Alþýðublaðið - 19.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1932, Blaðsíða 1
pýðublaði mdSSB M «r 1932. Þiiðjudagiim 19. júlí. 171. tölublað. |Gamla Bfój MnrdAttarla. Talmynd í 8 páttum, efnisrík og vel leikin. Aðalhlutverk leika: Dorothy Jordan, Wallace Beery og Marie Dressler, sem nýlegaVar veittur heið- urspeningur úr gulli sem beztu kvikmyndaleikkonu Bandaríkjannar . Börn fá ekki aðgang. Amatðrar. Filmur, sem koraið er með fyrir hádegi, verða tilbúnar samdæoars. Tðndnð og pð vinna. Kodahs, Banbastræti 4. Hans Petersen. AlpýðufiélkS Sparið i kreppunni, með pvi að drekka kakó. Ágæt teg- und á kr. 1,25 7» kg. Einnig til í pökkum af ýmsum stærðum. Ait sent heim. Sími 507. Kanptélag Alpýðn. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að dóttir mín og systir okkar og móðir, Kristin María Guðnadöttir, andaðist pann .17. p. m. á heimili sínu, Suðurpól 36. Jarðarförin auglýst siðar. Oddbjörg Lúðvígsdóttir. Guðmundur Guðnason. Konráð Guðnason. Guðmundur Rösenberg. Jarðarför Katrínar Magnússon fer fram frá heimili hennar, Suður- götu 16, miðvikudaginn 20. júlí kl, 1V*. Aðstandendur. Heistaramit I. S. I. 1932 verður háð á íþróttavellinum í Reykjavik 20. og 21. ágúst. Kept verður í þessum íþróttagreinum: Hlaup: 1C0—200-400—800-5000 og 10000 stikur. Grindahlaup 110 st. Hástökk með atrennu. Lang- stökk með atrennu. Þrístökk, Stangarstökk. Kringlukast, Kúluvarp og Spjótkast, ait beggja handa. — Boðhlaup 4x100 stikur. Væntanlegir keppendur eiga að tilkynna þátttöku sína fyrir 10. ágúst næstkomandi, til framkvæmdanefnd- ar mótsins (Pósthólf nr. 285, Reykjavík). Með hverri umsókn skal fylgja þátttökugjald (tryggingarfé) 5 kr. fyrir hvern keppenda. (Sbr. ákvæði um islenzkt meistaramót). Framkvæoidanefndin. Nýja BM H Nary Ann. (Kiss me good night). Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd í 8 páttum, tekin af Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika yndis og eftirlætis-Ieikarar ailra kvik- myndavina: Janet Gaynor og Charles Farrell. Hugðnæm saga. — Hrífandi hljómlist, Aukamynd: T almyndaf réttir, er sýna meðal annars Ásu Clausen, fegurðardrottningu Evrópu. Yfir Kaldadal, að Húsafelli, Reykholti, Norðtungu og Borgarnesi fer bíll fimtudaginn 2\ þ. m. Farið kostar 11 krónur. Ferðaskrifstofa í. s. í. S. R. R. ee Meistara-sundmótið úti við Orfirisey. FyrSr knrla: 100 mti>. 200 - ÍOO — Fyrri daginn — miðvikudaginn 20. júlí kl. 8 verður keppt í: Fyrlr koitur 100 mtr. Frjðls aðSerð. Fyrlr drengl nndlr 15 ára. 50 mtr. Frfáls aðferð. Frjðfs aðlerð. Bringnsund. Baksund. Margir gamlir þektir og nýir efnilegir sundgarpar eigast við. Komið út í eyju. Það er skemtilegt og hressandi að sjá ágæta sundmenn preyta sund. Bátar ganga frá steinbryggjunni. Áætlunarferðir tíl Búðardals og Blönduóss þríðjudaga og föstudaga. 5 manna bifreiðar ávalt tii ieign i lengri og sbemmri skemmtiferðir. Bifreiðastöðin HEKLA, simi 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. 3l Aiit meö islenskum skipum! 3 Aðalfnndi Útyegsbanka íslands hfi. er frestað var 1. þ. m., verður haiðið áfram föstudaginn 22. þ m. kl. 2 eftir hádegi, í kaupþingsalnum í Eim- skipafélagshúsinu. ^Nefnd sú, er kosín var til að athuga tillökur um breyting á samþyktum bankans, hefir nú lokið störfum og liggur nefndartálitið frammi í afgreiðslustofu bank- ans til athugunar fyiir hluthafa, Reykjavík, 18. júlí 1932. Útvegsbanki Islands h. f. Bezt að anglýsa í Alpýðnbiaðioo.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.