Alþýðublaðið - 19.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.07.1932, Blaðsíða 2
i 4LÞÝÐUBLAÐIÐ Saltfiskeiflkasalan. MeÖ* „frjálstuin saimtök:u!m“ hief- ir sal t f is ksed nk as öl'Unni verið komið á, p. e. að þeim, sem ekkji hafa viljað með góðu vera þátt- (takendur í henni, hefir veríð hót- að til þesis. Við því er ekfeert að segja, pað er sama aðferoin og við höfum orðið að notia við þá, sem af sleikjuhætti, við atvinin'u- refeen.dtir ekki hafa viljað gamiga í stéttafélögin. Fyrir ári síðiam myndurn við Alpýð’uflokksmenin hafia sagt, að meðan einkasalan væri ekki lög- fest, myndii vera hætta á því að einhvier af þátttakendimum hlypi úr henini þegar verðið á siaitfiski færi að lagaist. En eftir að við höfum séð hvermig jafnvel Fr&rn- sóknanstjórin getur hlaiupíð í að afnema með bráðahirgðalögum, siíkar stofhanir, pá er sýnifegt að, tryggingin með pví að lögfesta s a 11 fi sk sei n k a s öiun a er ek'ki eims mikil og ætlia hefðd máitt. Saijnít er nú sjálfsagt að lögíesfa hánia. Fyrista verk saltfiskssiiiunnar er að koma í veg fyrir að hver fisbeigandi bjóðii fiiskinn niðiur fyrir ann,an, og kemur sjálf stofn- lun hennar í veg fyrir pað. Næista skrefiö er að bjóða fisikinn elda örar fram en þáð, að sæmilegt verð fáist fyrir hann, og sernds ekki of stórar birgðir óseldar til markaðslandanna. Ekfci er kunnugt enn þá hvennig nánara fyrirkomulág saltfisks- einkasöiunniar verður, hvort ein- stakir fisfeklaupendur halda áfram að starfa ininanliands, þó ein sé. salan úí úx landinu. SennLIegt er að svo verði, e.n pá er hætta á þvi að þeir viiji þegar þéir eiga stórar fiskbirgðir, aö eiinífeasalian spenni veröió upp til hiws ýtr- asta, en slíkt gæti orðið mjög hættulegt. Hlutvierk einkasölúonar á að vera • að tryggja íslenzkum saítfiski viisisa sölu fyrir sæmiilegt verð, svo þessi aðalatvinnuvegur íslendinga, að drepa þoiiskinn, geti gengið jafnt og áfallalaust, og er pað enigu síður mikilsvert fyrir verkalýðinn bæði á sjó og landi, en fyrir atvinnurekendur og aðr,a landsmenin. ' « Enginn vafi er á pví, að vío lönd eru enn pá ónumin fyrir saitfískssöiú, encia má jaíð4\ e! auka að stórum miun sölu sált- fiskjar í þeim löndum, sem nú eru aðal-kaupendur, t. d. Spáni. En án einkasölu er ekki.hægt að gera neitt verulegt í pá átt að vinma nýja markaði, því með stjórnieysi á söiunni er ekki víst að sá uppskeri, sem ’.sáir, en þá Vill enginri 'sá. En pó víickun markaðsdns sé möguleg, pá er nauðisynlegt að byrja á nýjum' verkunaraðferðum og halda ekid að svo komnu áfram að auka saltfisksframleiðsluna. Þar sem afkoma svo að .segja ails verika- lýðsdns á sjó og landi, og svo að segja allra kaupstaðabúa er beint eða óbeint komin undir pví, að iag sé á sölu sjávanafurðanna, og enn fremur að hagur sjálfs ríkis- ins er undir pessu kominn, pá er hér um eitt al-mikiilvægásita landsmálið að ræða, sem nauð- syntegt er fyrir verkalýð lianidsins að fylgjast vel með í. Skránin§f isiniaa atvðnnnlansiK* 723 atvtoiilepmilar raeð 2462 á framfærl. Atvinniuleysisniefndiir verklýðís- félaganna hafa nú lokiö við að skrá atvinnulausa mienn. Hafa 723 atvfflnuteysingjar komið tdil skráín- ingar og hafa þeir 2462 nuums á framfæri síniu. Hjá niefnd Dagsbrúnar hafa 447 látið skrá sig, en hjá Sjómíanna- félagsnefndinni 276. Dagsbrúnarmíenndrnir hafa haft í mieðaltiekjur frá 1. jan. tii 4. júlí (rúma 6 mániuði) kr. 695,63, eða um 110 kr. á mániuði. Meðial-húsaleiga pessaria mianna hefir verið kr. 66,99 á mánuði. 99 menn af þessum 447 liafa safniað skuldum á pessum tíma, siem nemaN rúmum 58 púsund kr. Þesisir 447 mienn eiga 533 börn, en auk pesis eru á friamfæri peirra 36 gamialmenni. 15 ahdnnuleysingjar éiga konur, siem ekki geta séð um heiimiliið vegna langvarandi Veikinda, en auk pesis verða mjög margir at- vinnuleysingjar að berjaist við mikið heilsuleysi á venzlafó'llci síniu. • Hæstu fekjur eru 1900 kr., en lægstu 26 kr. MeÖaltekjur hinina 276 atvinnu- lia'usú sjómanna hafa vérið frá 1. j.an. til 4. júlí kr. '1038,80, eðia uin 160 kr. á mánuði; meðal- húsalieigá peirra hefir verið lcr. 65,45. Þessir menn eiga 383 börin og sjá auk p'ess fyrir 14 gaanai- miennum. Þessar tölur sýna, hve ■ ástand- ið er afars.læmt, en pó er petta ekki fýlliíéga sönn mynd af á- 'standinu, vegna pess, að mjög margir hefa ekki feomið’ til skirán- ingar og peir jafnvel sízt, sem bágast eiga. En pó að skráningin sé ekkf fylli'Iega sönn mynd af ástandinu, pá gefur hún þó peim ákveðna hugmynd um, livernig líðan manna er hér í t'Orginni, sem ekki hafa til þesisa írúað þvi, að skort- ur væri á fjölda heimila. Menn sjá það sjálfir, að 110 til 160 kr. tekjur á mánuði eru ekkert til að lifa af. Það er e&(k.i einu sinni hægt að tteim í sér lífið með þessu, og það pví síð- ur, pegar húsaleigan hirðir helm- inginn, eins og meðaltalið sýnlr. Ýmisir munu líta undiandi upp, er þeir sjá, að me'öalíal húsaiteigu er ekki nema(!) um 67 kr. ,á móuuEi. En þess er vért a'| geta, að yfírgnæfandi meiri hluti hinna •skrásettu hefír ekki þanmig iagað húsnæði, að siæmitegt geti talist; fjöldinn alílur er í íbúðum, siem eru eitt herbengi og eldhús,. — Meðal-lei|gia hér í boigi'nni - á sæmitegum íbúðuim fyrir 2—5 manna fjölskyilidu mun veria nú (eftir verðfalliö í vor) 90 kr. Skráninigin er haroari kmfg um atvinnubjargir en hægt hefði ver- ið að semja á nokkrum fundi eða láta í ljás mieð bjámategu aurkasti, gluggabroium bg ærsl- um. Hún sannar, að pað er neyð á alpýðuhieimiilunuim í Reykjavík, og pegar neyð er við húsdyr mia'nnia, er þesis að vænta, að ráöamenninnr -iganigi liengra á eignarrétt peirra, sem nóg hafa/ og alt eiga, til þess að bjarga pieim sem líðia. Atvmnubætumar verða að koma, ef héðan á ekíki aÖ spyrj- ast hunigurdaubíi á næstu vikum. —Pend'ngiar eru til, til að hráinda af stiað atvininiuhótum, sem geri al- pý'ðunni kleift að kaupa lífsnauð- synjar, siem nógar eru á markað- iiium. Lundúnabáar. Lundúnum í júlí. F. B. Við ítarlegar athuganir á mann- talinu 1931 kemur Ijós, að fimti hluti íbúanna i Englandi og Wal- es búa í Lundúnum (að meðtöld- um i.tborgum. Greater London). íbúatala Lundúnaborgar að með- töldum útborgum er 8 203 942, par af 3 822 916 karlar og 4 371 026 konur. Aukningin seinasta ára- tuginn er 723 741 eða 9,7 °/o. Er pað næstuni pví pnsvar sinnum meira en áratuginn par á undan og nálægt pví helmingi meira en aukningin neniur i landinu í heild sinni, Eftirtektarvert er. að straum- urinn heldur áfram til Lundúna úr öðrum hlutum iandsins, og enu fremur, að innan borgarinnar heidur straumurinn áfram frá gau.ia hlut-.mum útjaðrahvetfin. 'Fjölskylduinar eru nú mannfærri en áður var. í nærri helming alira fjöiskyldna (45,6 °/o) er tala foreldra og bárna 2 3, Þegar um fjölskyidur er að ræða, par sem tala íoieldra og barnn er 8 eða par vfir, ketnur í Ijós, að þessum mannmörgu fjölskyldurn hefir fækkað um helm- ing á tveimur seinustu áratugum (4% af öllum fjölskyldum til samáns). Þetta hefir haft góð áhrif á húsnæðj|mál þjóðarinnar. Menn búa yíírleitt við miklu nYir.n, ptengslí í ibúðúm nú en áður fyrr. — í Lundúnaborg, að undanskild- um 'úthverfúnum, eru nú 748 930 hús, en \ oru 720 004 árið 1921. Auk pess, sem fyrr segir, hefir ibúataia elciri hluta borgannnar minkað mikið. (Úr biaðatilkynning- um Bretastjðrnar). , Látín e: Kristíh María Guðnadóítir, Suð- urpól 39 (ættuð af Eskifirði), Ninnisvaci Ms hegpna afhjúpaður. 1 fyrradag var súld í lofti og hraglanda-skúrir við og við. Þóttí mörgum veðriö miður faliið til hátíðahalda, en stórvi'ðburður átti pó að fara fram í Reykjavíkur- borg, afhjúpuin minnisvarða ís- lendingsins Leifs heppna, sem fyrstur fanin Ameríku. Athöfnin átti að hefjast kl. 2, en ;Tþegar kl. 1 fór fólk að streyma að ’ úr öllum hverfum bórgarinnar upp á Skóliavörðiuhæðinia, og vonu allar götur krök'kíar af fóílki. Mun um 5 þúsunidir manna hafa ver- ið viðstaddar athöfnima, og er pað •um tveim púsundum meiria en var viðstatt áfhjúpun Ingólfs Arnar- sonar hér um áriö. Svæðið kringum minnisvaröann var skrýtt í fjölda litum með- blómum og borðum, en fáinar ís- lienidingia og Bandaríkjiamianna blöktu við húna. Ræðupalilur hafði verið reistur fyrir framan minnisimierkið, og var hljóðiauka komið fyrir á honium, en tvö gjalliarhorn voru I paki húsg GeiBS Thorst'ei'nisisonar við Skólavörðtu- stíg. Um tvö hundruð mainns hafði verið boðið sérstakliega, og höfð.u peir sæti fram undain ræðu- stólnium. Forsætisráðhierra stieig fyrstur í stólinn pg hauð menn vel- komína, en gaf svo Mr. Golie- man, sendilierra Bandarikjia- manna, orödð. Tialiaði Mr. Coie- man skipuliega, en stutt. Ræða hans var bir.t hér í blaðSúlu j gær. Við lok ræðu sininar sivifti sendi-j herrann hjúpnum af Leifi Eiríks- syni, er birtist um leið áliorfend- um, tignarlegur og mikilúðiegur, með stóra vigöxi í annari hendi, en krossmark í han'daTktriklanum. Minnisvarðdnn er úr bronsi og stendur á mjög háum stalli úr graniti. Forsætisráðberra og borgar- stjóri pökkuðu þcssa' hcfðingliegu gjöf Bandaríkjamanna, scm er gefin af tileíni 1000 ára aímiælié alpingis. Endaði 'forsæíisráðherra ræðu sína með pcssu snlaila er- indi, sem Alpýðublaðinu héfir vérið sagt að sá eftir SigurÖ Sig- urðsson skáld frá Arnarholti: Með viljans styrk og stál í hönd þú starir fram á hafið, pú sérð í.anda ónumd iönd, en alt I poku vaíið. Þú horfir yfir, holt og mó og harkan hveSsir svipinn. Já;. — par fer saman þrék og ró, — Við þökkúm kostagripinn. Milli ræðanna lék Lúðxasveit Reykjavíkur pjóösöngva ísliand-- inga og Bandaríkjamanna og auk pess noklcra aðra söngvá; Bæjarbúi. Grein yöar um Lsif, kemur ó morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.