu val um það hvar þeir vildu vera. Þannig er í húsinu gúð stofa, borð- stofa og setustofa í garðskála. Pálína Snorradóttir, formaður Svæðisstjómar Suðurlands, fór nokkrum orðum um aðgengi fatl- aðra í ávarpi sínu við opnun húss- ins. Hún bað fólk að íhuga hvort það gæti tekið á móti fólki í hjóla- stól heim til sín. Hún sagði að- gengi, þjálfun, menntun og vinnu stærstu þættina í baráttumálum fatlaðra. Hún sagði mikið hafa áunnist á liðnum árum. Stoftiað var með- ferðarheimili í Lambhaga á Selfossi af foreldrum sem ráku það í 10 ára þar til ríkið tók við rekstrinum: 1981 var keypt hús á Selfossi fyrir sérkennslu og er þar nú sérdeild og þjálfunardeild. 1982 var stofnað sambýli fyrir sjö vistmenn að Ár- vegi 8 á Selfossi í nýlegu íbúðar- húsi. 1983 var komið á fót iðnaðar- húsnæði við Gagnheiði á Selfossi þar sem er vinnustofa og vísir að dagvistun. Þessi vinnustaður er opinn öllum fötluðum og þar voru síðastliðin ár 13 einstaklingar við vinnu og þaðan hafa þrír farið til vinnu á almennum vinnumarkaði. Pálína minnti á að markmiðið með dvöl fólks á sambýli væri að gera það eins sjálfbjarga og hægt væri. Hún gat þess að mikil þörf væri á byggingu sambýlis í Vest- mannaeyjum. Þar væru 12 einstakl- ingar sem þyrftu á sambýli að halda Lára Júlíusdóttir aðstoðarmaður félagsmálaráðherra flutti kveðjur ráðherra og sagði að nú byggju 175 einstaklingar í sambýlum og þeir yrðu 190 í lok ársins. 10 vemdaðir vinnustaðir væru reknir í tengslum við sambýli. Hún sagði að áhersla væri lögð á aðstoð við foreldra fatl- aðra bama og sagði að 450 fjöl- skyldur fengju ijárhagsaðstoð í ár og að 45 milljónum væri varið til þess málaflokks. Eggert Jóhannesson, fram- kvæmdastjóri Svæðisstjómar Suð- urlands, lagði áherslu á það í ávarpi að íbúmir yrðu mikið fjölfatlað ungt fólk og að sambýlið yrði þeirra framtíðarheimili. Húsið er 280 fermetrar með garðskálanum og fjármagnað af Framkvæmdasjóði fatlaðra. Arki- tekt húsins er Helgi Bergmann og verkfræðingur Erlingur Ingvars- son. Húsið var fokhelt 9. júní 1987 og var verktaki Samtak hf. Aðal- verktaki að frágangi var Svavar Valdimarsson húsasmíðameistari. Við opnunarathöfnina vom hús- inu færðar gjafir. Þroskahjálp á Suðurlandi gaf sjónvarp og mynd- band og Landssamtök Þroskahjálp- ar gaf málverk. Selfosskaupstaður felldi niður gatnagerðargjöld af húsinu sem námu um 500 þúsund- um króna. „ Sig. Jóns. ÞÓTT BJÓÐIST MÉR FESTING - MEÐ GULLGLANS OG GIRNILEGT TILBOÐ ( LÍFSDANS ÉG ÞESSU MUN NEITA OG ÞARF EKKI AÐ LEITA ÞVÍ ÉG ER Á FÖSTU - MEÐ TnXESMuEC® (svo kvað verkfraaðingur einn hér um árið...) og orð að sönnu. - Hér eru nokkrir kostir THORSMANS Torgrip múrboltans: Hann hefur yfirburða álagsþol í steinsteypu • er öruggur fyrir álagi af titringi auk þess sem skaðlegra áhrifa steypugæða eða skemmda gætir mun síður • þess vegna er hægt að velja grennri stærðir af Torgrip múrboltanum og spara tíma og peninga • án þess þó að slaka á ÖRYGGISKRÖFUM. Ef þú átt eftir að festa glugga • setja upp bílskúrshurð • eöa festa hringstiga • þá hugsaðu þig tvisvar um • vertu viss um að múrboltinn sé frá THORSMANS. „Vertu á föstu með THORSMANS” þá ert þú ÖRUGGUR UM HÍBÝLI ÞITT OG HÚSMUNI. Torgrip múrboltinn frá • • iTlKQRSMBNB fæst í sérverslunum. Umboðsaðilar: Jtf RONNING Sundaborg • Sími 91-84000 URYALS N0TAÐIR BILAR A GJAFVERÐI Toyota tercel 4x4 árg. '84 Ek. 73 þ/km. Grænn. Kr. 430.000,- Ford Fiesta 1100 árg. '86 Ek. 39 þ/km. Biár. Kr. 300.000,- loyota uorona arg. bs Ek. 67 þ/km. Grænn. Kr. 367.000,- Ek. 81 þ/km. Hvítur. Kr. 800.000,- -i wœ r '4PÍ-> Ek. 41 þ/km. Hvítur. Kr. 495.000,- Ch. Monza SL/E árg. ’87 Ek. 24 þ/km. Beinsk. Vökva- st. Svartur. Kr. 494.000,- Oldsmobile Calais árg. ’87 m/öllu. Ek. 11 þ/km. Kr. 1.130.000,- Ch. Monza SL/E árg. ’86 4 dyra. Hvitur. Ek. 38 þ/km. Kr. 430.000,- Ch. Monte Carlo árg. ’87 m/öllu. Ek. aðeins 6 þ/km. Litur blár. Kr. 1.200.000,- Volvo 244 GL árg. '82 Sjálfsk. Vökvast. Brúnn. Ek. 85 þ/km. Kr. 410.000,- Ch. Caprice Classic árg. '85 diesel. Ek. 70 þ/km. Blár. Kr. 850.000,- Opel Corsa árg. '87 3 dyra. Rauður. Ek. 36 þ/km. Kr. 330.000,- BÍLVANGUR sf_______| HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 68 73 00 - 3 9810
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.