Alþýðublaðið - 09.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.07.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaði QefSS m m9 Mlólkurfélag Reykjavíkur. Heilbrigði yðar og barn- anna er undir pví komin, að þér notið að eins hið bezta fáanlega af mjólk og mjólkurafurðum. Eða réttara sagt: MJólkur- f élag svör nnar. MJóskBirféIafg Meyic|avi!kMi?a SfiaiaS 93U. Mj ólkuraf uiðirMj ólkurf é lagsins eru framleiddar í bezta og fullkomnasta mjólkurbúi landsins, undir stjörn paulæfðs sérfræðings. Skoðið Mjólkur félagsvðrurnar á Iðnsýningunni. 1 |GamBa Bió Cyankalinm. Hljóm- og tal-mynd í 10 páttum. Aðalhlutverk leikur GRETE MOSHEIM Mynd siðferðisleysis efnis, gerð i þeim tilgangi að vara ungt fólk við léttúð, sem oft hefir hinar hræðilegustu af- leiðingar í för með sér, Síðasta s’nn. Born fá ekki B myndlr 2 kr Tilbnnar eltir 7 mfn. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund aí ljósmyndapappir kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áður. Móðir og tengdamóðir okkar, Jakobína Magnúsdóttir frá Fremri- Brekku í Dalasýslu, verður jarðsungi.t frá fríkirkjunni næstkomaudi mánudag. Athöfnin hefst frá heimili okkar, Þrastagötu 3, kl. 1 e, h. Valgerður Kr. Gunnarsdóttir. Arnkeli. Ingimundarson. rUNDIR TILKYNNINCAR Unglingaregluþingið veiður sett kl. 8 síðdegis í dag í fundarsal templara við Bröttugötu. Fulltrúar ámintir um að mæta stundvíslega með kjöibiéf. — Allir félagar unglingareglunnar hafa iétt til að sitja fundinn. Magnús V. Jóha nesson, Stórgæzlumaður U. S. T. Nýja Bfió Danzinn i Wien (DER KONGRESS TANZT) verður eftir ósk margra sýnd aftur í kvöld, en ekki oftar. Skemtiferð verður farin á morgun, sunnud. 10 júlí, að Laugarvatni. Kaupið farmiða í dag. Lagt verður af stað kl. 10 árdegis. Fargjaldið er 8 krónur. Ferðaskrifstofa íslands. Sími 1991.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.