Alþýðublaðið - 16.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1932, Blaðsíða 1
Qrnm « mí iúÞf&MnmkSuam 1932. Laugardaginn 16. júlí. 169. tölublað. | Ganala Bíé| Ástaróðurinn. (Liebeslied). Þýzk tal- og söngva-mynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika tvö af vinsælustu leikurum Þjóð- verja, Renate Miiller, Gustaf Frölich, 1 Óðýr nálDing. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 kg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Femisoiía, bezta teg. 1,25 kg. Kítti, bezta teg. 0,75 kg. Komið í dag. — Notið góða verð- ið til að mála úti. Siprðnr Kjartansson, Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá KIaptíg).pars Hafið þið reyntbrenda og malaða kaffið okkar? í>að er ódýrt, en fær hrós allra húsmæðra, sem reynt hafa. Alt sent heim. Simi 507. Kasipfélsse Alpýðn 6 niyudfii* 2 kr Tilbúnar eítir 7 mín. Photomaton. Templarasundi 3. Opið 1—7 alla daga. Ný tegund af ljósmyndapappír kominn. Myndirnar skýrari og betri en nokkru sinni áðnr. Innilega pökk fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar, Guðríðar Guðmundsdóttur. Fyrir mína hönd föður míns og fjarverandi systur. Ingveldur Jónsdóttir, Afhjúpun ■innisvarða Leifs heppna fer fram næst komandi sunnudag, 17. þ. m. kl. 2 e. h. Kl. 1V2— 2 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur lög Kl. 2 Sendiherra Bandaríkjanna Mr. F. W. B. Coleman afhendir minnisvarðann f. h. stjórn- ar Bandaríkjanna með ræðu og afhjúpar myndina. Lúðrasveitin leikur pjóðsöngva Bandaríkj- anna og íslands. Forsætisráðherra þakkar gjöfina með ræðu Lúðrasveitin leikur. Borgarstjóri Reykjavíkur flytur ræðu. — Lúðrasveitin leikur nokkur lög til kl. 3 mm Nýja Bfó mm Hary Ann. (Kiss me good night). Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 8 páttum, tekin af Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leilra yndis og eftirlætis-leikarar ailra kvik- myndavina: Janet Gaynor og Charles Farrell. Hugðnæm saga. — Hrifandi hljómlist. Aukamynd: Talmyndafréttir, I er sýna meðal annars Ásu Clausen, fegurðardrottningu Evrópu. Amatðrar « Fllmur, sem komlð er með fyrir hádesi, verða tiibúnar Vonduð 00 pð vinue. Kodabs, Bankastræti 4. Hans Petersen. Ljósmyndðstofa ALFRGÐS, Klapparstíg 37. Opin alla virka daga 10—7 sunnudaga 1 —4. Myndir teknar á öllum tímum eftir óskum. iffi fiiit rneö íslenskuni skipum! ^ Llndarfflot, VíffilsfaðÍF, Haffnarffjörður, Ferðir allan daginn. Útiskemtan í Kefiavík á morgnn. Ferðir alian dagiasa frá bifreiða- stoð STEINDÓRS. Áætlunarferðir til Búðardals og Biönduóss þriðjudaga og föstudaga. Að Fea*|akoti fara biðas* á satssna-' dagsmorgnninni 17. jálí n. k. Sætl lans. Bifreiðastöðin HEKLA, simi 970 — Lækjargötu 4 — simi 970. Nýkomlð: Peysnr, Blússor, Sioppar og Svnntnr, hvítar og mislitar, og margt jleira. Soffinzbúð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.