Alþýðublaðið - 19.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1932, Blaðsíða 1
pýðnblaði mém m «r ttoftoam&amm 1932, Þiiðjudaginn 19. júlí. 171. tölublað. |GamlaBíö| - Fósturdótturin. Talmynd í 8 páttum, efnisrík og vei leikin. Aoalhlutverk leika: Dorothy Jordan, Wallace Beery og Marie Dressler, sem nýlegaVar veittur heið- urspeningur úr gulli sem beztu kvikmyndaleikkonu Bandaríkjannar Börn fá ekki aðgang. Fiimnr, sem fcomið er með fyrir taádesl feiða tilbúnar Vöndnð m góð vinna. Kodals, Banbastrætl 4. Hans Petersen. Alpýðufélk! Sparið í kreppunni, með pví að drekka kakö. Ágæt teg- uiíd á kr. 1,25 tfa kg. Einnig til í . pökkum af ýmsum stærðum. Alt sent heim. Simi 507. . Kaispfélag Alpýðii. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir mín og systir okkar og moðir, Kristín María Guðnadóttir, andaðist pann .17. p. m. á heimili sínu, Suðurpól 36. Jarðarförin auglýst síðar. Oddbjörg Lúðvígsdóttir. Guðmundur Guðnason. Konráð Guðnason. Guðmundur Rósenberg. Jarðarför Katrinar Magnússon fer fram frá heimili hennar, Suður- götu 16, miðvikudaginn 20. júlí kl. 1 l/á, Aðstandendur. Neistaramót I.S.I. 1932 verður háð á íþróttavellinurn í Reykiavík 20. og 21. ágúst. Kept verður í þessum íþróttagreinum: Hlaup: 1C0—200-400—800-5000 og 10000 stikur. Grindahlaup 110 st. Hástökk með atrennu. Lang- stökk með atrennu. Þrístðkk, Stangarstökk. Kringlukast, Kúluvarp og Spjótkast, alt beggja handa. — Boðhlaup 4x100 stikur. Væntanlegir keppendur eiga að tilkynna þátttöku sína fyrir 10. ágúst næstkomandi, til framkvæmdanefnd- ar mótsins (Pósthólf nr. 285, Reykjavík). Með hverri umsókn skal fylgja þátttökugjald (tryggingarfé) 5 kr. fyrir hvern keppenda. (Sbr. ákvæði um islenzkt meistaramót). Framkvæmdanefndin. Nýja Bfé Mary Ann. (Kiss me good night). Amerisk tal- og hljóm-kvik- mynd í 8 páttúm, tekin af Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika yndis og eftirlætis-leikarar aílra kvik- myndavina: Janet Gaynor og Charles Fariell. Hugðnæm saga. — Hrífandi hljómlist, Aukamynd: Talmyndairéttir, er sýna meðal annars Ása Clausen, fegurðardrottníngu Evrópu. Yfir Kaldadal, að Húsafelli, Reykholti, Norðtungu og Borgarnesi fer bíll fimtudaginn 2k þ. m. Farið kostar 11 krónur. Ferðaskrifstofa - felands. 1. s. i. O. M\* Ju.> Meistara*sundmótið úti við Örfirisey. Fyrri daginn Fyíii* karla: ÍOO mtv. Frjáís aðfei'ð 20O — Bringusund. ÍOO — Baksund. miðvikudaginn 20. júlí kl. 8 verður keppt í: Fyrir fcosmr: ÍOO mtr. Frjáls aðfierð. Fyrir drengi nndir 15 ára. 50 nitr. Frjáls aðlerð. Margir gamlir. pektir og nýir efnilegir sundgarpar eigast við. Komið út í eyju. Það er skemtilegt og hressandi að sjá ágæta sundmenn preyta sund. Bátar ganga frá steinbryggjunni. Áætlunarfei'ðir tíl Búðardals Og BlÖndUOSS þriðjudaga og föstudaga. s .5 manna bifreiðar ávalt til Ieigu í lengri og skemmri skemmtifierðir. Bifreiðastöðin HEKLA, sími.970' — Lækjargötu 4 — sími 970. ¦fi Allt með íslenskuin skipnm! "W Aðaltnudl Útvegsbankaíslands nl. er frestað var 1. p. m., verður haiáið áfram föstudaginn 22. p m. kl. 2 eftir hádegi, í kaupþingsalnum í Eim- skipafélagsMsinu. %-';} ^Nefnd sú, er kosin var tii að athuga tillÖMur um breyting á samþyktum bankans, hefir nú lokið störfum og liggur nefndar.álitið frammi í afgreiðslustofu bank- ans til athugunar fyiir hluthafa, Reykjavík, 18. júlí 1932. Útvegsbanki Islands h. f. Bezt að anglýsa í Alpýðnblaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.