Alþýðublaðið - 09.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.07.1932, Blaðsíða 4
4 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ Og eru þeir nokkuö betri, fxeir sem standa hreinlega á móti verkalýðnum í stéttabaráttimini, eða hinir, sem „spekúlera" í (nteyii hans og vandræðum. P. t. fJm d&gtsm og veginn Háskólalóðin. Bæjarstjórnm samþykti tillögu fasteigmanefndarinnar, sem áður liefii verið skýrt frá, um að hær- inn leggi til ókeypis lóð Uindir háskólahverfi svæðið austur af Iþróttaveliíinuin. Þetta hefir breyzt. Nú hamrar Sveinn Benediktsison sí og æ á því, að verkaikaupið eági að lækka. Það er ekki liann, sem parf að lifa af verkakaup- inu núna. Sú var þó tiðin, —■ það var á &kólaárum Sveins —, þegar hann var í fiskvinnu inni á Kirkjusandi, að þá þótti iionmn kaupið þar ekki of hátt, heldur hið gagnstæða. En liann hugsar líklega sjaldan til þ'eima stunda nú. Fonilamnugan- Dæmi af S. K. Dæmi um aðíerðir Sprengingar- kommúnista er það, sem nú skal greina. Þegar stóð á bæjarstjórn- arfundinum síðasta kalliaöi einn þeirra inn í gluggann á fundar- húsinu: Hver er nú að tala? — Maður, sem var inni, svaraði: Sigurjón Ólafssoin er að tala. — Og hvað siegir hann, spyr sá, seni úti var. — Hann segir, að fólkió þurfi mat og klæðnað, svarar hinn. -- Þá reku.r Sprengingar- kommunistinn, sem spurt hafði, upp óhljóð mikið og lemur í rúð- Una, S'VO að hún brotnaði. Heijmarvotiivr. Sæsíminn hilaður. Sæsíminn er bilaður úti fyrir Seyðiisfirði. Knattspyrnumótið. Jafnlieiki varð í gær milLi K. R. og „Vals“, 2:2. — K. R. vann mótið. — Nánar í næsta blaði. Laugarvatn — Þingvellir. í fyrra máli'ð kl. 8V2 leggur F. U. J. af stað frá Alþýðuhúsdnu við Hverfisgötu í för sina til Laugarvatns og Þingvalla. Farið kostar kr. 6,50. Fjölmienníð í för- ina. Tilkynnið þátttöku ykar tiil |kl. 7 í fcvöld í afgr. Alþbl, sími 988. Unglingsregluþineið veröur s-ett í kvöld kl. 8 í Bröttugötusalnum. Knattspyrna. „Víkingur" (2. aldursfl'okkur) fór til Vestmannaeyja og keptí. í gær við knattspyrmimenn þar. „Víkingur“ sigraði með 3:1. — Víkimgsmenn koma aftur hingað með „Lyru“. Þýzkt skemtiskip, „Reiiance“, kom hingað i morg- un. Er það 19800 allsendis smálest- ir að stærð. Aætlunarferðir og Blonduóss til Búðardals priðjudaga og föstudaga, Einn af farþegunum á skemtifer&askipinu „Reliance“, sem nú er hér, dó fyrir tveimur dögum. Var líkið flutt hér í lalnd í rnorgun, og ver&ur það sent utan. 5 manna bifreiðar áiralt til leigu í lengri og skemmri skemtiferðir. Bifreiðastððin HEKLA, sími 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. Nýkomlð: Corselett, Lflstybki o. II. Sofffnbúð. Hjónabönd. í gær voru gefin saman hjá lögmanni ungfrú Nelly Péturs- döttir, Framnesvegi 8, og Jón H. Jónsison, bóndi að Miðhúsum í Álftaneshrieppi á Mýrum. — í kvöld verða gefin saiman í hjiónla- band ungfrú Guðrún Einarsdóttir og Erlingur Jónsson húsigagna- smiður. Heimili þieii’ra verður á Baldursgötu 30. ( , iv&i er að frétta? Næliwlœkmr er í nótt Þórðiur Þórðarson, Marargötu 6, simi 1655, og aðra jnótt. Daníal Fjeld- sted, Aðalstrætí 9, sími 272. Sanniidaij/slœkrdr, verður á moiigun Halldór Stefánsson,- Laugavegi 49, sími 2234. Nœturvörður er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfja- búðinni „Iðunni“. Skógarbrunar í Noregi, Skógar- eldqj hafa geisað í Övre Rendal. Á þriðjudaginn eyddust 1000 mál skóglendis. Daginn eftir blossaði eldurinn upp á ný og hélt áfram að breiðast út næstu nótt. Á Sol- ör hafa einnig geisað skógareld- ar. Þar eyddust 300 hektarar skóg- lendis af eldinum. (NRP. — FB.) Lœknighérad veiti. Reykdæl^- héraðs-læknis'embætti hefir veriö veitt Haraldi Jónssyni. Mes.mr á moxigun: 1 dómkirkj- unni kl. 10 f. m. séra Bjaxni Jónsison. í fríkirkjunni kl. 10 f. m. séra Ámi Sigurðsison. 1 Landakotskixkju kl. 10 f. m. hámesisia, kl. 6 e.. m. guðsþjón- usta mieð predikun. í fríkirkjunni í Hafnarfirði verður kveldscngur kl. 8V2 annað kvöld, séra Jón Au’ðuns. Áheit til fríkirkjunnar í Rteykja- vík: Móttekið af dagbl. „Vísi“ frá K. G. 5 kr.,. frá S. Ó. M. 5 kr. Samtals 10 kr. — Meö þökkuin meðtekið. Ásm. Gesisson. Otvarpíó í dag: Kl. 16 og 1930: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tönleikar (Otvarpisþríspiiið). Kl. 20: Söng- vél. Kl. 20,30: Fréttir. — Danz- lög til kl. 24. Frá Oddi. Ég ætlia a'ð sflá í sum- ar. Fer á þriðjudag upp á Kjalar- nes (að Króki). Býst ég við harð- sperrum, hefi ekki slegið síðastl. 30 ár, utan rétt í baukinn minn, helzt Sigurhj. í „Vísi“. Matar- forða hefi ég nægan. Krossaness- Maignús ætlar að leggja niður rík- isbiauögierðina, svo að ég fái alla afganiga af rúgi, sykri og geri, því auðvitað baka 'ég mitt brauð „Goðafoss“ fer á priðjudagskvöld 12. júlí í hraðferð til ísafjaiðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Kemur við á Patreksfiiði. Farseðlar óskast sóttír fyrir hádegi á priðjudag. „Gullfoss“ fer á miðvikudagskvöld 13. júlí um Vestmannaeyjar beint til Kaupm.hafnar. sjálfur s>em hver annar dándis- maður í sveit. — Þetta birtist hér mieð til eftirbreytni fyritr aila. 8. júlí 1932. Odckir Skpirgeirsson liinn sterki af Skaganum. Pétur Sigursson flytur erindi í Varöarhúsimi annað kvöld kl. 8V2 um það, þegar átrúnaðargoðin bregðast. Allir velkomnir. Útvurpið á mtorgusn: Kl. 10: (Mesisa í fríkirkjunni (séra Á. Sig.). Kl. 11,15 og 1930: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Barnatími (Þuríður Sig- urðardóttir). Kl. 20: Erindi: Lík- amismenning (Sigurjón Pétursson). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Söngvél. — Danzlög túi miðnættiis. Gullfossför, sendisveina. Þeir sendísveinar, sem ætla að fara austur að Gullfossi, eru beðnir að farmiða í skrifstofu Menkúrs, Lækjargötu 2, fyrir kl. 5 í dag. Kostar farið báðar lei'ðir að eins 6 krónur. — Lagt verður af stað úr Lækjargötu kl. 8 í kvöid. Hestar til leigu hér í Reykjavík i stuttar og langar ferðir. — Ferðaskrlfstofa íslands, í gömlu símastöðinni. Sími 1991. Þeir féSagsmenn, sem ekki hafa enn framvisað kjötnótum sínum og fengið greidda uppbót á kjöti til 15. júní, eru hér með ámintir um, að gera það sem fyrst. Kanpfélag Alþýðn Sparið peninga Fotðist óþæg- Indi. Manið því eftir að vanti ykkur rúðnr i gluggá, hringið í síma 1738, og verða þær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Ljésmyndastofa ALFREÐS, Klapparstíg 37. Opin alla virka daga 10—7 sunnudaga 1—4. Myndir teknar á öllum tímum eftir óskum. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. fOapparstíg 29. Síml 24. ALÞÝÐUPRBNTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vtnnuna fljótl og við réttu verði. — Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksaon. A1 þýðuprentsmið jan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.