Alþýðublaðið - 16.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.07.1932, Blaðsíða 2
ALÞ.ÝÐUBL’AÐIÐ Nanðsp atvinnnbóta. BaakastióriBn, sem blæs ngp ðeiln milli veikamanna og atvinnnrekenda. I vetur gerðu atvinnurekenclur í Bolungavík samninga um kaup- gjald \ið verkamarmafélagið, og er kaupgjaldið samkvæmt honum mjög lágt, eftir pví, sem gerist annars staðar úti um land, p. e. einir 80 aurar um tímann í dag- \dn,nu karlmanna, og annaö eftir þvi. En þó kaupið væri svoná óeðli- lcga lágt, voru samt tveir at- vxnnurekendur, þeir Högni Gunn- arssion og Bjanni Fannherg, sem ekki vildu greiða kauþgjald þetta, heldur 10 aurum lægra, þ. e. 70 aura á klukkustund, en út af þesisu reis Bolungavíkurdeiian, sem enn þá stendur yfir. Marga hefir furðaö á því, hve óhilgjarnir atvinnurekendur þéssir eru. En þeir, sem kunnugir eru, hafa ekki furðað sig á því, því þeir vita, að bak við þá Högna stendur Sigurjón Jónsson, for- stjóiú Lan d.sh anicaú thúsi n s á ísa- firði, og að það er raunverulega hann, en ekki þeir Högni Gunn- arsson, sem verkamenn eiga í deilum við. Þaö, virðist sjálfsögð skylda allra þeirra, er völd eru fengin í hendur af hinu oþinbera, að þeir. reyni eftir megni að draga úr deilum milli atvinnurekenda og verkalýðsins og að þeir leggi þar til sáttarorð. En alveg sérstakliegd virðist þessi skylda hvila á banka- stjórum, sem beinlinis eiga að greiða fyrjr atvinnuvegunum. En Sigurjón Jónsson á isafirði lítur öðru vísi á þetta mál. Hann álítur sér heimilt að nota ríkis- stofnun eins og úthú Landishank- anis á ísafirði, til þess að skapa og halda Uþþi deilum við verka- lýðinn, og virðist þar svífast edniskis, því það má fuUyrða, að það hafi verið í samráði við hann, þegar Högni Gun.narsison safnaði mönnum í Botungavík og tók Hannibal V,aldimiarsslon þiar með valdi og flutti tll Isafjarðár (en Hanmibal fór reyndar aftur til Bolunigavíkur s-ama kvöidið og margir Isfi'rðingar með honum og hélt þar fund). Það skal fúsiega játað, að það er ekki nenra eðliliegt, að auð- valdsstéttarmenn neyni frekar að draga taum auövaldsins, þegar þeir hafa aðstöðu til þ-ess. En hitt verður . að heimta af hverj- um manni, þó minni völd séu fengin í hendur af hinu oþiwbiera en það, að vera útbússtjóri Lands- bankans á isafirði, að þeir leggi fremur sáttarorð til, þegar verka- lýðurinn og atvinnuxiekendur deila. Og hvernig sem á stemdur má það ekki vibgangast, að menrt í jafn-mikilsvarðandi stööum og útbússtjóra noti aðstööu sína til þess að halda Uþþi deilu, og allra sízt eins og hér á sér stað, beinlínis blási upp deilu par, sem. engin uar abur. Lappó-morð. Jafnaðarmaðurinn, sem ihaldið hélt fram að hefði flúið, finst myrtur eftir tvö ár. 1. sieptember árdð 1930 hvarf finski jafnaðarxnaðUriinn Onndi Happonen. Var hann forseti bæj- arstjórnar einnar og einn af styrk- ustu foringjum alþýöunnar í þíeiim bæ. Gengu margar sagnir um hvarf Happomen. Ihaldið hélt því fram, að hanrn hefði flúið, verið hræddur, en félagar hans heldu því friam, að hann hefði -verið myrtur af uppæstum aúðvaldis- fkríl. — Um saxna ieyti og Happo- nen hvarf lmrfu margir foringjar jafnaðiarmanua í Finnlandi, sutmiir komu aftur eins og Hakkila, sá er var hér á alþingishátíðinni, en hann þorðu ofbeldismennirnir ekkii a'ð drepa þegar til kom, en misþyrmdu honum að eins. — Var sagt frá þessum ofsóknuni hér í AlþýðuhJaðinu sxmxaríð og haustið 1930. Haustið 1931 skipaði inniánríkis- ráðherrann, von Born, svo fyrir, að sakamálalögneglian skyldi taka þesisi ofsóknarimál að s-ér og víkja ekki fyrir nieinu í starfi sínu að því að kornast að sannileikanum í m-álunum. — Lögneiglan tók til starfia, en brátt kom í ljóis., að hún átti erfitt með að fr.amkvæma starf sitt, því að 1-eynileg ofbeldis- öfl hótuöu að drepa þá inienn, er hún hafði náð í til að bei*a vitnil Lo-ks snerist rnest af starfi lög- reglunn-ar um hvarf Happonens, og því meir sem unnið var 3 imál- inu, því fleira kom í Ijós, ^er varp-aði nýju Ijósi yfir hvarf hans. Og nýlega meðgengu tveir Lappó- xnenn að hafa numið Happonen á burtu og driepdð hann eftir noldcra viðureign úti í skógií Sögðu þ-eir til hvar hann væri grafinn, og höfðu þeir látið mauraþúfu yfir gröfina. Líkið myndi að líkind- um aldrei hafa fundist', ef ekki hefði náðst í morðingjana, því það var grafið á mjög afviknuxn stað. Viðskiíli fslendinga og Norð- manna. Osló, 15. júlí, NRP.-FB. Á ráðuneytdisfundi í dag voru þ-eir Anderisen Rysst stórþings- maður og Johaninesisen verzlunar- ráð útnefndir fuUtrúar Noregs við samningauxnlieitanir þær, sexn bráðliega hiefjast í Rieykjavík, ms/lli Norðmanna og íslendingp. Fu.ll- trúaxnir leggja af stað frá Björg- vin næst komandi fimtudag. Vera kanin, að það sé erfitt fyrir surna menin, sem hafa sjálfir alt af haft nóg að híta og brenna og mun meira en það, að gera* sér í hugarlund, hverndg þeiirn mönnum líður, sem engar eignir eiga og hafa verið atvinnul.ausir m-örgum - xnánuðum saman, eru stöðugt að leita eftir vinnu, en fá eng-a, eru stöðugt þjáðir af á- hyggjum út af því, hv-að fjöl- s-kyldur þeirra eiga að hafa til fæðiis næstu daga og til annara óhjákvæmilegustu nauðþurfta, — hvernig unt verði að sjá börnun- um þeirra fyrir br.au ði, — hverni-g unt verði fyrir þá að halda út lengur í þesisari hörmungarbar- áttu, dr-agandi í lengstu lög að ganga þau þungu sp-or, sem það- eru mieginþorra manna, að leita „á náðir“ • fátækraframfærisins. Það gæti áreiðanleg-a ekki skað- -að fofxá-ðamienn bæjarféliagSiins, sem mynda xneiri hliuta bæjar- stjórnarinnar og ráða þvi og bera ábyrgð á aðgerðum hennar eða aðgerðalieysi, að reyna um stund að hugsa s-ér, að þe-ir væru sjálfir í sporum þessara m-anina, sem langþjáðir af atvinnuleysi váta ekki, hvaða sköpuð ráð þeir eiga að h-afa til þess að forða fjöl- skyldum sínum frá skorti á allra nauðsynlegustu lífsbjörg, hv-aða sköpuð ráð þ-eir eigi að hafia til þes-s að forða konium sínum og Sólbakkastððii. „Kveldúlfur" h-efir tekið sildar- bræðslustöðina . á Sólbakka á ileijgu í surn-ar. Saxnningar þ-ar um v-oru undirritáðir í gær. Leigan er 20 þúsund kr. Brezki kúgnnartolliiriDia. Monttíeal, 15. júlí, UP.-FB. Kanadiskir kornútflytjendur bú- ást við, að verðtolliur sá, sem Bretar leggja á irskar landbún- aðarvörur, muni h-afa þau áhrif, að verðl-ag hækki á kanadisikum landbúnaðarafurðum í Bretliandi, a. m. k. út þann tím-a, sem verið ct að jafna deilumál Breta og Ira. Eldur í hjairta. Piltiur: Hjarta mitt brennur. Þess vegna er ég kom-inn til yðar. Siúlkan ,br-egður sér út úr sito-f- unini, en kemur aftur áð vöranu sipori með fult glas af vatni: Gexið þér svo vel! Piliurmn hváir og lítur á hana stórum augum., Stúlkan: Ef y'ður dugir ekki að dnekka vatn til þesis að slökkva í yður eld-inn, þ-á verðið þér að jfárá í haðhiisið, en ekki hinigað. börnum frá sárri neyð, ef því heldur 1-ehgur áfr-am, að þ-eir geti ekki notað vinnu-afl sitt til þess að afla sér og sinum bjargar. Ef hörmungar atvinuUleysiisins brendust inn í meðvitund bæj- arstjórnar-meirihlutans, svo að hann sæi fullri sjón, hversu nú sverfur mjög að fjölda reykvískra verkalýðsheimila, og fenigju jafn- framt innsýn í þær hugarkvalir, sem atvinnuleysi, bjargarþrot og árangurslaus leit eftir atvinnu skapa atvinnuleysingjunum, — þá verður að vænta þess, að þá yrði ekki þaðan af dráttur á því dag eftir dag og viku eftir viku, að bæjarstjórnin fengist til að koma af stað atvinnuframkvæmdum,. -siem vertulega munaði uxn. Það er siðferðileg skylda bæj- arstjórnarinnar að opna auguu fyrir neyð þ-eirri og vandræðum, siém aU'innulausa venkafólkið og fjölskyldur þésis haf-a við áð stríða. Það er skylda bæjarstjórn- arinnar að hefja nú þegar at- vinnubætur og atvinnufram- kvæmdir í stórum sitíl. Þáð er iskylda h-en-nar á sama hátt eims og það er skyld-a hveris., siem getur, að bjarga manni, sem kom- inn er að drukknun. Og ábyrgð hennar er mikil, eff hún skýtur lmjargráðaframkvæmd- um lengur á frest. Akureyri, FB., 15. júlí. Mótorbátur frá skem-tifierðœkiþ- inu „Aran-doBa Star“ sigldi á róðrarbát með tveimur unglings- piltum hér á höfninni. Drukkn- aði aninar piiturinn, Báldur Sig- þórsison, héðan úr bæmum, en hinin las-kaðist á höfði og var hann flutíur um b-orð í skipið. Heitir sá piltur Gunnar J-ónías-s-on frá Hr-aiuká. — Rannsókn stendur yfir. Tollstríð Breta og íra. Lundúnum, 15. júlí. UP.-FB. Samningaumlieit-anir halda á- fnam xnilli De V-aliera og Mac- DonaldS um laUsn á deilumálun- um. De Valera kvað hafa ákveðið að frest-a ársgreiðslunum þangað ti.l útséð er um, hvernig deiilu- rnálin verða til lykta lleidd. Síðarí fregn: Opinberlega er til- kynt, að siamkomiulag hafi ekki náð-st mil-li MacDomalds og De Valiexia. Dublin, 15. júlí, UP.-FB. Neðri deild fríríkisþingsins (D-ail) hefir mieð 68 atkv. gegn 57 sámþykt frumvarp til lagia um bráðahirgðaverðtol-1 á innfluttar vörur frá Bretlandi, /vegn-a v-erð- tiollis þess, sem Bretar hafa lagt á írskar vörur. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.