Alþýðublaðið - 09.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.07.1932, Blaðsíða 2
ALPÝÐUBL'AÐIÐ Meirihluti sfidarm|ðlsverksmið|u st|érnarinnar gerir verkamanna félaginu tilboð og félagið gengur að pví með pvf skilyrði, að Sveinn Benediktsson fari úr verksmiðjustjérninní. í gær gerðd meirihiuti ve.rk- smiðjustjórnarininar, peir Guðm. Hlíðdal og Þormóður Eyjólfsson, (með samþykki ráðhierra) verka- mannafélaginu á Siglufirði tíiihoð um að verksmiöjan yrði látin hyrja, ef félagið vildi stytta sunnudaginn úr 36 tímuim niðiur i 24 tíma og iækka sunnudaga- kaupið úr 3 kr. um tímann ofan í 2 kr., en kaupgjald stæði að öðru leyti óbreytt. Fundur var haldinn í verka- niannafélagi Siglufjarðair í gær- kveldi, og stóð hann fram til kl. um 2 í nótt. Lauk honum sivo, að tilboði meirihluta verksmiðju- stjörnaxinnar var tekið með því skilyrði, að Smlnn Bemdiktsson fœri úr verksmwjustjóminm. — Kveldúlfur og sjómennirnir. Kveidúlfur h./f. hefír ritað stjórn Sjóniannafélags Reykjavík- ur bréf og boðist til þess að iána sjómönnum togara fyrix bara ails ekki nieitt, ef peir, sem tækju skipin á leigu, greiddu fyiiir pau 50 krónur á dag. Enn fremiur leigu (sanngjarna) fyrir lán á nót- um og báturn og legðu frami ó- keypiis vinnu að veiðitímanum loknum, sem Ólafur Thors hefir fsagt í einni grein silninli í Miorgun- blaðinu að niemi 6 pús. kr, En ofan á ailia pessa velgexðiastarf- semi, sem Kveldúlfur ætlar að framkvæma gagnvart sjómiönnum, ætlar hann að g\efa hverri skips- höfn úlitlega upphceð í penmgum. Ólafur Thors ritaði í Morgun- blaðið um daginin, að hvert mál síldar væri ekki nema tveggja króna virði, en nú býðst Kveld- úlfur til pess að kaupa aflianin af skipshöfnu'num fyrir 3 kr. hvert niál, pað er 1 kr. meirá en Ólafur Thors hefir lagt við hiinn óyggjanidi drcngskap sinn að væri sannvirði síidarinnar. (flafur italaði í grein sininii1 í ÍMiorgunbiliað- inu um 12 pús. mála affa á skip, en pað er nú senniliega fullhátt. Ef við gerum ráð fyrir 10 pús. mála afla á hvert skip, pá er gjöf .Kveldúlfs til hverrar skips- hafnar í hieinum peningum samt sem áður 10 pús. krónur, og hefir margur gefið minina. Lausleg áætíiun yfir tekjur og gjöld skipshafnia á togurum eftir tilboði Kveldúlfs lítur paninig út: Greiddu pesisiu atkvæði hátt á anmað hundrað manmsi, en giegn tilboðinu voru rúmlega 60 at- kvæði. Nákvæmar fréttir af fund- imum eru ekki kornnar, en með pessu mun hafa talað Fimnur Jónsson (frá fsafirði, fulltrúi Al- pýðusambandisiins), Jóhann F. Guð- mundsisiom, Kristján Sigurðsson og fleiri. En móti Gunnar Jó- hannsson. Munu allir Alpýðu- flokksmenin í félaiginu og nokkur hlutí af sprengingakommúuistum hafa greitt atkvæði með tilboðiniu. Þess má geta, að hver einasti félagsmeðldmuT var með pví skilyrði, að Sveimn yrði að fara úr stjórnmni, enda virðist hliægi;- legt, ef Landsístjórnin léti standa á pvi. Leiga í 50 daga 50 kr. ,2500 kr. <Kol í 50 daga, 5 smál. á dag, samtals 250 smál. á 37 krónur 9250 — Fæði 2 kr. á dag i 50 daga = 100 kr. á manini, alls 24 menn ' 2400 — Leiga á nót og bátum 4000 — 18150 kr. Hér eru taldir íielztu útgjalda-' liðirnir, en reiknaðitr fremur lágt, pví hér er að einis talinn kos,tn- laður í 50 diaga. Standi útgeröin í 60 daga bœtist við 50 smál. kol 1850 kr. og fæði 480 kr., samtials 2330 kr. En hér eru ótaldir ýmsir útgjaldailiðir, svo sem hafnar- 'gjald, bryggjugjald, slysatrygg- ing, vatn, .salt, sinurningsolía, tannafeiti o. s. frv. Flestir af pesis- um liðum em ekki háir, en senni- liegt að allur kostnaður kæmist úpp í minist 22 pús. kr. Með 12 pús. rnála afla yrðu tekjurnar 36 púis., p. e. 14 pús. kr. að frádregnum kostnaði. Gerum ráð fyrir, að til pess að borga skipistjóra, stýrimanni, vél- stjórum og loftiskeytamanni færu prír aukiahlutir, sem sjálfsagt er of lágt, jaifnvel pó gert sé ráð fyrir að Mutur hjálparmatsvejns komi upp í pað, en hanm fái kaup hjá skipshöfn, pá verða hlutirnir 27, sem pesisar 14 pús. skiftust á milli, og verður pá hver hlutur 518 kr. Með 11 pús. mála afla er lríutuxinn 407 kr., en með 10 pús. máia afia einar 296 kr. Þetta tilboð Kveldúlfs parf ekki frekari skýringar. Sif, m. 9, Þ^gar Stefán Jóhaun Stefáns- ison hélt flutningisxæðu sínaábæj- arstjórnarfundinum fyrir tillögum Alpýðuflokksins tun atviinnubæt- ur og aðrar bjargarráðstafanir vegna atvinnuleysisins, benti hann m. a. á pað, er nú skal gneina: Atoinniibófnféð. Samkvæmt pví, er borgarstjóri hefir áðiur Siltýrt frá, eru eftir um 200 púsund kír. af atyinnubótafé Reykjavíkur fyrir petta ár, sem ekki hefir enn verið unnið fyrir. ■Lán til cctvmmvbóta. Þedm bæj- arbúum, sem peninga hafa, ætti að vera ljúft að lána bænum pá til atvininuframikvæmdia, tiil pess að bjarga verkam.annafjöiskyldum frá' skorti og neyð vegnia atvinnu- leysis. Peningaeifgendum ætti að vera ljúfara að ávaxta fé sitt pannig, heldux en á annan hátt. Aukning vaínsveiliinmir. Vatns- skattsféð, sem komið hefir inn á pessu ári, á að vera handbært til peirra frámkvæmda. Bygging geymshuhúss hafntar- iimuir.. f fjárbagsáætlun hafniarilnn- ar síðastliðið ár voru veittar til pesis 200 pús. kr. og í ár 100 pús. ,kr. Fé til framkvæmdanma sam- kvæmt pessum fjárveitingum mun Vera handbænt í hafnarisjóðti. Úthlutim koks. Koksinu á að út- hluta til atvinnulausra, fátækra rnanna, pegar haustiar og kólnar í veðri, en panigað til á að undiir- húa paÖ, að páverði nógar koks- birgðir til pess í gasstöðiinmii. Skyldiur bœjarms vio fátœkra- styrkpega er, að peim sé veittur svo riflegur styrkur, að peir og fjöLskyldur peirra geti iifað við- unandi lífi, en purfi ekkii að líða neyð sökum pess, hve framfærsfu- styrkurinn er sikorinn við neglur. — St. J. St. tók pað fram, að til- efni pess, að í tillögum Alpýðu- flokksins er ni. a. krafa uin, að bærinn veití peim atvinnulausuni mönnumi, er leita purfa fátækra- styrks úr hæjarsjóði, svo ríflegan styrk, að fjöiskyldur peirra purfi ekki að líðia nauð, er pað, að nú eru almemiar umkvartanir um, að styrkpegunum ,sé syo naumt skamtað, að ógerlegt sé að lifa af pví. Þess eru dæmi nú í vor hér í Reykjavík, að læknir er sóttur til raanns, sem er ilegstur í xúmið, en úrskurður læknisins er: Hér er ekkert fyrir mig að gera, nema gefin sé ávísun á mat. — Maðurimm, sem pannig var að- framkominn af matarskorti, var ednn peirxa, sem talið var að bærinn veitti fátækraistyrk. En framfærslueyririnn hiefir pá verið svona rífleguri(!!). Fátœkrastgrkur, sem veiitpr er vegna atvimmlegsis, sé ekki end- urkrœfur. Nógu pung er gainga atvinnulausra manna, sem purfa að leita till bæjarsjóðsins um framfærslustyrk, pó að peir misisi ekfci inannréttindi sín í pokkabót. Er og útlátalaust fyrir bæjar-- félagið að peir fái að halda rétt- indunum óskertum. Útvegun húsnœðís. Bæjarstjóm- in parf nú pegax að hefja undir- húná'ng til útvegunar húsnæðáis á komandi liausti handa atvinnu- lausu fólki, og tíi pess að pví verði komiö í verk, parf bærinn að ábyrgjast greiðslu húsaleig- unnar. Hætt er við, að pað gangi erfiðlega að öðrum kosti. Það er áreiðanlegt, að næsta haust muti fjöldi af verkafólki eiga mjög erfitt með að fá sér viöunandi húsnæði. Margir hafa pœnigt að (sér í vor mieira en svo, að unt sé fyrir pá að komast af með pað húsrúm að vetrariagi. Bæjar- stjórnin parf að hefjast handa pegar í stáð til pess að korna í veg fyrir pað, að fjöldi fólks hafi engan samastað í haust — nema götuna. Hajnarfiapcawegurmn. Gainíi vegurinn héðan til Hafnarfjaröar er lítt nothæfur orðinn, og er brýn nauðsyn á nýjum og gó'ðum | vegi, svo mikil siem uimíerðim er. Sú vegagerð er bezta atvinnubót bæði fyrir Reykvíkinga og Iiafn- firðinga, og hana á pví að frani- kvæma nú pegar. St. J. St. benti á, að - stjórnir beggja bæjarfélag- anna purfa í sameiningu að reyna að hafa pau áhrif á rikisistjórn- ina, að ekki verði dregið að byrja á pesisu verki, sem hvort eð er verður. óhjákvæmilega að gera inman skamms tíma, og jafnvel leggja henni pá lið til fjáröflunar til framkvæmdanna. — Þessiar bjiargarráðstafanir pola ekki bið. Atvinmiuleysimgjarnár lifa ekki á drolli með pesisi má|. Framikvæmdirnar verða að vera fljótar og góðar. Fjárhagsinefndin parf nú að vera skjót í vöfum og úrslitaiundur bæjarstjómarinnar um afgreiðslu málanna að kotma siaman ihið allra bráðasta — og. sampykkja tillögur pær, siem Al- pýðuflokkurinn hefir borið fram. t dag er siðasti dagnr, sem atvinnuleysisskráningiu fer fram. Skrifstofnrnai eru opnar frá kl. 4—7» Enðir hnattflugsins. Moskva, 8. júlí. UP.-FB. Mattern og Griffim neyddust til a'ð lenda nálægt Borilslav að kvöldi pesis 7. vegna pesis að stýrisiumbúnað'ur bilaði. íjvorugur fiujgmannanna meiddist. Síðari fregn: FlugvéTn eyðiiagðist. Flug- mennirnir fara á jámbraut til Moskva.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.