Alþýðublaðið - 14.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.07.1932, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBDAÐíÐ áðtisr unnu par að einis 21 maður af heimamönnum. En með skeytl 29. júní hafðjii féJagið lýst yfix. að það gengi að 20<>/o kauplækk- un. Meðal farþega, er komu hingað í gær nxeð „Alexandríniu drottningu", vonu: Dönsku sambandslagariefndar- mennirnir og Héðinn Valdimiarsís., SigurðuT Jónasson, Ásgeir forsæt- isráðherra og Sveinn Björnsson sendiherra. Einnig kom sendiiherra frá Bandaríkjuníum til að afhjúpa likneskið af Leifi heppna og italskur sendiherra í Danmörku. Skemtiferðaskipið enska, „Ar,a!ndora Star“, fór héð- an kl. 41/2 í morgun áleiðis til Akuteyrar. Knattspyrnan í gærkveldi miili „Fram“ og iskipverja af skemtiskipinu „Aran- dora Star“ fór þaninig, að „Fram“ vann með 1 :0. Sigurjón Á. Ólafsson mun gegna störfum Stefáns Jóh. 'Stefánssionar í fjárhagsnefnd bæj- arstjórnarinnar á meðan Stefán er erlendis. Hús Stefáns Jóhanns. Verklýðshlaðið segir frá því, að þegar farin var kröfugangan á eftir sameiginlegan fund Dags- brúnar og Sjómannafélagsins, hafi menn næstum verið búnir að taka hús Stefáms Jóhanns í mis- gripum fyrir hús Péturs HalJdórs- sonar, en þau standi saman við Túngötu. Það er auðséð, að með þessu hugsar Einar Olgeirsson sér að gera Steíán Jóh. Stefánisison tor-- jtryggilegan í augmn verkamannia, þó ótrúlegt sé að menn trúi því, að húseign hafi mokkur áhrif á það, hvort menn séu góðir jafn- aðarmenn eða ekki. En þessi tilraun Einars tii tor- tryggingar verður býsna broisleg, þegar menn vita, að Stefán á \ekkert húsf er leigjandi og á Jheima í húsintu nr. 6 við Mariar- götu, en Pétur á húsið nir. 38 við Túngötu. Það verður að kallast bærdegt, að Einar gefur Stefáni Jóharini þarna stórt og lagtegt hús, og á það máske aö vera uppbót fyrjr þaði, að Eimar þóttist ekki hafa séð hann í kröfugönigunni, þótt hann gengi við ■ hliðina á bonum. Sjómmálrisambandi slitið. Montevido, 14. júlí. UP.-FB. Uruguay befir slitið stjómmála- sambandi við- Argentínu. Nánari fregnir vantar. Davið Þorvaldsson rithöfundrar. í dag er borinn til grafár Davíð Þo rvaldsson rithöfundur. Ég kyntist Davíð Þorvaldssyni rétt ( eftir að fyrsta bók hans, „Björn formaður“, kom út. Síö- an vorum við góðir vinir. Da'víð var éinn af beztu dréngj- urn, er ég hefi þekt, enda prýði- lega gáfaður og mjög nærour fyrir öllu því, sem rangiá'tf var og órétt. Sögur hans bera þess órækan vott, að hann hafði simúð með frelsifebaráttu aíþýðunnar, en,da var . hann jafnaöarmabur. Hann sagði mér það oft, að hann gripi aldrei peninann tiil annars en að reyna að leggja lið í barátíu alþýðunnar. En oft fann ég það hjá homum, að honum fanst, að verk sitt myndi eklu b'ena þann áranjgur, sem hann óskaði eftir. „Heldurðu að sögur, sem stefna einigöngu a‘ð þvi, a‘ð auka mmúd með kjoritim I eirra sem bágt eiga, muni gera gagn?“ spurði hann mig síðasí er við lúttumst. — En þó að hanm efaði'st uni þetta, héldi að sterk rök bæru meiri árangur, þá var hann sannfærð- ur um það, a'ö hakM myndi ekki skapa alþýðurni betri hag e'ða færa hana úr viðjum auövraJds- skipuiagsins. Vorið 1931, þegar ko'sningabar- áttan geysaðii sem harðast, dvaldi Davíð í Viðey lijá Ólafi GísíaSiýni, sem í dag er !íka borinn ti! grafar. Nokkrir ungir menn héldu þá ‘fund í Viðey, og urðu unmæður mjög bedtar. — Davíö sat allan fundinn og sýndi bferiega hvo:r- um h,anm fylgdi. Eftir fundinn gengum við einir saman svolítið um eyjuna. Davíó var heitari í lmga þetta kvöld en ég hafði áður vitað að hann gæti orðið, því hann var verijutega duliur. Þetta kvöld dreymdi hann driauma. Það voru ekki draumar um sól og s'umar handa sjálfum sér eða a,Ms- mægtir honuni til handa. Það voru draim'iar um hugsjón al- þýðunnar, um frelsi hfennar og það lið, siem hann sem rithöfund- ur gæti veiít henni. Ég veit, aö ég rnun alt af minnast Daví'ðs eins og hann var þetta kvöld. Hann var eins og ungur guð, göðjur og hreinn. Því að ekkert er eins gott og ungur, óspiltur og gódur maóur, en þannig var Davíð. V. S. V. Kúgimartollur. Lundiinum, 13. júlí, UP.-FB. Tilkynning um að Bretar ætli að leggja 20 0/0 verðtoll á innflutta gripi á fæti, mjólkurbúa-afurðir, flesk og anniað svínakjöt, frá og méð 15. júlí, hefir vakið undrun og ótta bænda um gervalt írsika fríríkið, þar sem hagur bænda víðast í liandinu, er mjög háður s,ölu landbúnaðiarafuxða til Bret- lands. Talið er, að fjárhagsiiegt tjön fxíiitósmanna af þessari ráðstöf- un muni nema 26 millj. stpd. ðrænlandsdeila Dsna oo NorðmaifBa. Osló, 13. júlí. N R.P.-F.B. Norðmenn skýra svo frá: Á ráðuneytisfundi í gær var gengið frá konunglegri tilskipun þess efnis að svæðið miili 63 gr. 40 mín. og 60 gr. 30 min. nl. br. [á Austur- strönd Grænlands] væri lagi undir norskt ríkisveldi. Helge Ingstad sýslumaður hefir verið settur í embætti sem sýslumaður á þessu svæði. Finn Devold hefir verið falin framkvæmd lögregluvalds á svæðinu. I tilkynningu frá ríkis- stjórninni um landnámið segir svo: Noregur hefir neyðst til þess að grípa tii þeirra varúðarráðstafana að helga sér þetta svæði, þar sem Danmerkurstjórn hefir í ár veitt lögregluvald foringjum leiðangra til Austur-Grænlands. Danir munu enn fremur ráðgera að taka sér lögregluvald í hendur í Suðaustur-Grænlandi, þar sem norð- menn urn langan tima hafa stund- að selveiðar. Með þessum hætti reynir Danmerkurstjórn að öðlast ríkisveldisrétt yfír þeim svæðum Grænlands, sem um er deilt, óður en úrskurður Haagdómstólsins um Land Eiríks rauða fellur, Heppnist þessi áform Danmerkurstjórnar nær þetta einnig til Austur-Græn- Iands, sem verður lokað öllum öðrum þjóðum en Dönum, einnig Norðmönnum, þegar Grænlands- samkomulagið er út runnið. Svæði það, sem Nofðmenn hafa helgað sér, verður opið öllum. Noregs- stjórn er fús til þess að leggja misklíð þessa fyrir dómstólinn í Haag til úrskurðar, Svæði það, sem um er að ræða, er það svæði, sem mikilvægast er fyrir Norðmenn að halda í Austur-Grænlandi. Auk ioðdýraveiði inni i landinu er mikil selveiði (blöðrusels) með strönd- um fram. Ríkisstjórnin hefir fengið eftir- farandi loftskeyti frá Finn Devold, dagsett 12. júlí: Hafið þið reyíif brenda og maiaða kaffið okkar? Það er ódýrt, en fær hrós allra húsmæðra, sem reynt hafa. A!t sent heim. Simi 507. Kanpféia® Alþýðn „Ég hefi í dag dregið upp norska fánann í Finnsbu og í nafni Há- konar konungs helgað Noregi land í Suður-Grænlandi frá 63 gr. 40 mín til 60 gr. 30 inín. í viðurvist Sverre Marinus Jensens Ioftskeytamanns“. K,höfn 13. júlí U.P. F.B. Rikisstjórnin kom saman á fund til þess að ræða landhelgun Norð- manna í Suðaustur-Grænlandi. Hwsa® eff a® fpétta? /Vœhirlœkiihr er í nóít Ólafur Helgasioin, Inigólfsstræti 6, sími 2128. . Útnarpið í dag: Kl. 16 o,g 19,30: Veðurfnegnir. Kl. 19,40 Tónilieik- ar (Útvarps-þríspilið). Kl. 20: Söhgvél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljómteikar. Útflatningur íslenzkm afurdta í júnímónuði þ. á. nam siaimitals 1564 380 kr., í jan;.—júm þ. á. 17 593 980 kr.,- í jan—júní 1931 17 313 270 kr., í jan;.—júní 1930 19 494000 kr., í jan.—júní 1929: 21340 660 kr. Fiskaflinn skv. skýrslu Fiskifé- lagsins: 1. júlí 1932 : 50562 þurr- ar smál. 1. júlí 1931: 59 355, 1. júlí 1930 : 61220 og 1. júlí 1929: 52 682 þurrar srriálestir. Fiskbirgair skv. reilkniinigi geng- i'siniefndar: 1. júlí 1932 : 34 842 þurrar smál. 1. júlí 1931: 52 320, 1. júlí 1930 : 44 053 og 1. júlí 1929: 33187 þurxiar smáteistir. Á síldveiídpr, fóru í gærkveidi , línuveáðaramir „Rifsnes" og „Pap- ey“. Milliferdaskipin. „GuMifoss“ fór fil útlanda í gæxkveldi. „Aliexand- rina drottning" kom frá útlönduim í gærkveldi. Verzlunarmamtafélag'cð1 Merkur, 'fer í skemtiferð imn í Hvalf jarðar- hotn á laugardagiskvöld. Verðiur lagt af stað kl. 8 e. h. og farfð um kvöldið inn í Botnsdal, inn af Hvalfixði. Verður þ,ar liegið i hlöðu um nöttiina, en næsta dag verður gengið til Þingvalla. Frá Þingvöllum verður farið í bílum til bæjarins. — Kostar farið ekki nema 7 krónux, og má búaist við, að margir félagsmenin og konur tverði mieð í förinni. — Þurfa þátt- takendur að gefa ság fram * skrifstofu Merkúrs, Lækjargötu 2, simi 1292, fyrir hádegi á laug- ardag. Ritstjóxi og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksison. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.