Morgunblaðið - 07.07.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.07.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988 51 Þessir hringdu . . Styttar hrollvekjur 14 ára hrollvekjuaðdáandi hringdi: „Mig langar til að kvarta yfir því að Kvikmyndaeftirlitið klippir út mest hrollvekjandi atriðin úr hryllingsmyndböndum. Maður sér e.t.v. mynd úr einhveiju atriði aftan á myndbandahulstrum sem svo kemur ekki í myndinni. Ágæt- isdæmi um þetta er mynd sem er aftan á hulstrinu utan um myndbandið „Robocop“, það atriði sem þessi mynd er úr er ekki í myndinni. Þetta finnst okkur hrollvekjuunnendum ótækt og viljum við fá myndirnar óstyttar, því oft eru klippt út atriði sem skipta miklu máli fyrir söguþráð myndarinnar.“ Emil í Kattholti og lækjarstíflur Kata hringdi: „Mig langar til að spyija Leik- félag Hafnarfjarðar hvort þeir ætli að taka aftur til við sýningar á leikritinu Emil í Kattholti. Nú standa bæjaryfirvöld fyrir ein- hveijum framkvæmdum í hús- næði leikfélagsins og virðist allt vera á huldu hvenær starfsemin hefst á ný. Leikritið Emil í Katt- holti naut feikilegra vinsælda allt frá frumsýningu til síðustu sýn- ingar, fólk kom víða að og upp- selt var á allar sýningar. Einnig langar mig til að fá upplýsingar um hveijir eru ætíð að stífla lækinn fyrir krökkunum í Setberginu í Hafnarfirði. Krakk- amir þar hafa ræktað þar litla fiska í tvö ár en undanfarið hefur einhver verið að stífla lækinn og dauðir fiskar liggja eins og hrá- viði í uppþornuðum lækjarfarveg- inum.“ Ljósmyndavél Elín Óskarsdóttir hringdi: „Hjá mér og fjölskyldu minni er í heimsókn 16 ára jórdönsk stúlka sem býr í Bandaríkjunum. Á sunnudaginn 3. júlí vorum við á leið úr Þórsmörk og stönsuðum til að taka myndir af skriðjöklin- um við jökullónið. Þar varð myndavél stúlkunnar eftir. Vélin er svört, af Minolta-gerð í svörtu hylki. Vélin og filman sem geymir minningar úr ferðinni eru stúlkunni afar dýrmætar og við vonum að heiðarlegir vegfarendur hafi fundið vélina og hringi í síma 33872, Elín, eða 685028, Þráinn.“ Kápuvíxl Þann 17. júní var tekin kápa í misgripum í veitingahúsinu A. Hansen í Hafnarfirði. Kápan sem tekin var er hvít með svörtum doppum, en sú sem eftir varð er gul, í öðru númeri og alls ólík í sniðinu. Sá sem tók kápuna er beðinn að hrista af sér drungann og skila kápunni í A. Hansen og fá sína kápu í staðinn eða hringja í Jórunni í síma 54055. Páfagauksungi Hvítur páfagauksungi með nokkrum bláum og gráum fjöð- rum tapaðist úr húsi í Fossvogi 4. júlí. Þeir sem hafa séð til ferða hans eða skotið skjólshúsi yfir hann eru vinsamlegast beðnir að hringja í síma 83352. S K Y R T U R verð kr. 1.495 HU GLEIÐIN G AR Á MIÐJU SUMRI Ágæti Velvakandi. Nú um þessar mundir, þegar kraftar móður náttúru eru í algleym- ingi fá böm jarðar fyllilega notið þess að vera til í starfi sem leik, vinna með sjálfu lífinu, hvar sem það fyrirf- innst með því að hlúa að gróðri jarð- ar svo hann megi verða augnaþing og blessun og auðna megi af hljót- ast. Það gerir þau aftur betri en áður og verða þau að lokum málsvar- ar ljóss og fijómagns er margur Týndur köttur Þrettán ára gömul læða tapaðist frá Bergstaðastræti 28b mánudag- inn 27. júní. Hún er hvít og grá- bröndótt með dökka rönd á baki og í rófu. Eins er hún bröndótt fyrir ofan augu og niður fyrir vinstra auga. Hægra eyra hennar vísar nið- ur. Hennar er sárt saknað. ef ein- hver gæti gefið upplýsingar um hana væri það vel þegið. Hún er gjörn á að pota sér niður í kjallara eða skúra. Það væri vel þegið ef fólk í hverfinu vildi athuga í húsum sínum. Hún er merkt og gegnir nafninu Lóra, en er mjög stygg. Símar hjá eigendum hennar eru 10539 og 32877. Fundarlaunum heitið. kann að meta og ef til vill léttir ein- um og einum lífsgönguna - það er eðli og sá eiginleiki sem sönnum náttúrubörnum er gefinn á hveijum tíma þegar raddir náttúrunnar eru í hámarki frá hafi til heiða, er blá- ferskur himinn hvelfist yfir í mikil- leik víðáttu sinnar og sólbirtu allri, nú á miðju sumri... Niður þess og stolt gefur það fyrir- heit er margur þráir svo mjög, en það er sá boðskapur að ef sá hinn sami - þessi hópur fólks - vilji lifa lífinu lifandi, eru tækifærin til þess ótalmörg, þar sem sú greind og vit sé til staðar sem móðir náttúra hafi gefið og hún bíði því í ofvæni að sérhveijir þeir sömu geti notið þess, notið ávaxtanna og geti því sagt af öllu hjarta: „Berðu mig til blómanna í birtu og yl“, en í framkvæmd sam- einist það þeim hóp sem eru vinir náttúrunnar - vinir sannleiks og frið- ar. Birtuþing niðar við ufsir - um- hverfi allt, sem er mismunandi eins Ágæti Velvakandi. Nú þegar íslendingar fara þús- undum saman til Evrópulanda og margir í fyrsta sinn, datt mér í hug að mæla með góðum hótelum sem ég hef gist. 011 eru þau á besta stað í miðborgum (central) og verð er í meðallagi, sum tiltölulega ódýr mið- að við önnur sem eru lítið betri. Þau eru öll við mitt hæfi og þitt, ef þú ert venjulegur launþegi. í Osló: Stefan hótel, frábær morg- unverður. í Kaupmannahöfn: Þar mæli ég með Hebron og Saga-hótel, ágætis morgunverður. í Miinchen: Ég mæli með Metropol, Haberstuch, en ódýrast í miðborg- inni er „Krónprins". og gengur og gefur lífsheild og nátt- úrufari öllu þá snjöllu heildarmynd svo augnaþing er að, lykill þeirrar auðnu er hver sá fær notið sem í eðli sínu er bam náttúrunnar, m'al- svari birtu og fijómagns alls, þeirrar lífheildar sem um þessar mundir er viðast hvar í hámarki. í þann mund er lífssvölur fljúga til heiða og nokkrir svanir hraða sér um sólhiminn að áfangastað þar sem hver sem vill getur fundið þann frið og ró sem kosið er, grösin heyrast spretta og ilmur jarðar ómótstæði- legur - lítill fjallalækur leikur við hleina og gefur röddum náttúrunnar gildi og minnir á að fegurðarþættir náttúrunnar eru margvíslegir og óviðjafnanlegir. Þegar allt virðist í blóma frá hafi til heiða njóta vinir lífsins, böm náttúrunnar, þess að vera til og beina öðmm áleiðis til farsældar í allri gleði sinni við sólfar, nær miðjum þeim degi er sérhver fær notið með lífsleiki heilbrigðis og gróðurs að leiðarljósi nú um þessar mundir auðnustunda. í Vínarborg: Admiral og Hótel Fuch. í V-Berlín: City Hotel og Pension Austria (eða hótel) í Köln: Eg mæli með Hotel Domg- arten í Domstrasse 26, rétt við kirkjuna. Öll hótel í Þýskalandi og Aust- urríki em með svipaðan morgun- verð, allgóðan, nema „lúxus“hótelin sem em með hlaðborð en þá kostar gisting sitt. Vonandi koma þessar upplýsing- ar einhveijum að notum því óþarfi er að láta útvega sér rándýr hótel. Góða ferð. Kær kveðja, Kristinn Sigurðsson. Góð hótel erlendis VIÐLEGUBÚNAÐUR í ÚRVALI: OG SÓLBAÐIÐ Vandaðir svefnpokar, dýnur, vindsængur og bakpokar iútileguna. Sólbekkir.stólar og borð i sumarbústaðinn.tjaldió ogá svalirnar. Fellitjöld og göngutjöld, m.a. Tjaldborgartjöldin vinsælu, sér- hönnuð íyrir íslenskar aðstæður. Hagstætl verð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.