Alþýðublaðið - 15.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1932, Blaðsíða 1
pýðu toflft <M ðf Upý^mfla&ioi«i 1932. Föstudaginn 15. júlí. 168. töJublað. KeykJavíkiiF keppnln: í kviild kL 830 keppa Aðgöngumiðár.^ Sæti 1,50. Pallsæti 1,00. Almenn stæði 0,50. Börn 0,25. Spennandi íeikur. Allir út á völl. | Gamsla BiéJ Ástáróðurinn. (Liebeslied). Þýzk tal- og söngva-mynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika tvö af vinsælustu leikurum Þjóð- SSiiÍK^íS verja, Renate„Miiller, Gnstaf Frölich. Nýlr Tomaf ar« Lækkað verð. Ch'ænmeti alls konar: Toppkál, Galræiur, Blómkál, Rabarbari, Kartöflur nýjar og gamlar. ¥erzlnnin • —BMBaaymnM.....¦........¦.......¦¦iiim.....¦¦..............................¦ t>að tilkynnist hér með, að ekkjan Sigríður Ólafsdóttir andaðist að heimili sínu, Fischerssundi 4, aðfaranótt 14. þ. mr Ólafur Jónsson. Einfríður Éiriksdóttir og böru. ! Símar 828 og 1764. Sstmarkjólaefol. Svuntu- og upphlutsskyrtu-efni. 11 Telpusumarkjólar ódýrir. Telpukápur. Alpahúfur. Ðömupils og peysur. Belti. Sloppaefni, margar teg, Flauel í smábarnakápur. "Telpu- og drengja-peysur. Munið eftir ódýru golftreyjunum. Verzlun Ámunða Árnasouar, Hverfisgötu 37. ' Sími 69. Vinniiföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Klapparstíg 20. Sími u Tilkynning. ', I' Það tilkynnist hér með, að ég undirritaður hefi tekið við verzlun-' ! inni á Laugavegi 38 frá 1. júlí þ. á. og rek ég hana framvegis með I somu vörum sem hingað til, undir nafninu: Hljóðfærahús Aasturbæjar. Virðingarfyllst. Atli Ólafsson. Samkvæmt ofanrituðu hefir sonur minn, Atli Óláfsson, tekið við verzluninni á Laugavegi 38 frá 1. jiilí þ. á. Anna Friðriksson. ÚTBOÐ. Tiboð óskast í að mála þökin á Bókhlöðunni og sjúkrahúsunum á Kieppi, Upplýsingar i teiknistofu húsa- meistara ríkisins. Reykjavík, 14; júli 1932. Guðjón Samúelsson. Til Hvammstanga, Blonduóss og Skaga- fjarðar íara bifreiðar hvem mánudag Til Akureyrar hvern þriðjudag. Ödýr fargjðld Pantið sæti í tíma hjá Bifreiðastððinni Hringnnm, Skólabrú 2, sími 1232, heima 1767' Áætlunarferðir til Búðardals Og BlÖndllÓSS briðjudaga og föstudaga. Ao Ferjnkofi fara bflnr á snnnn* dagsmorguninm 17. fiílí m. k. Sœtl laus. Bifreiðastöðin HEKLA, sími 970 — Lækjargðtu 4 — sími 970. MýSa Bfó (Kiss me good night). Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 8 páttum, tekin af Fox-félagkiu. Aðalhlutverkin leika yndis og eftirlætis-leikarar aiira kvik- myndavina: Janet Gaynor og Charles Fawell. Hugðnæm saga. — Hrífandi hljómlist. v' vV ' Aukamynd: Talmyndafréttir, er sýna meðal annars Ásu Clausen, fegurðardrottningu Evröpu. Amatðrar. i Fllmur, sem Jcomið er með fyrir hádefii, verða tflúnar Vönduð og pð vlrai. KoMs, Eanfeastraiti 4. Hans Petersen. Félag Vestur-íslend- inga fer skemtiferð næstkomandi sunnu- dag að Tröllafossi. Uppl. í síma 828 og Bifreiðastöð Kristins, símar 847 og 1214. Þátttakendur gefi sig fram fyrir kvöldið í kvöld. Stjórain. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls konai tæktfærisprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn- inga, bréf o. s. frv., o| afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.