Alþýðublaðið - 14.07.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 14.07.1932, Side 1
þýðnblað -OeSQI M- mt 1932. Fimtudaginri 14. júlí. ! Sfinsla Siðasta lisið. Áhrifamikil og efnismikil tal- mynd í 8 páttum. Aðaihlutverk leika: Clive Brook og Miriain Hopkins. Reykur í eldhús- inu. Gamanmynd i 2 páttum, leikin af Gög og Gokki. Fyrirlestur um hlntverk kvenna flytur Stefán Hannnsson kennari frá Litla-Hvammií Mýidal í Varðarhusinu annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar á 1 któnu verða seldir á staðnum frá klukkan 7. Esja ter héðan samkvæmt áætlan mánudaginrt 18. p. m. (kl. 8. síðdegis) í strandíerð vestur og norður um land. Tekið verður á móti vörum á morgun og fram tii hádegis á laugardaginn. Ódýr láloiœg. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. Xinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Femisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta teg. 0,75 kg. Komið í dag. — Notið góða verð- ið til að mála úti. Signrðar Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Föðursystir mín og fóstra okkar, Katrín Sigríður Skúladóttir Sívertsen, ekkja Guðmundar Magnússonar prófessors, andaðist að heim- ili sínu, Suðurgötu 16, 13. júli að morgni. Jarðarförin verður auglýst siðar. Fríða Einarsson. Jón Sívertsen. TSlkynsainfi* Það tiikynnist hér með, að ég undirritaður hefi tekið við verzlun- inni á Laugavegi 38 frá 1. júlí p. á. og rek ég hana framvegis með sömu vörum sem hingað til, undir nafiiinu: Hljóðfærahús Austur- bæjar. Virðingarfyllst. Atli Ólafsson. Samkvæmt ofanrituðu hefir sonur minn, Atli Ólafsson, tekið við verzluninni á Laugavegi 38 frá 1. júlí p. á. Anna Friðriksson. 1 Tækifæ risverð á 1 I Domu í I 3 egnkápom. | egnfrðkkom. 1 ipætar ferðafiEkor. I iJénprassonfiCoJ r Aætlunarferðir til Búðardals og Blönduóss þriðjudaga og föstudaga. Ké Ferjsskoti Sapa hilar á snaisii-' dogsmorganinn* 37. júli n. k. Sæti laas. Bifreiðastððin HEKLA, simi 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. ... " J' ............. N^komlð: Peysnr, Blússnr, Sloppar og Svnntnr, hvítar og mislitar, og margt fleira. Soffíabúð. Sparið peniuga Foiðist ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykkur rúður t glugga, hringiC i sírna 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. 6 myndir 2 kr Tilbúnar eítir 7 mfn. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný legund aí ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri cn nokkru sinni áðnr. 167. tölublað. Mýja Bfé Framtfðar- dranmar 1980. Tal- og söngva-kvikmynd í 12 páttum, tekin af Fox-félagínu, er sýnir á sérkennilegan og skemtilegan hátt, hvernig am- erísku spámennirnir hugsa sér að líta muni út i Ameríku og á stjörnunni Marz árið 1980. Aðalhlutverk teika: E1 Bveudel og Marjorie White. I síðasta sism. Amatðrar. Filmnr, sem komið er með fpir hádeoi, verða tllbúnar samdægurs. Vðndnð og góð vínna. i Kodaks, Bankastiseti 4, Hans Petersen. Guilfoss. Á sunnudaginn 17. júlí, verður farið að Gullfossi og heim yfir Laugardal og Þingvelli Faiið kost- ar 10 kr. fyrir fullorðna og 6 kr. fyrir börn. Þjórsáidalur. Laugardaginn 16. juií síðdegis verður farið í Þjórsárdal og til baka aftur á sunnudagskvöld. Farið kostar 14 krónur fyrir fullorðna og 8 krónur fyrir börn. Að Hvítárvatni i bílum. Nokkrir menn geta feng- ið far að Hvítárvatni og til baka aftur nú um helgina. Ferðaskrifstofa íslands. Munið Að trúlofunarhringar eru happsælastir og beztir frá Sigurþód Jónssyni, Austurstræti 3. Reykjavík Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Slapparstig 29. Simi 24

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.