Morgunblaðið - 07.07.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.07.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 <®16.50 ► Feðgar f klfpu (So Fine). Gamanmynd um prófessor sem rænt er af glæpamanni er vonast til að fá aöstoö hans við aö bæta fyrirtaeki sitt. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Jack Warden og Mariangela Melato. Leik- stjóri: Andrew Bergman. <@>18.20 ► Furðuverurnar Leikin mynd um börn sem komast í kynni viö tvær furðuverur. Þýöandi: Dagmar Koepper. <@>18.45 ► Dægradvöl Þáttaröö um frægt fólk. 19.19 ► 19:19 Fréttatengtefni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ►- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Og svo kom regnið. (Survival: After 21.50 ► Úr fþróttasyrpa. og veður. the Rains). Bresk náttúrulífsmynd um lífshætti norðri — síðari 19.50 ► nokkurra dýrtegunda í Afríku. Þýðandi og hluti. Stafar Dagskrár- þulur: Gylfi Pálsson. Norðmönnum kynning. 21.00 ► Matlock. Bandarískur myndaflokkur haetta af Finn- um lögfræðing í Atlanta. um? 22.25 ► - Halldóra Bri- em. 22.50 ► Út- varpsfr. f dag- skrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Svaraðu strax. Spurningaleik- ur. Starfsfólk Mjólk- ursamsölunnarí heimsókn í sjónvarps- sal. 21.10 ► Morðgáta (Murder <@>22.00 ► Samleið (The Slugger's Wife) Mynd þessi er sheWrote). Glæpamenn byggð á samnefndu leikriti Neil Simons. Ungur og frægur eiga sérvart undankomuleiö hornaboltaleikari laðast aðfallegri rokksöngkonu. Hinir ólíku þegarJessica Fletcher beitir heimar þeirra stía þeim í sundur þótt ástin sé annars vegar. sinni snilligáfu við lausn Aöalhlutverk: Michael O’Keefe, Rebecca De Mornayo.fi. Leik- sakamála. stjóri: Hal Ashby. <@>23.40 ► Viðskipta- heimurlnn. Nýir þættir. <@>00.05 ► Á vllligötum Bönnuðbörnum. 1.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,5 6.46 Veöudregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö meö Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku aö loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráösson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: Meðal efnis er „Kóngar i ríki sínu", saga eftir Hrafn- hildi Valgarðsdóttur. Höfundur les (10). Umsjón. Gunnvör Braga. (Einnig útv. um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir. 9.30 Landpóstur — Frá Norðurlandi. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteins- son. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnír. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Alfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Siguröardóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur O. Erlingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (37). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. Roald Dahl er einn af stórlöxun- um á hinum landamæralausa bókmenntaakri. Hann er frægur um veröld víða fyrir þær smásögur er sjónvarpsþættimir: Óvænt endalok byggja á. En hann er ekki síður þekktur sem bamabókahöfundur. Þannig hefir hið virta tímarit The Economist staðhæft í skrifum um bamabókmenntir að Roald Dahl væri ef til vill vinsælasti bamabóka- höfundur heims (13. des. 1986 bls. 101). Slíkar staðhæfmgar er erfitt að sanna en til marks um trygga stöðu Roalds Dahls sem engilsaxn- esks rithöfundar (hann er reyndar af skandinavísku bergi brotinn kominn af athafnamönnum í Nor- egi) má nefna að hann ratar nú í æ ríkara mæli inn í þau smásagna- söfn er koma fyrir augu enskunema hvort sem þeir beijast við heims- málið í London eða á Sauðárkróki. Á borði ljósvakarýnisins iiggur eitt slíkt smásagnasafn og þar skartar nafn Roalds Dahls á forsíðunni við hlið Grahams Greene. Sennilega eru 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stef- ánsdóttir. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 16.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. (r- land. (Endurt. frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið fer í fjörugöngu. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. a. „Enigma-tilbrigðin" eftir Edward Elgar. Fílharmóníusveit Lundúna leikur: Sir Charles Mackerras stjórnar. b. „Þrjár myndir frá gamla Englandi" eftir Ralph Vaughan Williams. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; André Previn stjórn- ar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Jón Gunnar Grjetarsson. Tón- list. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. Sigurður Konráðsson. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Morgunstund barnanna: Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins - Listahátíö í Reykjavík 1988. Tónleikar Norræna kvartettsins í Bústaðakirkju 12. júní. Einar Jóhannesson, Joseph Fung, Áskell Másson og Roger Calrsson leika verk eftir Áskel Másson, Þorstein Hauks- son, Joseph Fung, Per Nprgaard og Pa- avo Heininen. Kynnir: Þórarinn Stefáns- son. þessir höfundar of vinsælir meðal alþýðu manna til að hljóta náð fyr- ir augum Sænsku Nóbelsakademí- unnar. En það er nú einu sinni svo að menn mega helst ekki rita læsi- legan stfl, í það minnsta ekki á síðari árum, til að teljast innvígðir. Hvað varðar Roald Dahl þá skiptir mestu að hann virðist hafa lag á að vekja áhuga hins almenna les- anda en ekki síður ýmissa skapandi einstaklinga á sjónvarps- og út- varpssviðinu. Slíkt skiptir sennilega meira máli en að kveikja áhuga sænskra menningarvita. LeikgerÖin Jill Brooke heftr smitast af smá- sögu Roalds Dahls: William og Mary. Nutu íslenskir útvarpshlust- endur ávaxtanna er þeir hlýddu á leikgerð sögunnar á rás 1 í vik- unni. Meginhugmynd þessarar sögu Roalds Dahls er nokkuð skondin eins og sést af dagskrárkynningu: I leikritinu „William og Mary“ seg- 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóðaþýö- ingum Magnúsar Ásgeirssonar. Þriðji þáttur: „Stigi sem bugðast pall af palli..." Umsjón: Hjörtur Pálsson. Les- ari með honum: Alda Arnardóttir. 23.00 Tónlist á síðkvöldi a. „Fidelio" — forleikur op. 72b eftir Lud- wig van Beethoven. Fílharmóniusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Konsert í h-moll op. 104 fyrir selló og hljómsveit eftir Antonin DvOrák. Mstislav Rostropovitsj leikur með Fílharmóniusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagbiaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri). 10.05 Miðmorgunssyrpa Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristín Björg Þorsteins- dóttur. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Valgeir Skag- fjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. ir frá William sem er fyrrverandi kennari í Oxford. Dag nokkum kemur vinur hans, taugaskurðlækn- irinn Landy, í heimsókn. Erindi hans er að telja William á að taka þátt í afar áhugaverðri tilraun. En ekki fyrr en hann er dáinn. Ef til- raunin heppnast lofar vinur hans að hann verði að vissu leyti áfram lifandi, að vísu í smækkaðri mynd. William fellst á þetta og tilraunin tekst bærilega. En William á eftir að kynnast nýrri hlið á eiginkonu sinni, Mary. Svo sannarlega á William eftir að kynnast nýrri hlið á henni Mary blessaðri. Mary vill nefninlega endi- lega fá William „litla“ heim í kotið það er að segja sem lifandi heila og hafa hann þar sem einskonar kjölturakka. Og svo fagnar hún nýfengnu frelsi þegar William krefst þess ekki lengur að hún púli í eldhúsinu eða þvottahúsinu. Skondinn texti prýðilega þýddur af Karli Ágúst Úlfssyni sem jafnframt var leikstjóri. Karl Ágúst skipaði 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. Rósa G. Þórsdóttir. 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og Morgunbylgjan . Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson i dag — í kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason með tónlist á Bylgju- kvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjarni Dagur Jónsson. tónlist, veður færð og uppl. auk frétta og viðtala. Frétt- ir kl. 8. líka þeim Erlingi Gíslasyni og Bríeti Héðinsdóttur af miklu innsæi í aðal- hlutverkin. Bríet var skemmtilega kvikindisleg sem Mary og Erlingur hæfílega frankenstænlegur í hlut- verki læknisins er annaðist heilaað- gerðina sem Karl Ágúst magnaði upp í samvinnu við tæknimennina Vigfús Ingvarsson og Georg Magn- ússon. Sá hluti verkisins var raunar svo óhugnanlegur að hann hæfði lítt til flutnings á laugardagssíðdegi kl. 16.30. En þrátt fyrir vandaða leikstjórn og sniðuga meginhugmynd þá fannst mér saga Roalds Dahls vart hæfa útvarpinu. Hún var svolítið endaslepp því áheyrandinn áttaði sig nokkum veginn á endalokunum sem gengur ekki þegar menn vænta óvæntra endaloka. Máski hefði þessi saga hentað betur í sjónvarp? Útvarpið er ögn sérstakur miðill — sem betur fer! Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréftir kl 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður þáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. E. 9.30 Alþýðubandalagið. E. 10.00 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn- ars Lárusar Hjálmarssonar. E. 11.30 Mormónar. 12.00 Tónafljót. 13.00 Islendingasögur. E. 13.30 Samtök um jafnrétti m. landshluta. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður þáttur. 17.00 Treflar og sen/íettur. Tónlistarþ. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantó-sambandsins. 21.30 Erindi. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 21.00 Biblíulestur. Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flyjandi: Aril Edvardsen. 22.16 Tónlist. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guöjónsson á morgunvaktinni. 9!00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni. 17.00 Pétur Guðmundsson. Tónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Linda Gunnarsdóttir með tónlist. 22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar. 24.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 13.00 Á útimarkaði. Bein útsending frá útimarkaði á Thorsplani. Gestir og gang- andi teknir tali og óskalög vegfarenda leikin. 18.00 Halló Hafnarfjprður. Fréttir úr bæ- jarlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. Trygg söluvara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.