Alþýðublaðið - 19.07.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1932, Blaðsíða 3
A.LÞÝÐUBLAÐIÐ S Græiilaiidsdeilan. Osló, 19. júlí. U. P. F. B. Fregnast hefir, að norska stjórn- in hafi farið fram á pað við al- pjöðadómstólinn í Haag að viður- kenna umráðarétt Noregs yfir Suðaustur-Grænlandi, peim hluta, sem Noregi var helgaður á dög- unum. Einnig fer stjórnin að sögn fiam á pað við dómstólinn, að hann fyrirskipi Danastjörn að forðast að beita valdi við norska borgara á löghelgunarsvæðinu. — Opinberar tilkynningar um petta eru ókomnar. tJtisamkomui' banuaðar í Þýzkalaadi. Berlín, 19. Júlí. U, P. FB. Stjórn- málaskærur urölu ví'ða í Þýzka- landi á sunnudaginn, og biðiu 13 menn bana í pieim, en á annalð bundrað særðust. von Gayl innan- ríkikráðherra hefir bannað al- menningsisiamkiomur undir beru lofti um gervalt- ríkið. Ötgerð FæreyiiiBa í Guimóifs- vife. Gunnólfsvík, skrifað 8. júlí, FB. 9. f. m. komu hi'ngað tveir fær- eyskiT kúttierar, „Seagulil“ o,g „Krosstindur“, og ætla pieir að liggja hér í siumar og veiða fisk í ís, helzt ýsiu, oig sigla svo mieð aflann til Englaiids. Skipiin hafa meðfer'ðis 7 bátia, og eiga sikips- hafnirnar að stunda veiöarnar í peim og vei'ða á líniu. Skipiin veáiða í féliagi og hafa alt samieiginiegt. Skipshafnirnar eru ráönar upp á 'hlut. Fá þær helnring aflans, en leggja sér tii fæði. Alt annað hafa pær fritt, t. d. leggja skipin tií báta, ís pg beitu. Fyrst verður veit-t í aninað skipið, en pegar það er fuiifarmt, fer nokku'ð af skipshöfnunum yfir í hitt skip- ið, áður en pað fer til Eiiglands. Verður þá gengið að pví að fylla síðara skipið, en að pví búnu er ráðigert að setja hér á land 14 menn með 5 báta og láta pá stunda veiðar, pangað til fyrra skipið kemur frá Englandi. Skip- stjórarnir hafa nú pegar gert samninga við kaupmiennina Jón Björnsson og Jóh. Tryggvason á Þórshöín um kaup á peim fiski, sfem veiðist pann tíma, sem skipin eru fjarverandi. — Skipin hafa enn aflað heidur iíti'ð, aðallega vegna siidarskorts. Annað skipið hcfir farið eina ferð til Englands, og seldi pað aflann í Aberdeen, um 460 körfur, fyrir 154 stpd. (ýsuna) og annan fisk fyrir 20 stpd. Færeyingamir voru ánægðir mcð söluna. firænlandsleiðangraiBir. Osló, 18. júlí, NRP.-FB. Odd Arnesien, kuinnur blaða- maður, sem starfar við Oslóar- blaðið „Aftenposten“, en tekur nú jrátt í „Piolarbjörn'Þlieiðaingrinum, símar blaði sínu : „Polarbjörn kom til Jan Mayen á sunnudagsmorg'un. Veður var afbragðsgott aliia leiðina. NorSkir log austumskir fánar höfðú verið dregnir á stöng á Jan Mayien, er við sigldum að landi. Austiurríkis- m-enn hafa bygt hús sitt í nánd við norsku loftskeytástöðinia. Ætla Austuríkistmenn, sem kunn- ugt er, að hafa vetursetu á Jan Mayen og vinna par að athugun- um vísindalegs eðlis.“ Búist er við, að „Polarbjörn" vexði koniinn að ísbrúninni í kvöld. Lauge Koch er kominn til Skrælingjaniesis (Eskimioniæs). Utanríkisnefnd fólkspingsiins danska hefir veriö kvödd til fundar á miövjkudag til piesis að ræðia Gnænlíandsmálin. Danska austurgra'nlenzka veiði- félagið „Naíio“ sendir leiðangur í mánaðarlokin til Danmiea'fcur- hafnax (Damnarkshavn). frá MisanL Stoiíað að fiefin íiiefni. (Nl.) Ef ú tg er ð armaöurinn og atvinnu- Bekandinn ætlar að „kúga niður kaupið" eða láta vinnia iengur ien 7 tíma í sólarhring, pá læt- ur kommúnistinn til sín taka.mieð stefnuskrá. Hann líður engum, að hún sé brotin. Og svo f-er pessi prí-eina-per- sóna (útgm., atv.rek.. og komm.) til síns eigin kaupféiags eða fil „braskarans", sem selur fiskiinn fyrir han-n upp á hans eigin á- byrgð, og heimtar kauphækkun, pví annars geri allur fiokkurinn verkfall!! Og ef hinn príeini skuldar mikið, — pví að skuldir pekkjast á Húsavík —I, pá V-erður viðureignin pví harðvítugrj, Við- rétíing verkalýðsmálanna kemur hreint af sjálfu sér hér á Húsa- vík, pví p-etía er nefnilega verka- lýðurinn sjálfur, sem hér hefir verið að verki. Þó má -ekki gleyma pví, að til hliðax við hinm eiginlega vinnulýð, sem eru s'á.fir framleiðendur til sjávar og lands, standa nokkrir menn, svo sem Kr. Júl., sem sýnast vilja leggja sem allra minst á sig og hreint engu voga. Þessdr- menn bíða éftir pví, a'ð einhverjir molar faiili frá peim, sem fást við framleiðisilu, og peim ættixöð verða að von simni,- par sem'; ýrnsir kommúni-star og pað sjállir leiðiogarnir fást við' framleiðslu, s'.íkir mannvinir sem peir eru. Það er nú ekki alveg eins og kratannir, sem alt af sitja á svikráöum við verkalýð- inn!! ’ . Kristján Júiíusson pykitst víst hafa sýnt' mikið s-tjómkænsiku- bragö, pegar hann liaii lýst pví yfir „fyrir hönd kommúniistanna, að peir myndiu verða hlutlausir í atkvæ ðagrei ösl'unmi um Alpýðu- sambandið“, og lætur helzt á sér skilja, áð hann hafi vilj'að grieiiða atkvæði á móti pví, að ganga úr Alpýðusambandi islands, ein áð peir hafi ekki getað spornað viið pví. Þessu til sönnunar sýnir hann atkvæðatölurinar pannig: „Or Alp.samb. fsl. vildu gauga 62 1 ---- — — vera 58 Hlúflaúsir um Alp.'siamb. isii. 45“ Það purfti pví 5 atkv. til pess að V. H. heföi orðið kyrit í Al- pýðusambandi íslands. Þar sem Kr. Júl. s-amkvæmt sinni yfirilýs- ingu siat hjá mieð allan sina jfllokk tog út komia 45 hlútlauisir, pá er pað furðulegt, að maðurinn eyðir löngum kafla í griein siinni til pess að sanina pað með tölum, að hans flokkur hafi eldti haft at- kvæ'ðamagn til pesis að koma í veg fyrix úrsögnina. Auðvitað er alt pað, sem hanin segir I pessiu samhandi svo miltið bull, að af ýmisium, sem ég hefi beðið að reyna að firana vit í pví, hefir enginn trey^t sér til að koma auga á pað. Þeir, siem vildu ganga úr sam- biandimiu, voru einis og áðiur er' sagt, 62, p-eir, sem vildu verá í pví, voru 58, en 45 voru hlut- lau^iir. Samtals eiiu pað 103. Að Kr. Júl. vfti ekki, að pað er hærri tiala en 62 — ja — pað er máske rétt að fullyrða eklti neitt um pað. Hann er sjálfsagt ekki síður til foringja fallinn, að sínu eágin áliti, pó hann vdti pað ekki. Nú gæti ma&ur hugsað siem svo, að kommúnistar eða Kristján Mtli hcfðu ekki áít öll péssi hlut- lausu atkvæðá, 45 að tölú, en h.ér valt að eins á 5 aikv., einis og áður hefir verið sýnt, til pess að V. H. Værá áfram í Alp.s. fsl. Er pví hætt við, að alvarleg reikningsveila s-é í höfðdnú á Kr. JúL, ef hann getur ekki talið kom- múnista saman upp í 5 I Húsa- vík. Þó mér sé ekki vel kunnugí um tölu peirra, pá hygg ég pó, að peir hafi að pessu verið fleiri; • og hlál-egt hefðá pað verið, að peir hefðu náð 6 manna stjórn í V. H. á síðasíl. vetri, eins og raun varð á, ef péir hefðu ekki talið yfir 5 meðlimi. Hitt er annað mál hvaða slægur verklýðssam- » tökunum væri í pví aö fá p-enn- | an flokk inn í Alp.samb. ís.1., sér- staklega m-eð tilliti til forl'ngjans, Kr. Júl„ og hæfileika hans, en pví hefir hann heitið að koma í kiing siem fyrst!! Ýmislegt, sem ég hefi drepið á hér að framan, getur m-áske leitt pað af sár, a'ð örðugt sé' að . áiive'ða hvort heldur sé gáfna- skorti um að kenna e'ða tilhnieig- ingu til ósannsögli eða cnn a'ðtir vcrri eiginleikar ráði framkcmu mannsins, en hún verður svo-ó- höndugleg, sem raun ber vitni. Vafalaust er pað að einhverjú leyti sjálfskaparvíti, og vorðnr ekki tími til að sundurldiðia pað nánar hér að sinni. En eitt sýnisiiom verðúr enn aö taka hér. Knistján Júlíusson lætur pess getið, að ég sé „trúnaðanmaður Alpýðusiamp. M. á Húsavík". Ja, petta er nú kanniske ofmælt, og tekur maður ekki til pesis um haun, pó eitthvað sé orðum aukið, enda ósaknæmt í pesisu tilfelli. Hins vegar stefnir hann í rétta átt, piegar hann vill g-eri lítið úr. mér í peirri stöðu. Ég er par bráðónýtur, eins og peim erkunn- ugt, sem til mín hafa ieitað. Kr. Júl. raíast alveg satt af munni, piegar hann skýnir frá pví, að ég hafi siagst hafa „svarað út í hött um ástand hreyfingarinnar í Húsavík“ (pað er verklýðsihreyf- ingarininax) og að ég hafi ekki haft „kjark“ til að svara. Ég get nú Siamt búist við, að, peir, sem hafa sent mér bréf og skeyti, gizki á, í hvexju petta liggur, ef til vill af peim árangri, sem orð- ið hefir af peim erindum, sem peir hafa sent beint til Sitjómar Verkam.fél. H.víkur. Ég segi petta ekki til niiðminar fyrrverandi félagsstjómum, pví pær hafa vafalaust vefið í siam- ræmi við ásigkomulag félagsins. En Kristjáú Júlíusson skiluf petta ekki. Hann skilur auðsýhi- lega ekki, að auk ýmsra orisaka, sem hér vprða ekki ræddar, er pað upp á síðkastið einnig af hiífð við hanm sjálfan og aðra slíka' óvita, að maður viil h-eld- ur láta satt kyrt liggja, enda. ' Húsavík lítill sómi að ýmsu ])ví, sem á daginn befir kcmiö. Hér væri pó vissulega af nögu að taka. Mæíti t , d,. í pessu saih- bandi benda á allan pann skrípa- leik, s-em háður var hér í sam- bandi við komu Einars Olgeirs- s-onar, sem áður h-efir verið gctið, o. s. frv. Yr.ði pá ekki hjá pví komist að framkaila ýmsar mýr.d- ir af kommúnistum sjáifam.í sim- bandi við kauptaxfamá!, kdup- greiöslu p-eirra sjálfra, og yiirlcitt m-ætti pá láta „verkin ia'.a“ um all-a pá umhyggju, s-cm peir hafa borið fyrir fólltinu! og eiiir-' tekjuna par af. Scnnitega vsrður þó tíminin henlugri t.l poss að' ræða þessi mál, eftir pvi :r:m lcngra lícur; — kominúnislar eru s-em sagt við sljórn í Verka- mannafélagi Húsavíkur. ' Pó maður Iáíi*,nú hér sia'ðar íiuinið um þ-essi aíri'öi, lit ég svo á, að sanngjarntssé að Mf2ár yerðí umræ'ður u:n pessi -cfni', p-egar kommáni'star æs'.via ])-:s:. . En á méC'án ætla ég að vílqa mér aö iitlu alriði í ritsmí'ð Rriistjáns JúIíuosonET. Þar scgir: „Ecnedikt Snædai er trúnaðarmaðrr rcyk- vísl.u la'a'.abrcddanna. Hann ge ur sjáífságí vcrið pað áfrara,. pó hann hafi nú kært cinn kraiann, fyrir íhaldið, út úr hroppsnoínd- inni hérna.“ Það er aldrei gott

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.