Alþýðublaðið - 12.07.1932, Page 1

Alþýðublaðið - 12.07.1932, Page 1
} Þýðnblai MSI rn «9 Al»ý* 1932. Þrjðjudaginn 12. júlí. 165. tölublað. |Gamla Bíój Siðasta glasið. Áhrifamikil og efnismikil tal- mynd í 8 páttum. Þökkum innilega hluttekningu við andlát og jarðarför Jakobínu Magnúsdóttur. Valgerður Kr. Gunnarsdóttir. Arnkell Ingimundarson. Nýja Bfö Framtíðar- dranmar 1980. Aðalhlutverk leika: Clive Broofc og Miriam Hopfcins. Reykur í eldhús- inu. Gamanmynd í 2 páttum, leikin af Gög og Gokki. Klæðaskápar, buffet, lítil borð og stór, skrifborð, servantar. Munið iNýtt og gamalt, þegar pér farið í ierðalög eða i suma bústaði. Alt sérstaklega ódýrt. Munir teknir í umboðssölu. Kirkjustræti 10. Tímarit^rirBl^ðni KYNDILL Utgefandi S. U. J. kemur út ársfiórðungslega. l-'ytur fræðandi greimrum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- légan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Askrift- veitt móttaka í afgreiðslu Shipshðfn íær iann sin sam- kvæmt dómi. Skipið „Mons'" frá Haugasundi var fyrjr nokkru tekið lögtaiki í Enjglandi og selt að kröfu lánar- dnotna eigenda skipsins. Enskur dómstóli hefir viðurkent réttar vera launakröfur skipishafniariínn- ar, er ná;nu aamtals 630 steriings- pundum. U tanrikismálaráðunsy. ið annast greiðislur til hennar. — <NRP.—FB.) Slökkviliðið var kallað i gærkveldi kl. rúm- lega 10, og er til pess sást, fylgdi á eftir pví fjöldi manns, eins og vant er að vera, til pess að sjá hvar kvi nað væri í. Var pað í ketilhúsi smjörlíkisgerðarinnar „Smára" við Veghúsastíg, en ekki kviknaði í húsinu sjálfu, heldur á kolum bak við gufuketilinn. S.s. „Pjetursey Reykjavík“ fer frá Hafnarfirði n. k. fimtudag beina leið til Siglufjarðar og Akur- eyrar. Tekur farpega meðan rúm leyfir. Fargjald að eins 10 krónur. Burtfararstundin verður auglýst í Morgunblaðinu á fimtudagsmorgun. Hlutaðeigendur snúi sér til stýrimannsins, Hverfisgötu 104 B. Áætlunarferðir til Búðardals og Blönduóss þriðjudaga og föstudaga 5 manna bifreiðar ávalt tll lelga i leiagri eg skemnsri skemtiferðir. Bifreiðastöðin HEKLA, . sími 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. Nýkomið: Corselett, Lifstykki o. fl. Saflíabið. Sparið peninga Forðist ópæg- indi. Mnnið pvi eftir að vanti ykknr rúðnr í glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Hafið þið reyutbrenda og malaða kaffið okkar? Það er ódýrt, en fær hrós allra húsmæðra, sem reynt hafa. Alt sent heim. Simi 507. Maiipfélan Alpýðu 6 myndir 2 kr Tilbúnar eftlr 7 mfn. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áðnr. Slökkviliðið slökkti í peim, og urðu engar skemdir á húsinu. Útvarpid í dag: Kl. 16 og 19,30: Ve’.urfiegnir. Kl. 19,40: Csllóspil (Þórh. Áxnason). Kl. 20: Söngvél. Kl. 2030: Frétlir. — Hljómleikar. Skaftíellingnr hleður á morg- un tii Víkur og Skaftáröss. Vinnnföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Siml 24 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, svt sem erfiljóð, aðgöngu miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljóti og við réttu verði. — Tal- og söngva-kvikmynd i 12 páttum, tekin af Fox-félaginu, er sýnir á sérkennilegan og skemtilegan hátt, hvemig am- erísku spámennirnir hugsa sér að líta muni út í Ameriku og á stjörnunni Marz árið 1980. Aðalhlutverk teika: - E1 Brendel o g Marjorie White. I sfðasta sinn. Gott tækifæri til að M ódýran kvenfatnað er mí á loftinn hjá H a r a 1 di. Allir kjjólar og fcðpnr eiga nú að seljast fyrir gjafverð. g Lftið f skemmuglnggann Ódýr málDing. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 fcg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Feniisolia, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta teg. 0,75 kg. Komið i dag. — Notið góða verð- ið til að mála úti. Siffnrðnr Kjartansson, Laugavegi og Klapparstig. (Gengið frá Klapparstíg). Tflr Kaldadal til Borgarfjarðar fer bíll á hverj- um fimtudegi. Farið kostar 11 krónur, Ferðaskrffstofa íslands.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.