Alþýðublaðið - 13.07.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 13.07.1932, Side 1
ftýðublað Qoini «&fi of UpfbmflmkfiuHHB 1932, Miðvikudaginn 13. júlí. 166. tölublað. Knattspyrnukappleiknr verður háður f kvðld kl. 9,15 milli skipverja á enska skemtiferðaskipinu s. s. „Arandora Starw og„ Fram“. Spennandi leikur! Allir út á völl. Míé\ Síðasta glasið. Áhrifamikil og efnismikil tal- mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Glive Brook og Miriam Hopkins. Reykur í eldhús- inu. Gamanmynd í 2 þáttum, leikin af Gög og Gokki. S' D. S. E.s. Lvra fer héðan íimtudaginn 14. p. m. kl. 6 síðdegis til Bsrgen um Vest- mannaeyjar og Thors- havn. Fiutningur af- hendist fyrir hádegi á fimtud Farseðlar sækist fyrir kl. 3 sama dag. Nic. Bjarnasoa & Smith. 6.-S. Kaffibætir ei búinn til úr úrvalsefnum. Fyrirtækið er alíslenzkt með íslenzkt verka- . fóik. Vegna alls er pví G.-S. Kaftibætirinn sjálfsagðastur. Fóstursystir mín og fóstra okkar, Katrín Sigríður Skúladóttir Sívertsen, ekkja Guðmundar Magnússonar prófessors, andaðist að heim- ili sínu, Suðurgötu 16, 13. júli að morgni. Jarðarförin verður auglýst siðar. Fríða Einarsson. Jón Sívertsen. Áætlunarferðir til Búðardais og Blönduóss þiiðjudaga og föstudaga 5 manna bifreiðar ávalt til leign í lengri og skemmri skemtiferðir. Bifreiðastöðin HEKLA, simi 970 — Lækjargötu 4 simi 970. ny3a EFmmm G'O'/SSA/A/Æ <5£/A/A//3/?SS OA/ F? EZ\' hTOM U í K L/Tunj L/run/ /r/ETM/SK KT) 7-f=) OG SK/N/VI/ÖRU-HRE//VSUM Sími 1263. VARN OLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhðld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent "g'egn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ------------ Biðjið um veiðlista. ----------— sækjum. Störkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökúistaður 1 Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyrii. Bræðraborgaxstíg 1. — Sími 1256. Afgreiðsla f Hafruarfirði hjá Gunnaii Sigurjóussyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. Til Hvammstanga, Blönduóss og Skaga~ fjarðar fara bifreiðar hvern mánudag Tii Akureyrar hvern þriðjudag. Ódýr fa rgjöld Pantið sæti í tíma hjá Bifreiðasfoðmmi Mrlmgnama, Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767’ Allt með íslenskuin skipum! f Wý|a BUi Mffl Framtiðar- dramnar 1980. Tal- og söngva-kvikmynd í 12 páttum, tekin af Fox-félaginu, er sýnir á sérkennilegan og skemtilegan hátt, hvernig am- erísku spámennirnir hugsa sér að lita mujii út í Ameriku og á stjörnunni Marz árið 1980. Aðalhlutverk teika: E1 Breadel og Marjorie Wliite. I síðasta sinn. Gullfoss. Faiið verður á fimtudag í skemti- ferð til Gullfoss og til baka yfir Laugarvatn og pingvelli. Farið kostar 10 krónur. Islaids. Hafið þið reyntbrenda og malaða kaffið okkar? t»að er ódýrt, en fær hrós allra húsmæðra, sem reynt hafa. Alt sent heiin. Simi 507. Bampfélmig Aipýbia Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. KJapparstíg 29. Síml 24. ALÞÝÐUPRENTSMIÐjAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, sva sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.