Morgunblaðið - 24.06.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.06.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988 45 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA HÆTTUFORIN (SHOOT TO KILL) Það má með sanni segja að hér kemur ein aðal toppmynd sumarsins, enda trá risanum TOUCHSTONE, sem er á toppnum í Bandaríkjunum um þessar mundir. SHOOT TO KILL HEFUR VERIU KÖLLUÐ STÓRSPENNU OG GRÍNMYND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SHJNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM. SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN. EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS I BÍÓHÖLLINNI OG BÍÓBORGINNI. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, TOM BEREN- GER, KRISTIE ALLEY, CLANCY BROWN. Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ALLT LATIÐ FLAKKA EDDIE FER SVO SANNAR- LEG A HÉR Á KOSTUM OG RÍFUR AF SÉR BRAND- ARANA SVO NEISTAR í ALLAR ÁTTIR. Aðalhlutverk: EDDIE MURP- HY, GWEN MCGEE, DAMIES WAYANS, LEON- ARD JACKSON. Leikstjóri: ROBERT TOWNSEND. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. r EDDIE MURPHY L0GREGLUSK0LINN5 HALDIÐ TIL MIAMI BEACH ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR SÉ SAMANKOMIÐ LANGVINSÆLASTA LÖG- REGLULIÐ HEIMS I DAG. MYNDIN ER FRUMSÝND SAMTÍMIS NÚ I JÚNl ( HELSTU BORGUM EVRÓPU. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. «1 iWf- ÞRIRMENN OGBARN Sýnd kl. 5 og 7. BABYBOOM I vt i&' ; í twr *• Sýndkl. 9og 11. HÆTTULEG FEGURÐ Sýnd kl. 5,7, 9og 11. Ný fjörug og skemmtileg mynd um ævi og feril rokkkóngsins CHUCKS BERRYS. Ferill CHUCKS er rakinn á skemmtilegan hátt. Meðal þeirra sem koma fram eru: LITTLE RICHARD, BO DIDDLEY, ROY ORBISON, EVERLY BROTHERS, JERRY LEE LEWIS, og BRUCE SPRINGSTEEN. Lcikstjóri: TAYLOR HACKFORD. (Officer and a Gentle- man, La Bambaj. Sýnd kl. 7,9 og 11.10. Spiclberg hefur tekist það aftur - að gera mynd fyrir alla aldurs- hópa. RAFLOST gefur stuð í tilveruna. Sjáið hvað skeður þegar gróðapungar virða venjulegt fólk einskis. * ★ ★ SV. - Mbl. Sýnd kl. 7,9 og 11.10. Miðaverð kr. 270. ý raflost í AFTUR TIL L.A. — Drepfyndin, ný gamanmynd með CHEECH MARIN, öðrum hclming af CHEECH OG CHONG. Sýnd kl.7,9og 11. LAUGARASBIO Sími 32075 ROKKAÐ MEÐ CHUCK BERRY O.FL. iiíic.Clapion • Robeft Crav• Etið James■ julianlamon' Kaé Rkhaids■ Ikfa Ronsiaó- REGNBOGINN frumsýnir í dag myndina ÁNDÓMSOG LAGA rreð MICHAEL ONTKEAN ogJOANNA KERNS sýnir GULUR, RAUÐUR, GRÆNN OG BLÁR í Hlaðvarpanum Sýning þriðjud. 28/« kl. 20.30. Sýning fimtud. 30/6 kl. 20.30. Sýning laugard. 2/7 kl. 20.30. Síðustu sýningarl Miðasala í síma 19560. Símsvari. JL/esió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 IRonintiblaÞiÞ 35 19000 AN DOMSOG LAGA Harðsoðin spennumynd um mann sem er opinberlega dauð- ur, en þó nógu vel lifandi til að láta til sín taka. HANN KUNNI ALLA ÞEIRRA KLÆKI. - HÖFÐU KENNT HONUM VEL HJÁ CIA Aðalhlutverk: MICHAEL ONTKEAN, JC KERNS. Leiksstjóri: RICHARD SARAFIAN. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. ÞEIR Hún er komin, nýj- asta mynd hrollvekjumeistar- ans JOHNS CARPENT- ERS, sem frumsýnd var í London fyrir skömmu. í aðalhlutverkum: DONALD PLEASENCE, LISA BLOUNT. Leikstjóri: JOHN CARPENTER. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. BönnuA innan 16 ára. SIÐASTA LESTIN Spennusaga í hinni her- numdu París stríðsáranna, með CATHERINE DENEUVE og GERARD DEPARDIU. Lcikstjórr. FRANCOIS TRUFFAUT. Sýnd kl. 7 og 9.15. Aðalhl.: Do Lundgren. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15, Bönnuð innan 16 ára. SPENNUMYNDINA: EINSKIS MANNS LAND HÖRKUSPENNANDI OG MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND. Aðalhlutverk: Charlie Sheen (Platoon), D.B. Sweeney og Lara Harris. Sýnd kl.5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Before man walk^d thecarlh TWÍ Útifundur stuðningsmanna Sigrúnar STUÐNIN GSMENN Sigrúnar Þorsteinsdóttur halda útifund á Lækjartorgi í dag, föstudaginn 25. júní, kl. 17. Stuðningsmenn munu halda ræður og Sigrún Þorsteinsdóttir flytur ávarp. Fundurinn mun vera lokapunktur kosningabaráttu stuðningmanna Sigrúnar fyrir for- setakosningarnar á morgun, segir í fréttatilkynningu. Sniglabandið mun leika fyrir dansi í Staupasteini í Kópavogi föstudags- og laugardagskvöld. Sniglabandið í Staupasteini SNIGLABANDIÐ kemur nú fram á Stór-Reykjavíkursvæðinu f fyrsta skipti um alllangt skeið. Sveitin mun leika fyrir dansi í veitingahúsinu Staupasteini í Kópa- vogi í kvöld, föstudag, og á morgun, laugardagskvöld. A danslagaskránni er úrval rokk- slagara og rútubílasöngva allt frá upphafi rokks og rútuferða til dags- ins í dag. Félagar Sniglabandsins sem allir unna kraftmiklum bifhjól- um eru nú að hefja yfirreið um lend- ur lýðveldisins undir kjörorðinu „riðið á vaðið“. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.