Alþýðublaðið - 20.07.1932, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.07.1932, Qupperneq 1
Qelfll 4$ mS Mftj&wiXtmkSumm 1932. Miðvikudaginn 20. júlí. 172. tölublað. Ititawnla Sléf Fösturdöttnrin. Talmynd í 8 páttum, efnisrík og vel leikin. Aðalhlutverk leika: Dorothy Jordan, Wallace Beery og Marie Dressler, sem nýlega var veittur heið- urspeningur úr gulli sem beztu kvikmyndaleikkonu Bandaríkjanna. Börn fá ekki aðgang. I Til Olðíssviknr fer bíll í kvöld. Nokkur sæti Jaus. Ferðaskriístofa Isianðs. SkaftfelMngur ier héðan næstkomandi laugardag til Víkur, Skaftáróss og Öræfa. Vörur óskast tilkyntar og afhentar á föstudag eða fyrir hádegi á laugardag. ATHUGIÐ, að á pessu sumri fer báturinn ekki fleiri ferðir til Öræfa ■og sennilega ekki heldur til Skaft- áróss. Ódýr málnino. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 bg. Zinkhvíta, ágæt 1,30 bg. Femisolía, bezta teg. 1,25 bg. Kítti, bezta teg. 0,75 fag, Komið í dag. — Notið góðaverð- ið til að mála úti. Sigurður Kjartansson, Laugavegi og Klapparstig. (Gengið frá Klapparstíg). Það tilkynnist, að bróðir og tengdabróðir okkar, Guðmundur J. Svarfdal frá Ásgarði við Dalvík, andaðist 19. p. m. í Landsspitalanum. Fyrir hönd okkar og fjarstaddra vandamanna. Anna Jónsdöttir, Sveinbjörn Angantýsson. v Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis. Ódý. fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss og Hvammsíanga á mánudag k>. 8 árdegis. 5 manna bif- reiðar alt af til leigu í skemtiferðir. — lifreiðastððin Hringnrlnn, Skólabrú 2, sími 1232, (heima 1767)- w Aætlunarferðír til Búðardals og Blðnduóss þriðjudaga og föstudaga. 5 nuanna bifreiðar ávalt til leigta I lengri og sbemmri shemmtiferðir. Bifreiðastððin HEKLA. simi 970 Lækjargötu 4 — simi 970. wY3A E?mmm REVKOAV í K £~/rc/fl/ -*- L/TC//V /<£TM/S K /=-/=! 7T/R O <5 SK/NWl/ÖRU-HRE/n/SUH Sími 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ------------ Biðjið um verðlista. ----------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgreiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnaii Sigurjónssyni, c/o Aðalstöðin, sími 32. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls konai tækifærlsprentun, svo sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanir, reikn inga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótl og við réttu verði. — Sparið peninga Fotðist ópæg- indi. Munið pvi eftlr að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. WSM Nýfa MÍ6 Wim Lögreglu- ílugkáppinn (The Flying Fool). Spennandi leynilog- reglu- tal- og hljóm- mynd í 8 páttum. Tekin af British Inter- nationai, með aðstoð flugfélaganna Impe- rial Airways og Aero Union de France, Áðalhlutverkin léika: Benita Huma og Henry Kendall. Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd, er gerist á sjó, í lofti og á iandi. Aukamyndir: Söngurinn í baðkerinu, skopmynd í 1 pætti. Jimmy & Co. á kertdirii. Teiknimynd í 1 pætti. I Alþýðnfólk! Sparið í kreppunni, með pví að drekka kakó. Ágæt teg- und á kr. 1,25 V* kg. Einnig til í pökkum af ýmsum stærðum. Alt sent heim. Sími 507. Kaspfélag Aipýða. Reiðhjðlaverkstœðið „l»ór‘S Thomsenssundi við Hóte Heklu. — Ailar viðgeröir. Vönduð vinna. Kaupi notuð reiðhjól. Beiri stoSia húsgogn C$ stólar og sófi) sem nýtt til sölu. Gott verð. Upplýsingar á Freyjugötu 40 uppi frá kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld. -- * I „Goðafoss“ fer í kvöld klukkan 10 til Hull og Hamborgar (um Vestmanna- eyjar). „Brúarfoss“ fer á föstudagskvöld 22. júlí til Vestfjarða ng Breiðafjarðar. Fer 29 júlí til Leith og Kaupm.- hafnar, um Vestmannaeyjar. Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poulsen. Kiapparstfg 29. SímS 04

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.