Alþýðublaðið - 20.07.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.07.1932, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Irjálslyndi í stjórra:nám,m, að það hefir ekki einu sinnii í oriðj, hvað- [þá í verki, lagt gott með nokkWx því máli, sem samtök alþýðiuinnar háfa borið fram til stuðnings verkalýðnum í lífsbaiáttu hans. Að eins einu sinni hröklaðást í- haldið af eigingjörnum hvötum þó inn á kröfu Alþýöuflokklsáiis um breytta skipun kjördæma. Er það vísf í fyrsta skifti, sem íhaldið hefir heitið réttu máli stuðnángi, enda fór svo sem vænta mátti, að íhaldisbrodda’imir sviku þetta rétt- lætismáJ á síðiustu stundu tiJ þess að bjarga Magnúsi Gu'ðmundsisyni frá opinberri háðung og velta (henni í staðinn yfir íslenzku þjóð- ina með því að gera hann að dómismálaráðherra. Þessi há'ðiung við íslenzku þjóðina tókst m. a. vegna þess, að einn af ráðandi mönnum Frcimsóknarflokksins fann blóðdð renna til skyldunnar, ier í odda skarst miMi þeiiTa, siettn stóðu höllum fæti gagnvart fjár- glæfrum íslandshanka, og hinna, sem í því efni höfðlu hreinar hendur. Þrátt fyrir allar þesisar stað- reyndir eru bl öö íhal dsbro ddanna hér i Reykjavík sáfelt að kasfa steinum á verkattnenn fyrir þa’ð', að þeir skuli gera kröfur til lífs- ins á þesistmi erfiðu timium. Þau básúna það út meðal þjóðarinnar, að verkalýðUirinn í Reykjavík. sé að undirbúa uppreiisn gegn iög- Tegfuvaldiiniu, og aðrar slíkar kvih- sögur um verkamenn eru bornar (út í ófræginganskyni og til þess áð réttlæta kröfur yfirstéttarinn- ar um ríkMögreglu, siem þurfi að stofna til þess að berja rostann úr verkalýðnum. Þessa lygi hugsa íhaldshroddarnir sér síðan að nota siem rök í fylgiskjali sínu með frv. til laga um ríkisilögreg5>u á næsta þingi. Engum getur diul- ist þáð, að hér er yfirstéttin að hoða til boigarasítyrjáldlar í Jiand- inu, sem enginn getur sagt fyrir lum hverjar afleiðingar kann að hafa. A'ð tilefnialauisu hrópar í- haldi'ð á ríkislögreglu. Það hefir áðlur gert tilrauii til þess að koma henn.i á, en sú tilráun strandaði á samtökum alþýðu og almentnum skilningi á því, í hvert óefni mál- lum Jiennar væri stefnt ef slík stofnun kæmáist á fót. Vel væri, ef þjóðiin reyndist siama sinniis nú sem fyr og tæki þamrig á móti rikishershugmyníd íbaidsinis, að henini yrði ekki lengni lífdaga atxð- ið. Sæmd og gifta ísJeh'dimga lágg- lur við, ef þeir slá af þeirri and- styggð, sem þeir hafa haft á rikis- lögregliuhugmynd íhaidisiirns. (Frh.) Á. Á. Nýlátin er merkiskonan Halldióra Blöndal, ekkja Magnúsar Blöndalls verzÞ lunarmanns. Hún dó af hjarta- Miun á heimiM' fósturdóttur siitnn- ar, Lovísu Árnadóttur, Hringbraut 180. Ekki veldur sá, er varir. Eins og öLlum er kunnugt var afhjúpað í gær líkneski Leifs Ei- ríkssonax á svo nefndri Skóla- vörðtxhæð. Þessi stóra og mikil- fenglega -gjöf Bandaríkjanna var afhent af sendiheira þeirra, Mr. Goleman. En gjöfínni veittu mót- töku fOTsætisráðherra íslands og borgarBtjóri Reykjavíkur. Athöfn- dn fór í isjálfu sér lúð bezta fram, að eins lítils háttar ínistök, að hörn ruddust inin yfir gesitina, svo nokkrir drengir urðu til að stjaka við Mr. Goleman, þar sem hann sat. Or þessum mistökum var þó bætt að mestu, með því að mann- fjöldinin, sem þarna var saman kominn, var auðsjáanlega þakkþ látur fyrir gjöfina og Irrifinn af henni, og kom það ekki hvað sízt fram í þakltarræðunumi, setn haidnar voru. •En hafa nú Islendingar, og þá sérstaklega Reykjavik|íirbiær, tek- ið við þessari stóru gjöf svo, að þeir hafi sýnt í verkinu, að gjöf- in væri þeirn kærkomin. Sá, er þetta ritar, svarar því eindregið neitandi. Fyrir tvaiim árum var Islendinigum kunnugt, að þeir ættu að fá þessa gjöf; það hefði því verið iunan handar fyrir stjórnendur Iskmds og Reykja- víkurbæjar að gera staðinn, þár sem líknieskið átti að vera, fuil- komlega úr garöi og afgirða hanini, eins og hann vonandi á að vera í framtíðimni. Það hefði ó- neitanlega verið viðkunnanlegra, að fulltrúi gefandans og aðrir, sem verða til að sjá líkmeskið í nánustu framtíð, hefðu séð því fyrir komið á betri stað en á hrjóstrugu moldarholti án nokk- urrar girðimgar umhverfis. Óskandi er, að rá'ðin verði bót á þesisu nú þegar, og að afgirt verði nokkurt svæði umthverfis líkneslkið með Mágrýtisisitióilipum og þéttum kopaxistiönigum á milli. Enn fremur er nauðsynliegt, að strangt eftirlit sé haft meö því, að enginn fari inn fyrir þá giírðr ingu. Geta má þesis, að fótstdlhxnimi undir líkneskinu var allur orðinn út troðinn sama kvöldið og lík- neskið var afhjúpað. Læt ég svo máli mínu lokið um þetta atriði að siimni, en sé, kvað setux. Reykjavík, 18. júlí 1932. Bœjarbúl. Bæjarstjórnarfundur Verðttxr á morgun. Það er regJu- legur fundardagur, og því er ekki hægt að, draga liengur að kalla saman bæjarstjórniarfund, þar eð AlþýðuflokksfúHtrúarnir feldu um daginn tillöguna tmx niðiurfeiliiingu bæjarstjórniarfunda um sinn, — nú á meðan atvinnuleysismálin eru óleyst. Skrifstofa Alþýðusambandsins er lokuð þessa viku. Hollenzku stúdentarnir, isem ætla að verða að lxeyvinnu á. ýmisum sveitabaijum hérlendis fram eftir sumrinu, komu méð ,,Brúarfoisisi“ í giær og von Hamei prófesisor með þeim. Stúdeixtamir |eru 32. I dag fara þeir til Þing- valia og síðan þaðan hver um sig til þess sveitabæjar, sem hann verður á. Meistara- sundmótið við Örfirisey hefst kl. 8íkvöld. Margir ágætir sundmenn. Meistaramót í. S. í. verður haldið hér á íþróttavell- inum 20. og 21. ágústmán. Kepp- endur tilkynni þátttöku sína fyrir 10. ágúst. Kattuglur. í vor hafa við og við sést tvær kattuglur á Langanesi og fullyrða menn, að þær hafi drepið nokkur lömb Önnur uglan var skotin, (F.B.) Ungiingaféiagið „Þiöstur“ í Austurbæjarskólanum hefir gott tjald standandi í Þrastaskögi, til afnota fyrir báðar deiidir fé- lagsins. Félagsmenn geta dvalið þar, þegar ástæður leyfa, hvort sem er yfir heigar eða lengri tíma. Stjórn „Þrastar“ og skógarvörður- inn í Þrastaskógi gefa nánari upp- lýsingar. Unglingarnir í „Þresti" ættu að nota sér þetta og láta tjaldið enga nótt vera mannlaust Þröstur. Seðlaaukning i Bandarikjunum. Fulltrúadeild þjóðþings Banda- ríkjanna hefir samþykt að heimila aukna seðlaútgáfu um milljarð dollara. Hjónaband. Á sunnudaginn var voru gefin saman í hjónaband ungfrú Gpð- raundíaa E. Pálsdóttir frá Sjávar- hólum og Árni Pálsson verzlunar- maður í Reykjavík. Sérá Árni Sigurðsson gaf þau saman. Heim- ili þeirra er á Barónstíg 11. Skemtiför K. R. upp í Vatnaskög er vegna ófyriisjáanlegra atvika frestað um óákveðinn tíma. / Iwai er að frétfaf Nœturlœknir í nótt verður vænt- anlega Kristinn Bjarnarson, Stýri- mannastíg 7, sími 1604. Veðrið. Útlit er fyrir að norðan- kaldi og bjartviðri verði hæsta sólarhring. \ Látinn er í Landsspitaianum Guðmundur J. Svarfdal, 'frá Ás- garði við Dalvík. Útvarpið í dag: Kl. 16 og 19,30: Veöurfregnir. Kl. 19,40: Tónleika,r (Útvarpsferspilið). Kl. 20: Söng- vél. Kl. 20,30: Fréttir. — Hljóm- Icikar. Nokkrir hnakkar seljast með miklum afslætti fram að mánaða- mótum. Gamlir dívanar og fjaðra- dýnur gert sem nýtt, lág vinnu- laun. Smiðjustíg 4, simi 879. — ísleikur Þorsteinsson. Standgrammófónn, sem nýr, með 50 plötum, kringlótt borð og ljósa- króna með tækifærisverði á Freyju- götu 8. Eiitafskáld- um vornm, sem daglega neytir 6. S.« kaffiibætis, a 8« ““masaasj sendir kon» nm eftirfaro andi ijéðiínfsr. Byggingarlmjfi fyrir 5 íbúðar- hús hafa vterið fengin hér í Reykjavík síðuistu tvær vxkjurnar. Hús þesisi verða öli úr tilníbri,. Fjögur þeirra verða við Laugar- nessiveg, en eitt við Bauigsveg í Skildinganiesi. Sendisveinadeild Merkúrs held- ur fund aniniað kvöld kl. 8V2 í íundarsalnum í Bröttugötu. Vierð- ur þar til umræðu atvinnuskrif- stofa ’siendisveina, tryggi'ngarmál og ýmiislegt anniað, sem aJJa sendiisveina varðar, s. s. æfinga- firmiað „Geysir“ og þáttaka sendi- sveina í för verzlunanuanna 2. ágúist upp á Akranes. — Ættu allir 1 siend.iisvei:niar að koma á þennan fund. X. Reynt að stela finskum ráðherra. Helsingfors, 20. júlí. U. P. FB. Á mánudagskvöldið v,ar fjóruim hifieiðum skyndilega eldið að húsi því, sem Landienisous iandvam- armálaráðherra á heima í, og hafin skothiríð úr skammbysisum inn um gluggana. Var áfonn þeirra, sem í bifreiðainnii voiru, að taka ráðherrann með valdi og hafa hann á hrott með sér, en það misheppnaðist þeim alger- Lega. Lögreglan hafði liaft veður af þessu. Hafðá hún öflugt varðlið á taktieinum skamt frá húsi ráð- heiraniS', og vomi árásarmennárnir alliix handteknir. Ritstjóri og ábyrgðannaður: Ólafur Friðriksson. Afþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.