Morgunblaðið - 07.07.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.07.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 FRUMSÝNIR GRÍNMYND SUMARSINS: ENDASKIPTI Marshall Seymour var „uppi" og aetlaói á toppinn. Það var þvi óheppilegt er hann neyddist til að upplifa annað gelgjuskeið. t>að er hálf hallærislegt að vera 185 sm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára. Það er jafnvel enn hallæris- legra að vega 40 kíló, 155 sm á hæð og vera 35 ára. Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage eru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskemmtilegu gamanmynd, sem kemur öllum í sumar- skap. Þrumutónlist með Mariice, Billy Idol og Starship. t FULLKOMNASTA miPOLBYSTHÍEl A islandi Sýndkl. 5,7,9og11. TIGERWARSAW DAUÐADANSINN Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. GRUÍIDIG SJÓIMVARPSTÆKI LRUGRl/GGUR HF Laugavegl 10, simi 27788 TILBOÐSVERÐ Á JARNHILLUM FYRIR LAGERINN, GEYMSLUNA, SKRIFSTOFUNA. Tvær uppistöður með sex hillum kr. 5.385,- - viðbótaruppistaða kr. 630,- - viðbótarhilla kr. 630,- GRAFELDUR Borgartúni 28. sími 62 32 22. [fjðjÍÍL HÁSKÚLABI'Ú TMiiiililmTi "ini 22140 S.YNIR ÓVÆTTURINN HORKU SPENNUMYND! Þegar krókódíllinn NUMUNWARI drepur þrjár manneskjur vcrður mikið óðagot í bsenum, en það eru ekki ailir sem vilja drepa hann. Aðalhlutverk: JOHN JARRAT, NIKKI COGHILL. Sýnd kl.7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina VANIRMENN með JAMES BELUSHI og JOHNRITTER. Farymann Smádíseivélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA SflyirflSHyigKyr J(§)ira©©@DD <®i ©<® Vesturgötu 16, sími 14680. SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppmyndina: HÆTTUFÖRIN Poitier snýr aftur í einstaklega spennandi afþrey- ingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur sumarsins." ★ ★★ SV.Mbl. SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓR- SPENNU- OG GRlNMTND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM. SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN. EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓBORGINNI OG BÍÓHÖLLINNI. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, TOM BERENGER, KRISTLE ALLEY, CLANCY BROWN. Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð Innan 16 ára. BANNSVÆÐIÐ ______ resiö af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 HINES (RUNNING- SCARED) OG DAFOE (PLATOON) ERU TOPP- LÖGREGLU MENN SEM KEPPAST VIÐ AÐ HALDA FRIÐINN EN KOMAST SVO ALDEIL- IS I HANN KRAPPAN. TOPPMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA Bönnuð bömum innan 16. ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SJONVARPSFRETTIR VELDISOLARINNAR WILUAMHURT MBEKIBHOOKS HOUyHUWBi IBroadcast Nevvs í Sýnd kl. 7.30.SyndkLSoglO Mosi frændi með útgíifu- tónleika í Casablanca Hljómsveitin Mosi frændi held- ur útgáfutónleika í Casablanca í kvöld, til að minna á væntanlega hljómplötu, Ástin sigrar. Ástin sigrar er tveggja laga plata og verður lagið Katla kalda einnig á plötunni. Gerð plötunnar hefur tafíst úr hófí, en hún er nú væntan- leg til landsins í dag eða á morgun. Með Mosa frænda leikur hljómsveit- in Ipanena og verður það í fyrsta sinn er sú hljómsveit kemur fram. Morgunblaðið/Sverrir Tímaritið Skipulags- mál breytt TÍMARITIÐ Skipulagsmál sem gefið hefur verið út í átta ár og fjallað sérstaklega um skipulags- mál, hefur nú tekið gagngerum breytingum og mun heita Arki- tektúr og skipulag hér eftir. Blaðið mun nú fjalla um bygging- arlist, byggingarmál, hönnun og umhverfísmótun auk skipulags. Upp- lag þess hefur verið aukið verulega og verður blaðið prentað í lit í stað svarts/hvíts áður. Það verður selt á almennum markaði en hefur hingað til nær eingöngu verið selt í áskrift. Er ráðgert að blaðið komi út fjórum sinnum á ári. (Úr fréttatilkynningu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.