Alþýðublaðið - 20.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.07.1932, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUBBAÐIÐ Melmska á Flestum er í imdnni livað fór ífram í samhandi við bæjarstjórn- arfundánn síðasta, gxjótkastið og kyifubarsmíðin. Flokkurinn, sesn smábörn stjórna. Það er fullsannað nú, að pað vom börn langt innan við ferm- ingu, sem byrju'ðu á því að hendía tsandi í lögregl:una. En pað, sem byrjaði með óvitaiuetti 12 ára unglinga, dró til pess ófriðar, siem varð úr annars vegar grjótkast, en hins vegax að rnenn voru lamdir í höf’uðið með kylfum úr hörðíum viði, svo blóðið fossaði niður eftir pieim. Það er ber- SýniLegt, að hinn svonefndi Rommúnistaflokkur fsJiands hefir hér látið stjórnast af smáhörn- um. Það eru'pau, sem í barna- skap sínum hefja sóknina og ger- ast par með „fongönguliið“ fyrir „forgönguliði alj)ý'ðunnar“, p. e. Einari Olgeirssyni og fiokki hans, isem í hverju blaðíi af „Verklý'ðé- bláðiniu“ kalJa sig pessti nafni. Það sýndi sig hvað eftir aniniað á Akureyri, að ef einhver hrópaði upp á verkamaranafundi að „hefja haráttu", pá ruku foringjar spreniginiga-k'ommúinista pegar í stað til piesis, pó máli'ð væri geH- samlega vanhugsiað og óundirbú- ið, enda fóru fnamkvæmdimar pá venjuiiega í hundana. Slíkar sem þesisar voru framkvæmdirnar í gæruriotunaTmálinu og í 'Brunn- árdeilunni, og var Einar Olgeims- son sjálfur fo'ringi í hinná síðar- inefndu, en í hvorttveggja pesisum deilum biðu félagsiskráðir verka- menn gensamlega lægna hlut, til stórtjóns fyrir verklýðssamtökin. Ver'ður ekki anna'ð sé'ð en að höfðingjar „forgöníguliðsinis“ :hafi hugsunar- og fyrirhyggju-laust vaðið í hvað sem var, haira ef einhver Irrópaði upp með það á fundi, og gert alt petta af hræðslu vi'ð a ð haildið yr'ði að þeir væru ekki nógu „róttæk;ir“. Það er kunnugt að sprienigiinga- kommúni’star eftir bæjarstjónn,ar- fundinn ætluðu að stofna „bar- áttulið" og létu skrá ráenin í það, en auðvitað er petta jafn vitur- lega hugsáð og flest aninað hjá pessum mönnum, og framkvæmd- irnar eftir pví, eða hvernig ætti að koroa sliku li'ði við á funidium bæjaristjórnariininar svo að pað gagnaði alþýðunni? En pað þarf ekki að spyrja að því hvemíg, því „forgönguliðið“ — flokkurinn, sem hefur sókn í kjölfar 12 ára gamalla drengja, hugsiar ek'ki fyrir frarn hvert farið skuli. Sjómenn, verkiamenn og vsrka- konur! Varist að láta óvitafliokk, pann, sem e r að reyna að sprengja samtök verkalýðe’ins, hafa áhrif á gerðir yðar. Hver sá, er hugsar sig lítið eitt urn, hlýtur að sjá, að sigur alpýðunn- ar getur að eins oröið með um- báða vegl. kugsan og pmuíseigju, en að hugsunaxlaust brölt, þar sem far- ið er í kjölfar 12 ára óvita, getur aldrei leitt til neims góð.s fyrir verkalýðinin,, en getiur hins vegar leatt ógæfu yfir miarga m.eðliimi verklýðsstéttarininar. Ljótar og heimskulegar aðfarir. Af skilmierkum sjónarvottúmi, er stóðu við garðinn í VonaTistræti, er sannað, að pað var tiiviljun ein sem réði pví, að lögreglan lióf sókn með bareflum á ma'nn- fjöldann. Hefði húfan ekki verið teldn af einum lögregluþjóninum, er vafasamt hvoít nokkur kylfu- barsmíði hefði átt sér stað. En þetta sýnir hve gersamlega ó- pörf pesisd kylfubarsmíði vari' Enginn vafi er á því, að 5 lög- regluláðinu eru margir stiltir og gætnir menn, en hins vegar er 'víst, a'ð í pví eru líka menn, sem pegar þeim rennur í skap vita ekkert hvað peir eru að gera. Þý'ðir ekki hér að hera á móti því, að við petta tækifæri hafi t'ilviijun ráðið pví, hverjir fyrir höggunum urðu, pað er að peir vissu ekkert hvað þeir voru að gera, enda sannast pað bezt með pví, að lögreglan barði (og pað mjög illa) tvo menin, er ''vonu henni til aöstoðar pennan dag. Kylfur þær, er lögreglan notaði, voru úr eik eða ebenvið, og pað er hrottalegur fantaskapur, sem ekki á að eiga sér stað á Islandi, að menn séu lamdix með pesisu í höfuðið, nema sá, sem lemur, eigi líf sitt að verja, en hér var ekki neitt Jiví líkt á ferðánni'. Réttarranusókn. Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðiniu, hefir réttarrannsókn verið hafin út úr pesisu máli, og skýrir Morgunblaðáð frá pví í gær, að einn „æsingasieggjanna", er pað grieinir með nafni, hafi verið handtekinn á föstudaglmn. Kemur manni petta all-kynlegi fyrir sjónir; Morguinblaðáð hefir þagað vandlega um nöfn manna, ler dæmdir hafa verið fyrir glæpi, en hér reynir pað að æsa gegn ópektum pilti vestan af fjörðum, sem sakaður er um götuóeirðir. Hitt er pó enn pá einkenniliegra, að hér skuli verið að handtalm menn, og virðist ráða gersamliega aninað réttarfar eftir því, hvort alþýðumenn eða höfðingjar eiga í hlut. Það er kunnugt, að í á- fengismálum þeim hinum miiklu, 1 er hér voru á ferðimni í fyrra, var enginn handtekinn, og ekld. heldur hefir neiun af forstjórum Kveldúlfs verið handtekinn, ier rannisakað var sí 1 dannála-máli ð. Síðasta frétt í pessu máli er að handtekinn hafi verið Hjörtur Helgaso n (Dagsbrúnarma ður). Blaðið hefir ekki getað náð tali af ríannsóknardómaranuin, Ólafi Þon- grímssyni, og heldur ekki getað fen-gið neimar ákveðnar fréttir annars stiaðar frá, en heyrst bef- ir að Hjörtur Íiafi verið úrskurð- aður í gæzluvaröhald í fiinm daga, af pví hann hafi neitað að svara dómarianum fyr en búið væri að taka fyrir mál Magnúsiar Guðmundissioinar dómsmálaráð- hierra og f slandsh an k am álin. Ná'nari fréttir á miorgun. Fastar og fastar sverfur skort- Urinn að heimilum atvinnulausu heimilisfeðiranna, eftir pví,. sem sá tími lengist mieiira og meira, siem peir getia engria tekna aflað til afkomubjargar fjöliskyldum sínum. Þeir, siem ekki eru sjálfir í peim krinigumisitæðum, að hafa loitað eftir vinniu, án þess að fá neátt að gera, dag eftir sag, viku eftir viku og jafnyel mánuð eftir mánuð, — peir purfa að gera sér ljóst, hvílíkair hörmumgar hér eru að - gerast. Bæjaristjórnar- mieirihlutinn, sem hefif pað í hendi sér að stofna til rífliegra atvininubótia, til þess að gera at- vinnuleysingjunum klieift að sjá fjölskyldum sínum fyrir lífsbjörg, —» hamm þ-arf pó allra helzt að fá augu sín opin fyrir pví, hve hörmul-egt er ástandið á peim heimilum, par sem 'engar tekjur eru til þesis að borga með mat eða aðrar brýnustu lífsiniauðsýnj- ar. Hann hiefir gott af því að hugsa sér, pó ekki sé nemia í svip, dð peir vœru sjálfir, í spor- rnn pessura mcmna. Þessir ráð- emdur þesis, hvort atvinnubætur eru framkvæmdar eða ekki, — þeir hafa gott af að leiðia sér í hug, hvernig pað muni vera fyrir hörnin á pessum lneimilum, að verða að líða skort, af pví að feður peirra gefia með engu móti keypt handia peim nóg fæði og pví síður nógu gott f-æðá, af pví að peir eru atvinnulausir og hafa verið það liengi, — að pau verð-a að f-ara á miiis góðxa klæða, af pví að forield.r>ar peirra hafa ekk- -ert til að kaupa peim föt fyrir, — að pau verða að hírast í pröngum og óvistlegum húsa- kynnum, af sö-miu ástæðum. Bæj- axfulltrúunum parf öilurn, að vera ijóist, hver áhrif petta hefir á hörnin, hverisiu það nisíir hjöirtu peirra og dregur úr lífsþrótti peirra, — hversiu pað er bein íeið til pesis að eyðilieggja haiiiisu peirr.a. Er niokkur meining í pví fyrir bœjarfélagið, að Taúa svoria að fjöld-a uppvaxandi barnia? Hver ykkar vill takia ábyrgðina á sóg, —• hv-er ykk-ar, sem hafið fjárráð bæjaTÍns í hpndum? Alt of lengi hefir veri-ð dregið að st-ofna til atvinmibóta, — ti.1 v-erklegxa framkvæmda bæjarins, Atviimubætnr í Baiidarikjunmn. FuMtrúadeiild pjóðpings Baind-a- ríkjannia h-efir sampykt aívinnu- bótafitumviarpið, sem M fyrir ping- inu. Samkvæmt pví ber að verja 2122 milljónum doilara til at- vinniubóta og til aðístoðar atvinnu- leysimgjum. sem verul-ega muni um. Nú má það mieð en-.gu mót-i 1-engur dxag- as;t. Og skylt er, að atvinniubæt- urnar verði þeim mun rífl-egri, -sem lengur hefir staðið á pví, að þeim -væri k-omið af stað. Verkefniin eru ærið nóg, sem bíða óunnin og eru aðkallandi. Fáir munu sv-o skammsýnir, að cþeir beri bri-gðux á það.1 Á miorgun -ex h-æjarstjióiiníar- fundur. Þá nerður bæjansitjörnin að ákveða, að pégar i sl\a,ð verdi bijrjdð á atvimmbótaframkvœmd- Iim. Að öðr-um kosti bera þ-eir, s-em á móti standa, ábyrgð á pví, að skorturinn magniist á beiimi-lum atvinnuleysingjanna, með ölilium peirn hötmungum, er hoinum fyl-gja, hæði á meðan hann st-endur yfir -og afleiðing- um hans eftir á. Slík á- hyrgð er pyngri en svo, að nokk- ur maður geti riisið undir henni. AIlsherjaveFkfalL hefir staðið yfir í Belgíu un:d-an farið. Höfst pað út af verkfalli námaverkamanna. Mjög miklar ó- eirðiT urðu í sambandi við verk- falliið. Margir voru s-ko.tniir t-il hana. Vanderveld-e, forsieti belg- iska jafnaðiaTmiainnaflioklflsins og forseti II. A1 þ jó ðaisam-ban d sins, var t-eldnin höndum af h-erliði, er hann var að tala á fu-n-di, en fundarmenn voru r-eknir burtiu með vopnum. All'sherj arverkfallinu er nú 1-ok- ið, samkvæmt útvarpsfnegnum frá Berlín í gærdag, en ekki er kunnugt um hv-er úrslit pésis urðu. StpætisvssffiBBaffnip og íbúarnii1 f ¥erka- mannabústBðnnam. Okkur íbúunum í Verkjamiainina-- bústöðunum pykir slæmt að stræt- isvagnarnir skuli ek-kii nema stað- iar við innganginn í „p-ort“ b-ústað- an-na ,heldu:r töluviert langt frá peim. Vildum við mæl-ast tl p-ess, að p-esisu yrði hreytt nú peg-ar. Það er fjöldi af íbúum Verka- miannabústaðanna, aem n-otH vagn- ana, -og væri því ekki nema sann- gjarnt, að farið væri að Vilja jokkar í pessu. V. Atvfnniibótaskylda bæjartélagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.