Alþýðublaðið - 13.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.07.1932, Blaðsíða 2
ALPÝÐUBLAÐIÐ Siglifjarðardeilan leyst. SveiDD Beiediktssn reliis ðr verksmiðjistjörniDDi. Mörgum muji létta, er péir heyra þá friegn, að deilan miili st j ó rnar síldarmj ölísverksmiðju rikisins og verkalýðsinis á Siglu- fixði er leyst. í gær var skýrt frá bréfi því, er verkamannafélaginu á Siglu- firði barst frá meiri hluta stjórn- ar ríkfeverksmiðjunnar og' því skilyrði, er verkamannaféJagiö setti fyrir því, að gengið yrðá að tilboðinu, en skilyrðið var, að Sueinn Benedikt&son viki úr stjórn verksmidjunnnr. Ríkisstjórnin hefir g&ngiið að þessu skilyrði, þó svo sé látið heita, að Sveinn hafi sjálfur sagt stöðu sinni lausri, og fórnað sér með því, og þar með er deilumii lokið. Lækkun sú, sem orðiö hefir á kaupi verkamiannanna, er mikiu rninni en sú kauplækkun, er farið var fr,am á í upphafi, enda jafn- ast. hún milli peirra sem haft hafa fastar vaktir í verksmi&junni og hinna. — Þeir, sem hafa haft fastar vaktir, purfa t. d. að vinna í 41/2 klst. liengur á viku’en áður til að fá sama kaup og var, en áöur unmu p-eir ekki nema 51/2 da-g á viku, en hinir urðu aö vinna fulla 6 d-aga. Nú jafnast þetta. — Um leið og deil-an er leyst er r-étt að minna á pau umimæli, er Guðmun-dur - Skarph-é'ðin'SiS'On hafðá í bréfi pví, er hann reit ■ til Sveins Ben. og birtilst hér í blaðinu. 1 bréfi Guðmundar stóð: „... Þú ... fórst að tala um, hvernág ég myndi taka kaup- Iæ-kkun hjá verkamöMi-un'um, s-am vin-na við v-erksmdðjuna. . . . Ég svara-ði .pví einu, að . . . v-er- ið. gæti, að verkamienm myndu sjálfviijugir vilja stytta sunnu- dagavinnuna, pví p-eir v-ær-u miargir óánægðir með pann taxta. . . .“ Þessi hefir 1-aus-n deilunnar líka orðið, og hefir Svei-nn og stuðn- ingsmenn hans barist i-engi tiil lítilis. í sambandi við 1-ausn d-eiiunnar hefir verið leikinn svolítill gam- anleikur ;— cr hamn fuliur af háöá og k-emur m-örgum til að br-osa. Aðalhlutverkin leika Sveinn Benedikt'sson -og Magnús Guð- mundssou. Fyrst kemur peim saman um, að Sveinn skuli skrifa Magnúsi stórorit bréf og afsala sér stöðu sin.ni í verksmiðju- stjórninni; skuli Magnús svo svará iiógværiega -og siegja, að petta g-angi e-kki, og rétt sé að athuga málið betur, e-n pá skuli Sveinn aftur svara og s-egjast hvergi víkja frá pví að víkja. Þes-s-i gamanleikur er n-ú birt-ur í M'0.rgunblaðinu í diag. Það tók Svein 5—6 dægur að l æra hlutverkið. Fyrsti páttu.r — fyiTa bréf Sv-eims — er sv-o hljóðandi: Reykjavík, 11. júlí 1932. Hæstvirtur ráðherra. Eins og yður e,r kunnugt, hefir Verkamannafélag Sighifjarðar gert það að skilyrði fyrir samra- ingum um kaupgjald verkamanna við vinnu hjá Síldarverksmiðju rík-isins á Siglufirðs-, að ég víki úr stj-órn verksmiðjunnar. Ég tel nú að vísu, að krafa þ-essi sé með öllu 'óréttmæt. Hins vegar hefi ég, eins -o-g yður er kunnugt, frá öndverðu lagt áherzlu á pað eitt, að verksmiðjan v-erði rekin svo, að möguleiki sé fyrir, a-ð allir a&ilar beri eiltin . býttini, 0g rraeð pví nú a'ð verkamenn í landi hafa að miestu aðhylsit pá kauplækkun, -er ég hefi talið nau&synlega, pá hefi ég ákvarð- að aö s-egja lausu starfi mínu I stjórn verksmiðjunnar og geri pað hér með. Virðingarfylst. Sveinn Beraediktason. (sign.) Til atvirunumál-aráðherra. Verð'ux annar og priðji páttur ef til vilí birtur hér í hlaöinu á m-orgun, l-esendum til gamans. Samningaumleiiun. Kveldúifar og Sjómanna- félag Rvíknr. 1 samræmi við fundahs-amipykt Sjómanraafélagsiiras í fyriria kvöld, snéri stjóm félagsiras sér í gær til Kveldúlfs, og stóðu samniiragar yfir með stuttum frátöfum frá kl. hálf fjögur í gær til kl. hálf tólf. Vill Kveidúlfur g-anga að tii- boði Sjómaimafélagsins, en setur pó n-okkur skilyrði, sem ekki hefir náðs-t samk-omulag um eran þá. Samningauml-eitanix hefjast á ný í da-g kl. U/á, e. h. Jafnaðarmenn ofsótt- ir í Þýzkalandi. Verkamenn drepnir á götnm úti. Ráðist á prentsmiðjar al- pýðuflokksins. Það -er ilt, hve UP.-skeytin- til Fxéttastoíu blaðamannia hér gefa manni litla hugmynd um, hvernig umhorís er í umheiimiinum. Þau eru að stæristum hluta um síféld- ar tilgangslausiar ráðBtefnan’, blekkingarfull ummæ-Ii ýmsra stjóxnmálabriodda um lítilis v-erða hlu'ti, hnefalieika og ómer-kiliegar flugfr-éttir, en úrn ástandið á Þýzkaliandi berst sáralítið, og pö -gerast peir atburðir par d-aglega, sem m-esta a.íhygli vekja uim heim allan. Hér í blaðiniii var birt gær viðtal við einn af aðal-fulltrúum pýzks v-erkalýðiS', Fritz Tar-mow. Var þar g-efið niokkuð yfirlit yfiir Æið innra ástan-d í stj-óirnmálum og stéttabaráttu Þjóðverja, en hér verður skýrt frá eimum m-erkasta atburði ,sem or'ðið h-efir í Ber- Iínarborg á síðustu tímoim, og sem miun hafa mjög víðtæ-kar afleið- ingar. Þegar ráðist var á Vorwarets- byggingnna. Laugardaginn 25. júní var eftir- farand-i s-keyti sent f.rá Beiiín tíí N'OrðUTlanda-b-la'ð-a: Ástandið í Berlín og öllu Þýzkaliand'i er nú ein,s og þegar byiting er að brjót-aiSt )út. í dag hafa blóðugir bard-agar staðið næstum látlaust h-ér og í flestum öðrum stórhorgum í lauid- inu. Ráðist er á saklaust fólk og p.að ýmist barið til óbóta eða skotið til bana. Ekki lítur út fyriir að æsingamar rnuni minka. Kjii. 5 í dag reyndi hópur Hitler- sinnia -að ná á sitt vaid hinni stóru Vorwarts-byggingu í Lind- enstr-asse nr. 3, par sem Vior- warts, aðalmálgagn jafraa'ðar- manna, hefir * prentsmiðjur sínar og skrifstofur. Það tókst að eins m-eð prautsieigju og harðvít- ugri mótstöðu prerataranna og anraara starfsm-anna í byggiing- únni að verja skr.ifstofurnar og prentsmiðjumar. Daginn ’eftir eða 26. júní birt-a N-oröurlanda-blöðin nánari fregn- ir af piessu, og fer nokkuö af pví hér á eftir: Áður en lögreglan kom á vett- vang var barist grimmilega í V-orwarts-byggingunni. Pr-entar- arnir og anmað- s-tarfsfólk sneri bökum sama-n og vörðiu blað verkalýðsins -og eigniir pess efti-r mætti. Hafði starfsfólkið að eins ýms ver-kfæri að vopni. — Ait í einu skutu Hitler-sinnarnir á starfsfólkið, -og tveir pr-entarar h-nigu til jarðiar, eiran Hiitiliensiinrai s-ærðist, haf'ði hlýstykki verið Ivarpa'ð í andlit honiurn. Áður -en árásiin var hafin hafði petta horið við: „Járrasvieitin" á niargar bryn- varðar bifr-ei'ðir, og aka pær um göturnar með ýmsia ræðiumenut jafnaðarm-an'raa, er dreyfa út flug- ritum og halda ræður. Ein af pessum bifreiðum hafði sta-ð- næmst á Bellie-Alilianee-Ptetz, sem er ör-skamt frá Li-ndenistrasise. Ait í einu réðist flokkur Hitier-siinna á hifreiðina, og tóksit peim að velta henn-3 um, vegn’a pesis, að m-ennirnir ,sem í henni vo-ru, tó-ku ekki á móti. Bifr-eiciars-tjórarnir voru barðir niður í götunia, og særðust margir. Eiran af áhorf- -endunum hljóp til og símaði tii VoTwárts-byggingarinnar, par sem h-ann vissi að „Rigshannier“-te'ð var á v-erði, en p-et-ta lið hefir gætt byggingarininar í marga daga vegna h-ótana í blöðum Hitier- sinna. „Rigsbanner“-liðið bljóp þegar af stað til að hjálp-a fé- lögum sínum, en á meðan komu Hitler-,sinn.ar að byggingunni og ré'ðust á han-a. Var liðið vei v-opnað. Þeir ,s-em stóðu vörð, ''v-oru barðir niður, og Hitler-sinnar; pustu inn í innri bygginguna, en par eru prentsmiðjurniar og skrif- stofurnar. Prentararn r nota verkfæri sin sem vopn. í sama mund barst friegnin uim árás Hitler-sinna ein-s og loigii yfiir akur til allra starfsmiairaraa í tbýgg- ingunni, og hlupu allter upp till varnar, og áður en Nasiistarnir gátu áttað sig á pvi, hvað gerist hafði, voru peir stöðvaðir af grúa af vinnuklæddu verkafólki, er flest hafði einhv-er verkfæri sín, að vopni. Hitler-sdinnar viisisu í fyrstu ekki hvað þeir áttu tii bragðs að taka, en ait í einiu skutu peix á hópinn, og við páð féllu tveir prientarar, og foisisáði úr peim blóðiið. Lenti nú alt í upp- námi og var nú slegist upp á líf jog dauða í góða stund, en 1-oks tókst v-erkam-öranum að hrekja skrílinn út á götuina, en þar tólc „Rigsbanners“-liðið á móti h-onum. Lögreglan kemur tiil skjalana. Fregnin um pett-a barst á ör- fáum s-ekúndum um alla borgina. Verkam-enn flyktust út úr verk- smiðjunum og atvinnuleys-ingjiarn- ir sameinuðust peim, og var nú gengið í nioklirum fylkingum til Lindenstrasise. Fyltust allar götur, en sérstaklega varð mikil pröng. á Belle-AliteancePlatz. Eftir þvi, sem Vorwartis tilkynnir, var framkoma lögregluninar ósæmileg. R-eyndu sérstakl-ega einstakir lög- reglupjónar að æsa fjöldamn upp (provokera), en s-em betiur fór létu verkamieran það -engin á- hrif hafa á sig. Lögreglan lét Hitler-sinnana -sleppa, en ré&ist á einstaka félaga bæði úr „Ri-gs- b-anner“-lið.inU -og úr Járnsiveit- inni. Fjöldinn umkringdar. Göturnar ,sem fólldð hafði safn- ast saman í, voru nú umkniragd-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.