Alþýðublaðið - 18.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.07.1932, Blaðsíða 2
I ALÞÝÐUBL'AÐIÐ Einkasala á saltfiski komin á eftir beinni kröfu Olafs Thors V • ;■' ; og annara íhaldsmanna. Ræða Mr. Golemans sendiherra Bandarikjaima við af- hjúpan likneskis Leifs heppna í gær. SíðUstu mátvu'öina hafa aukist svo vandræðin, er stafa af hinni frjálsu samkeppni á sviði salt- fisksölunnar, aö forhcrtustu auÖ- valdssinnar eins og Jón Ólafs- son og Ólafur Thors hafa séð, að Alliance og Kveldúlfur voiu á leiö til gja'ldprots, ef fisluirinn héldi áfram að falila, Þeir siamn- færðust því um, að hið einia, sean gæti hjaxgað peim, væiú einka- sala á saltfiski, og hefir undan farnar vikur veriö reynt að koma henni á af frjálsum vilja meðal útflytjenda. Þetta hefir nú líoks tekist, en ekki þó nemia mpð því að heita valdi, — ekki beitnit hand- afli, heldur með því að láta lands- stjórnina hóta peim, sem prjósk- uðust, að saltfiskeinkasalan yrði sett á með bráÖabirgðalögum, ef peir prjóskuðust áfram. Maiigoft hefir verið sýnt fraim- ú pað hér í blaðiiiu, að fjárhags- vandræði pau, er pjó'ðiln hefir átt í undanfariö, stöfuðu ekki nerna að nokkru — og pað litlu — leyti af heimiskreppúnmi, hckiur væri aðialorsök þeirra að finnia í staölmndinni íslenzkri kreppu, er aðallega stafaði af óiagi á sa.lt- fisksölunni. Vandræðin myndu hafa verið sem næst hin S'öanu, pó ekki hefði verið heimskreppan, en hins vegar myndi heimskriepp- Vefklvðsfélag Akraness hélt fund s. 1. íimuulagskvöld, og mættu par fyrir hönd Alpýðu- sambandsins Kjartan Ólafsson og Björn Jóhannesison úr Hafnarfirði. Fundurinn var vel sóttur og sitóð lengi. AðaiumxæðueMð voru kaupkjör verkalýðisins, en þau eru mjög slæm. Það þykir t. d. tíðind- um sæta, að einn atvin rriirekand- inni, Haraldur Böðvarsson, borgar ekki nema 80 aura um klst. mieðian alMr aðrir atviininurekendur borga 1 kr„ og hefir Haraldur eininig til pessa reynist tregur til að sernja vi'ó félagið. Formaðuir félagsins, Sveinbjörn Oddsson, setti fundinin og.flutti aliianga og ítarlega r.æðu um baráttu verka- lýðsiins á Akrainesí og samtök hanis. Kjartan Ólafsson tók síðan tií máls og taliaði um baráttu Al- Þýðusamhandsiins og lífskjör verkalýðsins um land ait. Björn Jóhannesson flutti fróðlegt' yfiriit um samtök verkalýðsiinis í Hafn- arfixði og hvað hefði áunœst í 25 ára haráttu par. Síðan tóku til máls hver af öðrum: Einár Veist- mann, Vilhjáimur Jónsson, Arn- firtnur Gislason, Sigurdór Sig- urðsison, form, sjómaininiadeildar félagsinis, Sigurður Símoniarson og Gu'ðmundur V. Vigfussoin, og var funduriim hinn ákveðnasti. unmar gæta lítíð hér, ef lag hefðii verið á saltfisksölunmi. Lesendum Alpýðubiaðsins er kunnugt, hvers ltonar „liág“ hefir verið á hienini umlanfariö. Það hefir hver boðið niður fyrir ann- an, svo fiskurinn hefir verið jafnt fallandi; en pieirri vöru, siem er að faila, porir engiinin að kaupa mema sem alilra minist af. Töluverðan tímia hefir tekið að koma einkasöiunni á, en hún er þegar búin að hafa mikil áhrif á fiskverðið, pví pað heflr vegna samtaka pessara stigið úr um 60 krónum upp í 75 króiniur. I stjórn siáltfdsskeinkasölunnar eruf' Richard Thors, Ólafur Proppé Kristján Einarsson, Magnús Sigurðjsson Heligi Guðmundsson. Himr prír, fyrsta'efndu eru eins konax fulltrúiar stærstu fiskút- flutníingsfélaganna, en hinir tveir síðast nefndu bankanna. Enginn vafi er á pví, að pessir menn eru mjög vel tii stafans failnir, og er stofnun salffisk- einkasölunnar merkasti viðhurð- ur ársinis. En hér má ekki spenna bogann of hátt, heldur selja jafn- an. pegar sæmiitegt verð fæst. félagsins leitaði samninga viið Harald Böðvarsson, og við hana var sampykt viðaukatilllaiga frá Sveiubinii Oddisisyni um, að ef Haraldur Böðvarsisoo vildi ekki fallast á samninga við félagið, pá ieitaöi stjórnin aðistoðai Verka- málaráðs Alpýðusiaimhanídisinð og gæfi pví fuit umboð til að jafna deiluna. Seðlafalsanir i Kanpmaima- hofö. Fyrir nokkru urðiu mienn varir við, að faliskir sieðliar voru komnir í umíerð í Káupmanjpiahöfn. Voru pað ait 100 króna seðlar. Þegar 'Síðiast fréttíst, höfðu lögreglunni h'omst 11 seölar, en talið er, að miklu flieiri séu á peniiínigatmiarkaði- inum. Einin omaður befir veriö iumdtekinn í Stokkhólmi, grun- aður um að hafa falsiað seðlana, en homum mun iiafa verið slept bráðlega. Hann var ítali. Hinir fölsku seðlar eriu áfcaflega líkir hinum réttu. Fyrir hönid landa minna kom ég frá vesturálfu heims í auðmýkt log mieð viröingu til piessaanar fornu vöggu Jandnáms og menm- ingar með gjöf frá pjóð rninni tii mininingar um djiarfan og hug- rakkan tslending og af tiiefni púsund ára miinningarhátíðiar al- pingis. Þótt nöfn og afreksverk fornra her- og sjöMðs-f'Orinigja gleymist, ganga sagnir um prekvirki biinna sfóru landlcönnuöa frá kynisilóð til kynslóðar og eru paninig ó- dauðleg. Hvert. eitt barn í Bandiaríkjum Vesturheimis byrjar á sögu pjöðár isininar með testri hinná stiuttu annála um Leif Eiríksson og feröalag hans tíl hins fjaiftæga heimishluta, gagntekið af frásög- unni um þetta hættu-fyrirtæki og prautisegju hians með að lieiða fyr- irætlanir síniar til lykta. Oss er kuninugt, að hamn dvaldi ásamt skipshöfn sinni vetrar1- Iiaöigt á ströndum vesturhvelis jarðar, og par sem hugmyndaflug 'vort ekki fer í bága við söigutegair istaðreyndir, er óisis ljúft að ætla, að slrönd Nýja Engliands, vors hafi veitt þessum harðgerða flokki Norðurliandabúa skjól og lífsivið- urværi. Það er langt um liðið sí'ðain stór eylönd voru numin og pví lengra síðan heiliar heim&álfur voru fundnar. Vér getum gert grein fyrir fjárhagslegum orsiökum pess, að menin fluttust búferlum frá einni hieimisálfu til annarar og einnig fyrir orsökum slíkra flutn- inga vegna stjórnarfarsJegra pvingania, en pær hvatir eru oss undur, siem knúðiu menn til farar á smá-sfcipum út í hið aligertega ófcunima. Það er æfintýri'ð miesta. Nú á tímum getum vér ein- göngu rannsakað ljósivakiann o.g iður jarðar, og náttúran hefir má- sfce af vizku sinini tafcmarkaö til- raunir vorar til að fá frekari pekkingu á teyndarmáliuim sinum. Maninkynið hefir jafnan verjð námfúst. Eftir að hafa lokið land- námi hefir pað sinúið huga simum og eðlisgáfum að peim öflum náttúruninar, sem auka heil'brigði, unað og pægindi diauðliegra manna um heim allan. Vér höfum eklci látið fund Leifs Eiríkssionar á landi voru pakk- lætíslausan. Nær þúsund .áaium síöar fær.öum vér islandi sim- arrn, sem í dag tengir yður við , umheiminin,' og rafmiágnísljóisið, isem þér unið yður vi'ð á vetrar- kvöldum. Uppgötvanii’, sem gerðar eru á vorum stióriu rannsóknarstofum, eru yður jafnan tíi niota og gagns. Og pannig endurgjöldum vér yður. • Á pessum tímuim purfa allar pj'óðír heims aðstoðar hvorrar annarar, og sameigirlegir erfi'ð- leikar peirra og nieyð hrópa hátt um sameiginlega úrlausn. Engin pjóð getur nú veriö sjálfri sér nóg og beðið pess, að tækifæri gefist til að hagnast á veikMka. og fátækt nábúainna. Eiingöngu fávizka vaidhafanna eða tœgða peirra til að hefja nýja og betri stjórnmáia'stefniu getur bindrað tess í að njótia ávaxtia verka vorra. Heimurinn hefir ætíð liltíjð með luindrun og aðdátm á harösnúirm vilja ístendinga til lífs og fram- pröuniar og vilja peirra til að veira framarlega í röÖS'nmá meðiai annara pjóða. Megum vér elcki. vænta þess, að y'ður verði að finna mie'ðaí peirra, siem kjðrið hafa sér þetta réttlá'ta eiukuhn- aroxð: Lifið og látið Ifa —? Vinir mínir, og nú á tímiuan ekkí fjarlægir nágraninar. Stjórn mín hefir óskað pess, að ég afhenti petta frábæra líkneski af Leifi Eiríksisyni sem gjöf til íslenzku pjóðarinnar frá Bandiaríkjum Vesturheims. Ég slcoða það sem sérstakan heiðiur, að vera milli- göngumaður milli pjóða vorra, og mér er pað gleðiefni, að fá yður piennan minnjiisivlafða í hiendlur sem tákn siamieigintegrar og ævarandi vináttu. Frá Siglufirði. Siglufiröi, 16. júií, FB. Regn og súld mestalla vikuna. Töðux fafnar að hrekjast. Síld. hefir ekki veið/st tvo síðustu daga, en búist við, að noklcur sfcip komii inin í kvöld með síld. Síldarverksmiðja ríkisinis befir tekið á móti 2268 máltun'num og Steindór HjaítáJfn 1300. Sérsialitaði- ;ar vo.ru í fyrradag 798 hálftunnur, sleín alliar fóru með „Goðafossi" í. dág, Undirhúmngur er nú taliswerður undir síldarsöltun, pótt ljóst sé, 'að söltun verðá miklu mininii en vanalega. Klultkurnar í nýju kirkjuna komu á „Goðáfossi“ og voru sett- ar upp í gær og hringt. Stærri klukkan vegur áð sögn 900 kg. Eru klukkurnar gjöf frá spiari- sjóðnum hér, og er niafn hans letrað á pær. Kliukkurnar eru einkar hljómfíagxiar. Kirkjunia er nú verið að mála að ininan. Mun: hún sennilega verða vígö síöla sumars. Nokkur lerlend síldveiðaskip: hafa komdð hér inn síðuistu daga, áðalliega finsk og sænsk. Tvö niorsk gufuskip losa hér turanur í dag. Þiorskveiðar em eklcert stund- Að síðustu var samlÞýkt tillaga frá Einari Vestmann um, að stjórn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.