Morgunblaðið - 07.07.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.07.1988, Blaðsíða 38
 38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988 Vinnuskóli Reykjavíkur: Gróðursett í sól- inni í Heiðmörk I Heiðmörkinni, á umsjónarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur, hafa hópar frá Vinnuskóla Reykjavíkur keppst við að planta tijám síðan í vor. Heiðmörkinni er skipt í þijú vinnusvæði og er einn hópur á hveiju svæði. Blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins fóru og heimsóttu hópinn sem sér um Heiðmörk I. Þama voru að störfum sextán sem af er sumri, en eina viku unnu hressir krakkar á aldrinum fjórtán þau með götuleikhúsinu Auðhumlu. til fimmtán ára. Þau sögðust hafa Mest hafa þau gróðursett af stafa- plantað um tíu þúsund tijám það furu og reynivið en einnig selju, Stúlkumar una sér greinilega vel við skógræktina. Morgunblaðið/Bjami Þessi hópur frá Vinnuskóla Reykjavíkur hefur gróðursett tíu þúsund tijáplöntur í Heiðmörk það sem af er sumri. ösp, alaskavíði og fleiri tegundir. Krakkamir skemmtu sér hið besta við vinnuna enda sólskin og hlýtt en þau höfðu þó yfir ýmsu að kvarta. Einkum var það vinnu- skúrinn sem þau höfðu út á að setja; veggir væm að detta í sundur og mikill raki en ekkert rennandi vatn. Þau vom líka óánægð með launin, sem em 143 kr. á klukku- tímann, og sögðu að krakkar í öðr- um vinnuskólum fengju mun meira. Verkstjórar hópsins, þær Hafdís Ámadóttir og María Hafsteinsdótt- ir, sögðu að í fyrra hefðu verið gróð- ursettar um 65 þúsund tijáplöntur í Heiðmörkinni og allt útlit fyrir að jafn mörgum yrði plantað þar í ár. Þúfærð meira ogmeira ogmeira.. Bónusreikningur gefur þér möguleika sem ekki hafa þekkst áður á óbundnum bankareikningi. Þú færð hærri vexti eftir því sem innstæðan vex. Vaxta- þrepin eru 4 talsins: Að 50 þúsundum kr., 50 - 200 þúsund kr., 200 - 500 þúsund kr. og upphæðir yfir 500 þúsund kr. Vextir umfram verðbólgu fyrir hæsta þrepa.m.k. 7%. Þú færð alltaf betri kjörin þegar verðtryggð og óverðtryggð kjör hvers vaxtaþreps eru borin saman á 6 mánaða fresti. Peningarnir eru alltaf lausir hvenær sem þú þarft að grípa til þeirra. Kostnaði við úttekt er haldið í lágmarki, en vexti má taka út kostnaðarlaust. Ellilífeyrisþegar fá vexti 2. þreps strax þó upphæðin sé undir þeim mörkum, sama gildir um hluthafa bankans. Þú færð afslátt hjá ýmsum fyrirtækjum og stofnunum með því að framvísa Bónuskorti sem fylgir reikningnum. Auk þess færðu möppu fyrir pappíra reikningsins o.fl. Qlðnaðarbankinn -nútinia Þanki ii t-fct. U ,V l'tatCIXtL JKlL 3. t-t- klí fcmfiirifi<nti>'irri^*-**-•»•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.