Morgunblaðið - 24.06.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.06.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988 41 DON JOHNSON Síðasta tækifærið Michael Jackson hefur látíð lýta- lækna gjörbreyta útliti sínu. einhvern til að tala við“ segir Mic- hael. Næsti stórsigur varð hljómplatan „Thriller" sem hefur selst í 38,5 eintökum sem er svimandi há tala og ennþá hefur enginn komist með tæmar þar sem Michael hefur hæl- ana í plötusölu. Upp frá þessu var Michael orðinn að goði. Kona að nafni Billy Jean reyndi að svíkja háar fjárhæðir út úr Michael með því að halda því fram að Mic- hael væri faðir þriggja barna sinna. Hún fékk ekki einn einasta eyri og Michael svaraði fyrir sig með laginu „Billy Jean is not my lover, and her kid is not my son“ sem fjallaði um þetta mál. Það lag varð efst á vin- sældarlistum um allan heim. Þrátt fyrir vinsældir og mikla frægð, ganga kvennamálin ekki sem skyldi. Michael hefur verið bendlaður við dömur eins og Tatum O’Neal og Brooke Shields en þau sambönd urðu ekki langlíf og Mic- hael heldur áfram að vera einmana. Nú er svo komið fyrir Michael að hann getur ekki treyst nokkurri manneskju. Apinn hans sem heitir Bubbles er besti vinur hans og eina veran í þessum heimi sem hann getur elskað. Don Johnson hefur nú loksins tjáð sig um fortíð sína en lítið var vitað um hann áður en hann Don Johnson var óreglumaður áður en hann varð þekktur fyrir leik sinn í „Miami Vice“. varð þekktur fyrir leik sinn í lög- regluþáttunum „Miami Vice“. Sumir segja að hann hafi aðeins náð svona langt út á útlitið og vissulega er mikið til í því. Sannleikurinn er reyndar sá að þangað til Don varð 34 ára gam- all, var hann misheppnaður leikari og forfallinn drykkjumaður og eit- urlyfjaneytandi. „Þegar ég var barn, var ég eins villtur og hugs- ast getur. Aðeins 12 ára gamall stal ég fyrsta bílnum og þegar ég var 15 ára, strauk ég að heiman. Ég fékk mitt fyrsta hlutverk í kvikmynd þegar ég var tvítugur og um sama leyti lenti ég inni í vítahring áfengis og eiturlyfja." Þetta villta líf Dons gerði hann að lélegum leikara og þær kvik- myndir sem hann lék í urðu aldrei vinsælar. Einkalíf Dons var einnig í algerri ringulreið. Það einkennd- ist af vanhugsuðum giftingum, skilnuðum og trúlofunum. Þegar allt virtist vonlaust, kom síðasta tækifærið. Don bauðst að- alhlutverkið í „Miami Vice“ og þá ákvað hann að þessi framhalds- myndaflokkur skyldi verða byrjun á nýju lífi fyrir sig. Þetta tæki- færi vildi hann ekki missa. Hann reif sig upp úr óreglunni og tókst að gefa Sonny Crockett, aðalhetj- unni sem hann lék, frísklegt og kynæsandi yfirbragð. Utkoman varð mikill sigur bæði fyrir „Miami Vice“ og Don Johnson, sem varð heimsþekktur á skömmum tíma. dag er Don Johnson ánægður með lifið og tilveruna. COSPER ©PIB CfPiiiucia SPAGHETTI IPAGHETTI 10&73 COSPER FAIRGROUND ATTRACTION • BRUCE HORNSBY THE BEATLES • tr O nr LU o oc OQ O o < oc Þ < o o o oc o Œ < LU cn o o X LU o X oc Q_ CO LU < o oð < X Gasalegt kassettuúrval í Skífunni Borgartúni 24 YFIR 500 TITLAR AF KASSETTUM OG ÖRUGGLEGA MARGAR VIÐ ÞITT HÆFI. NÚ ER TÆKIFÆRIÐ AÐ UNDIRBÚA GOTT SUMARFRÍ MEÐ KASSETTUM í BÍLINN. KOMDU VIÐ HJÁ OKKUR í BORGARTÚNINU OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ. S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI • BORGARTÚNI • LAUGAVEGI > x SJo O > co O X co > X cn O cz co m O x m o x —i -< o > o X o CD m > cn m o o o o o X cc o < o < m Ljúffengt gæðakex! Það ber öllum saman um að GRANOLA heilhveitikexið frá LU er eitt það besta sem þú get- ur vahð, hvort heldur þú velur það með dökkri eða ljósri súkku- laðihúð. EGGERT KRISTJÁNSSON H/F SÍMI 6-85-300 ■ ’ trCít

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.