Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 Morgunblaðið/Kristjana R. Ágústsdóttir Búðdælingar planta trjám Búðardal. Skógræktarfélag Dalasýslu setti niður 2.000 birkiplöntur og 450 Alaskavíði í skógræktargirð- ingu hér í Búðardal laugardag- inn 4. júní. Þetta er ársgömul girðing sem fyrst var sett niður í í fyrra. Svæð- ið er þrír hektarar að stærð og ligg- Unnið að gróðursetningu í Búð- ardal. ur meðfram Vesturlandsvegi og á eftir að fegra umhverfi og veita yndisauka vegfarendum og heima- mönnum. Ennfremur voru gróður- sett á auðu svæði hér í plássinu 90 piöntur af þriggja ára Alaskavíði. Hér er nú þó nokkur áhugi heimamanna að fegra og prýða í kringum sig og eru garðar hér yfir- leitt fallegir. A þessu varð töluverð breyting með tilkomu bundins slit- lags á vegi, sem er að verða að veruleika um byggðina alla því í sumar verður lagt bundið slitlag á þær malargötur sem eftir eru. Félagar úr Skógræktarfélagi Dalasýslu fjölmenntu í sjálfboða- liðsvinnu við gróðursetninguna í yndislegu veðri. Formaður Skóg- ræktarfélags Dalasýslu er Vilborg Eggertsdóttir í Búðardal. - Kristjana Laugavegi9 l0 Opið 12-18^ !!L Morgunblaðið/Þorkell Eimingartækinu lestað um borð í skip til Þórshafnar. Fyrsta eimingartæki Héðins í tvo áratugi VELSMIÐJAN Héðinn smíðaði nýlega fyrsta eimingartæki sitt til fiskimjölsvinnslu í 23 ár. Það var Fiskimjölsverksmiðjan á Þórshöfn sem keypti tækið. Á árunum 1944 til 1967 smíðaði Vélsmiðjan Héðinn allan vélbúnað, þar á meðal eimingartæki,í lang flestar fiskimjölsverksmiðjur á landinu, að sögn Kristjáns Ár- mannssonar deildarstjóra tækni- deildar Héðins. Þessi framleiðsla vélsmiðjunnar lagðist svo niður er síldin hvarf. Nú hefur Fiskimjölsverksmiðjan á Þorlákshöfn fest kaup á nýju eimingartæki smíðuðu af Héðni. Eimingartæki þetta er svokallað glatvarmatæki.að sögn Kristjáns, sem þýðir að það er knúið gufu úr gufuþurrkara fiskimjölsverk- smiðjunnar. Þetta hefur mikla kosti í för með sér, annars vegar sparar það orku og hins vegar fell- ur gufan, þannig að enginn reykur kemur frá verksmiðjunni. Eimingartækið er um 26 tonn að þyngd og úr ryðfríu stáli. Þetta er eitt þyngsta tæki sem Vélsmiðj- an Héðinn hefur smíðað. AKAI HLJÓMTÆKI n€5CO LRUGRI/EGUR HF Laugavegi 10, simi 277 88 OPEL CÓÐ CREIÐSLUKJÖR lORsn OPEL CORSA hefur á undanförnum árum unnið sér sess meðal söluhæstu og vinsælustu smábíla í Evrópu. í Opel Corsa fær kaupandinn flesta þá hluti sem hann sækist eftir í nýjum fjölskyldubíl af ódýrari gerðinni. Það má reiða sig á Opel Corsa, hann skilar sér með sína á áfangastað. Það vita líka þekktar bílaleigur víðsvegar í Evrópu, sem hafa í vaxandi mæli tekið þennan litla en ólseiga Opel í þjónustu sína. OPEL CORSA SWING, traustur smábíll, fyllilega peninganna virði. BÍLVANGUR sr= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Umboðsmenn: Akureyri, Véladeild KEA—Reyðarfirði, Lykil Njarðvíkum, Bílabragginn —Borgarnesi, Bílasala Vesturlands Vestmannaeyjum, Carðar Arason
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.