Alþýðublaðið - 15.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.07.1932, Blaðsíða 3
/ V. ALÞÝÐUBLAÐIÐ F! prffj Jjiflr m fiii' iefnar“, §1 erað Bér lltllF menn, ef pér lannið pær engn. SkuldaettÍ£*g|afiF fislandsbank&6 Eftir nngan lögSræðing. íni.) Yfirvöldin á Islandi eiiga ekki að eins eftir að standa jjjó'ðinni: reikningsiskap á pví, hverjir hafa fengið hintar 20—25 mjlljóxár, siem eftir er að gera grein fyrir. Þau eiga eftir að svara þessum spurningum: 1) Hvers'vegma „töpuðu“ þessar „stoðir þjóðfélagsins", allar sem einn maður, 35—40 milljónum? 2) Hafa peir tap<ad’ % mmi og vem? Það er eftir, ekki að eins að ramnsiaka neikninga Laindshankans, eáhis og sagt er að búið sé að rannsaka reikninga isjandsbaiika, sem vom fa.ksaðir, heldur er einnig eftir að mnnmka opinber- legg reikninga pesmm stórskuld- am, stórtapenda. Eru pieir ekkx falsiaðir líka? Það eru vissiar á- stæður til að h-alda, að. mikníngar peirra, hvers og eins, jafnt Hálf- Geo Copland & Go. .... Helge Zoega & Co. .... Stefán Th. Jónission.......... Gísli Johnsen................. dans í Búð sem Coplands, séu falsaóir, alveg eins o-g það er sannað, að atkvæðin, se:m Jón Auöun, fyrr banikastjóri Lands- bankans, var kosinn með, ’voru fölsuð af Hálfdani í húð, og alveg eins og það er nú siannað, að reikningar islandsbanka voru falsaöúr. Jón Þorláksson hefir á- kært Framisókn fyrir að íalsa landsœikninga. Framisókn hefir á- kært J. Þorl. og M. Guðm. fyrir það sama. Er aít falisiað, atkvæði, verzlunarrieikningar, .bankareiikn- ingar, liandsreikningar ? Já, þann- ig er skipulag auðvaldsins á Íslandi. 1 fyrsta fliokki erlu þeir, sem hafa orðið milljónerar á gjöfum Islandsbanka einum saman, þeir, sem haf-a fengið 1—3 milljónir að gjöf: 2 456 080,51 1 988 524,77 1 671 514,46 1043 843,10 AIiis 7 249 942,84 Sjóieis. Munið, að beztu og ódýrustu gúmmí- stígvélin á síldveið- ina fáið pér hjá Péturssyni & Go. Bankastræti 4. — Nýtt nautakjöt, — svínakjöt, Gott hangikjöt, Nýr og reyktur lax. Verzlunin Kjöt &Fiskur símar 828 og 1764, „ffláttafstélpr4* Kort með myndum af helztu „rnáttarstólpum“ og brodd- bo gurum bæjarins. Fyrsta kortið með mynd af Sveini og síldarverksmiðjunni ásamt æfisögubroti kemur á morg- un. Sölubörn komi í bóka- búðina á Laugavegi 68 í fyrramálið. Há sölulaun og verðlaun. Þesisir fjórir mienn með hiniu-m útliendu, fíniu nöinum (þetta em Sjálfstæðis™enn!) fá álls sjö milljónir, 249 þúsun-d, 942 króniur, 84 aura. — að eins þrjár iriilljönir tuittugu og siex þúsiuxd flmim hun-dmð ní-utíu og sex króinur og níu a:ur- ar —; þar af 734 þúsiund 551 lággengiskrónur og 58 aurar prí- vat til herra G-aois Gopilands „sjálfs", líkliega afmælisgjöf eöa eiíthvaö þess háttar (ef til vill frá Eggert Claesisen priv-at;!), eða sem viðiurkenining til þesis-a ágætia Enigliendinigs fyrir það, að hann hefir eytt nokkrum árum af sinnl dýrmiætu æfi siem b-rautryðjiandi í íslen-zkri fiskv-erzlun. Þaö var nefniliega einkasiala Kveldúlfs og Allianee, sem hainn ruddi bxaut. Einstöku mietrrn kynnu nú að s-pyrja sjálfa sig, hvort aðrir Bret- ar, siem starfa hér að flskv-erzlun, in-argt aniniað verða til þesls, áð jafnaöarm-annafliokkurinn sigrx vi-ð kosningarnar 31. júlí.“ Milljónirnar mótmæla. Dagana siem „V-orwarts“ ekki ko-m út, voru stórir mótimæla- fundir haldnir í hverri borg og hverjum bæ í Þýzkalam-di. I Bier- I næsta fiokki, þ-ar sem menn v-erða að sætta s-ig við 500 þús- und til heila milljón á m-ann, em þessir: get-i ekki bráðum fengið laus-n og heimfararleyfi, eins o-g þessj- öðlingur. Kveldúlfur og Alilianœ hljóta bráðum að vena einfær um áð sielja fi&k kjósenda sinin-a, án annara hjálpar. Tíl þesis áð móðga ekki Breta yfirleitt (H-ambros er Breti!), væri auðvitáð rétt' að lieiða þá út með gjöfum svipaö og Goplan-d. H-ann hefír alilis- fengið 3280612,09 ísl. knónur, Það eru ekki n-ema 33 lxr. á nef á Islaudi og svarar til þes-s, að Bretar gæfu okkur 11/2 milljarö eða þjóðvexjar 2 milljarða, ef Isliendingur ynni sams konar afriek í þeixra löndum. En hvaöa íslendingur skyidi geta mælt sig við Coplan-d?! lín var fun-dur haldinn 5. þ. m. og mættu þar tvö hundmð pús- undir manna. Var þar mótmælt með kr-öftugum oröum ofs-ókn auðvaldisdns gegn jafnaðarmönn- um og aðalmálgagnx þeirra. Tal- ið er ,að um 10 milljónir manma hafi mótmælt hanninu. Mun þetta, eins og ritsitj-óri „Vorwarts" segir hér að ofan, verða til þes-s eins, að efla verka- mien-nina til sóknar og sigurs við kosningarnar 31. þessa mánaðar. Vestiæna tlugfélsglð. Detroit, 14. júlí. U.P. F.B. Ameríska flugfélagið. „Transainer- ican Airlines Coiporation" hefir sameinast fiugfélaginu „Panamer- ican Airways," sem hefir tekið við „Transamerican Airlines“ að öílu ieyti og skuldbindingum þess, svo og forréttindum þeim, sem „Trans- american Airl, Corp.“ hafði aflað sér, m. a. leyfi til flugferða um Island og stofnun flugstöðva þar. öbm daginis og veglnra Leifslíknestiið afhjúpað. Líknesld Leifs h-eppna verður afhjúpað á sunnudaginn. Hefst at- höfnin kl. 2. Ameríski sen-dih-err- ann afhjúpar líkneskið og afbend- ir gjöfina, en forsætisráðherra og borgarstjóri flytja síðian þakkar- r-æður. Einnig verður þ-ar hljó-ð- færasláttur. ísfirðingar 'staddir í bænum: Halldór ól- afsison eldri, Stefán St-efánssion og Hannibal V,al.dimarssion. Ingólfsfjörður. Ranghcrmi var það í b-liaðinu í gær, að alt fólkið væri fari-ð til Ingólfsfjarðar, er þangað fer í síldveiði í sumar. Það er eitt- hvað eftir af því, og fer það í dag. AMs v-erða þar 60 stúlkur og að sögn um 20 karlimenn,. Saitfiskskýrsla Hawes er komin út á enisku. Er þar eins og venjulega mjög fróölegt yfirlit yfir framleiðslu sialtfiii&kjar og sölu. /-Eru fyrs-t talin fnam- leiðslulöndin níu, sem eru þessi: Kaniada, Færeyj-ar, Frakklaud, Bretland, Grænland, Isiland, Ný- fundnalíand, N-oregur -og Rúisisiliand, en þá miarfcaðs-löndin f jögur, sem eru: Grikkland, Italía, Portúgal og Sp-ánn. Skýrslan e:r vönduð að frágajpi einis og venjulega og vonandi kemur hún einnig á ís- lenzku eins og undanfarin ár. Til Akraness í f-ó-ru í gær tveir menn frá Al- þýÖusambandinn, Kj-artan Óliafs- son og Björn Jóhannessoin bæjar- ful-ltrúar úr Hafnarfiröi, og töiuöu þar á fundi í verklýðlsifélaginu. Þeir komu aftur í m-orgun lainid- veg. Félag Vestur-íslendinga f-er skem-tiferð á sunaudaginn -að TröllafoSiSÍ. I. Skemtiferðir um helgina: Ferðaskrifstofa Is- lands gengst fyxir þrem sfcemti- ferðum núnia um helgina. Að Ódýrt kjðt. Frampartar af frosna dilkakjöti verða seldir á meðan birgðir endast á að eins kr. 0,40 pr. V2 kg. í „Selfoss“ fer í kvöld frá Hafnarfiiði til Aberdeen og Antwerpen, Ifr liindi á 25 aura stykkið. Matardeild SSátarfélagsms Hafnarstræti 5. Sími 211. Hvítárvatni verður f-arið í bílum, ef no-kkur tiítök eru. Vegurinn þangað er að vísu ekki komihn alla lieið, en foringi fararinnar, H/f. Andvari = Kristján Torfas-on, Sólbakka, . . 988 194,18 Geo Gopland (pnivat!) ................. 734551,58 Sæmundur Halldórssion . .............................. 729 354,67 H/f. Eggert ó'afsson.................................. 574 495,-66 Allis 3 026 596,09 Rordals-isbðsi, sími 7, sími 7. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.