Alþýðublaðið - 21.07.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.07.1932, Blaðsíða 2
ALPÝÐUBL’AÐIÐ AtvlÐniibætiirnar pola enga bið. Hvað ætlar bæjarstjéroln að gera? Á síðasta bæ]'arstjórnarfuiidi, pegar bj'argráðatillögum Alþýðu- flokksius, um atvinnubætur og aðrar ráðstafanir vegna atvinnu- leysisins, var vísað til fjárhags- nefndar bæjarstjórnarinnar, vai samþykt um leið, að „nefndin hraði störfum sínum sem mest“. Ekld er þó svo að sjá, sem neinn filughraði hafi verið á nefndinni eða meiri hiuta hennar, siem ræð- ur framkvæmdunum, heildur hinu mesti seinagangur eða það, sem á hestamannamiáli hefir veriö kallað „berlingareið“. Fyrra laugardag, 9. þ. m„ er nefndin að vísu kölluð á 'fund, en þar gerist ekkert annað en þietta, samkvæmt fun dargerö nefndarinnar: „Lagðar frarn tillögur um ráð- stafanir vegna atviunuleysis, siem vísað var til nefndariunar á síð- asta bæjarstjórnarfundi [tillögur Alþýðufliokkisins.] Borgarstjóra falið að áthuga um undirbúning almenniings- mötuneytis og að ræða við h.afn- arstjóra um vinnu við höfnina. Fundi slitið.“ Svo líður og bíður. Vika líður og meira til, án þess að nefndin sé aftur kölluð saman á fund. Svo loks á jjiánudagjnn var heldur hún annain fund. I fundargerð þess fundar er þetta eitt bókað um afskifti hans af atvinnuleysismálunum: „Rætt um atvinnuleysiö og möguleika ial að bæta úr því. Á- kveðið, að borgarstjóri eigi tal við ríkisstjórn og banka um fé til atvinnubóta. Voru í þessu sam- bandi lagðar fram skýrsiliur um atvinnuleysisgkráningu verka- mann.afélagsins „Ðagsbrúnar" og Sjómannafélags Reykjavíkur, enn fremur skýrslur gasstöðva'rstjóra og raímagnsstjóra um innhieímtu þessara stofnana." Síðian lnefir nefndin engan fund haldið. Eftir hálfan mánuð frá því, að atvinnubótamálinu var vísiað til nefndarinnar, kemur það aftur frá henni tiil bæjarstjórnarinnar, án þess að Jiiefndiin hafi gert neinar beinar atvinnubótatillögur og án' þess að hún hafi, svo að vitanlegt sé, gert nokkurn skapaðán hlut annan en þann, að fela borgar- stjóra að tala um málffiÖ við hiafn- arstjóra, ríkisstjórn og banka, og að „athuga um“ undirbúning al- mennings-mötuniey tis. — Engin skýrsla er heldur birt í síðari fundargerðinni frá borgat'stjóra um* árangur af því, sem honum var falið á fyrri fundinum, „að athuga um undirbúning almisnn- ings-mötuneytis og að ræða við hafnarstjóra um vinnu við höfn- ina.“ Væntanlega gefur hann þó skýrslur um það á bæjarstjórraár- fundinuim í dag. Það er ekki svo að skilja, að þetta fernt, sem fjárhagsnefndin fól borgarstjóranumi, hafi hún átt ógert að láta. En henni bctr ciið, gera meira. ll'enni bar að leggja fyrir bæjarstjórnarfundinn í dag ákveðnar tillögur um, að þegar sikuli byrjað á rífliegum atvinnu- bótum. Að vísu er hœgi að bera þá tillögu fram á bæjarstjórnar- fundinum, þótt hún sé ekki sett fram í fundargerð niefndariinnar. En hitt var sjálfsögð skylda nefndarinnar, úr því málinu var vísað til hennar, að koma með beinar og ákveðnar tillögur eða leggja til, að tillögur Alþýðu- ílokksins, sem visað var til henn- ar, verði samþyktar & bæjarstjórn- arfundinum í dag. Atvinnubæturnar þola enga bið. Nógu lengi era mörg hundruð atvinnulausra mannia búin að þjást bæði andlega og líkamlega af því að fá ekki að vinna sér og sínum brauð og aðrar nauð- synjar. Nógu lengi er sfeorturinn búinn að sverfa að konum þeirra og börnum. Hins vegar eru verk- efnin yfrið nóg, sem bærinn getur látið vinna að til gagns í nútíð og framtíð. Það er pví skglda bœjarsíjóm- arinnar að sampgkkja í dag, að atvinnubœtur skuli, hafmtr í stór,- um sfíl nú pegar, og síaan má enginn dráffur verZ\a á fmm- kvœmd peirra. Það er óhæfa að draga það lengur á langinn að hefja þær bjargráða-aðgerðir, sem bænum er sfeylt a'ð hefja og hann getur ekki komást undan að hefja. Og ekki að eins það, heldur: sem hann. hefir margfalt gagn af að gerðár séu sem fyrst, — pví að bœjarfélagið er fólkið alt, en ekki fyrst og frem.st stóreignia- micnnirnir í bænum. Þó að stórieiignamennirnir þurfi auðvitað ekki á atvinnubótum að halda til þess að komast af, þá er pað, jafnt fgrir pví og engu síður fgrir pví skylda meiri hlutans í bæjarstjórninni að sinna at- vinnubótakröfunni nú þegar. Því að börn citvinnulegsingjcmna eru engit síður dgrmœt fgrir bœjctr- féhagið en börn stóreignctmanna. Vellíöan þeirra á að liggja bæjar- fulltrúunum öllium engu siður á hjarta, og þau eiga heimtingu á því að fá að lifa kvalningskiusl, alveg eiras og börn þeirra, sem ciga • nógan mat og nóg klæði handa þeim. Bæjarstjórninini er skylt að vernda þá, sem ekki geta af eigin rammleik verndað sig og sína sjálfir. Henni er skylt að befjá nú þ-egar atvinnubætur j stóram stíl, til þess að forða fjölskyld- um atvinnulieysingjanna frá á- fram haldandi skortii. Síðustu fregnir. Eftir að framanritiað er skrif- að hefir þetta gerst: Fjárbagsmefndin hefir nú hald- ið fund og gerðiist þar þetta: „Borgarstjóri skýrði frá því, að hann hefði, samkvæmt ályktun isíðasta fundar, átt tal við balnka- stjórnir og ríkisstjórn. Hefðu bankastjórnirnar engin fyrirheit getað gefið um láuveitingu til atvinnubóta að svo stöddu, og rikisstjórn hefði heldur ekki að 'vo stoddu séð sér fært að taka ncina ákvörðun. Af því að nú er atvinnuleysi mikið, en jafnframt örðugleikar á öðrum sviðum sökum verðfalls á framleiðsluvörum, er nauðsyn á því að finna þær leiðir til að ! ráðia bót á ástandinu, sem að gagni koma. Margir imunu segja: Lækkið kaup hjá hinum vinnandi lýð. Það skapar meiri vinnu! Er þetta rétt ? Ég segi neii. Fyrst og fremist af því, að vinnan verður ekkert meiri fyrir það, þó kaupið sé lækkað, og þurfum við í því ti'l- felli ekki annað en beinda tii ár<s- ins 1921, þegar kaupið var lækk- að úr kr. 1,48 í kr. 1,20 á klst., með það fyrir augúin að vinnan myndi aukast. En hvað skeði? Togararnir gengu frá því seint í marz fram í júní. Or því hreyfði enginn sig þangað til í marz veturinn eftir. Ríki og bæjarfélög þurfa að fá tekjur til þess að standást þau gjöld, sem þeim er gert að sikyldu að greiða, en sé ekki ráðin bót á atvinnuleysinu, rýrna þær að mjög miklum mun, því mieð hverju á sá að borga, sem engia peninga hefir til þess að lifa á? Nei; fyrsta og æðsta krafa hvers þjóðfélags hlýtur að vera sú, áið næg vinna sé handa öllum, siem vilja vinna og geta unnið. En á timum eins og nú og helzt alt af þurfum við að velja þau verk, sem getá gefið okkur arð aftur, og það sem fyrst. Og það er nóg af slíkum verkum nú, sem bíða að eins eftir því, að þau séu fram- kvæmd. Þesisar mínar hugleiðiingar mun ég sérstaklega miða við Reykja- vík, og ætla því a’ð taka upp það helzta, sem hér er hægt að gera. 1. Bærinn hefir mulningsvél hér innain við bæinn, en margiir þeirra, sem byggja hús, kjósa heldur að sækja byggingarefni — Fjárhagsraefndin leggur tii, áð bæjarstjórnin kjósi sérstaka þriggja manna raefnd, til þess á- samt fulltrúum frá stjórnum Sjó- mannafélags Reykjavíkur og verkamannafélagsins „Dagsbrún- ar“ að ræða við ríkisstjórnina og leita samvinnu við hana um fram- kvæmd á atvinnubótum, og skili raefndin tillögmn þar að lútandi til fjárhagsraefndar í tæka tíð fyr- ir næsta bæjarstjórraarfund. Nefndin leggur þó áherzlu ár að 70—100 menn úr hópi at- vinnulausra manraa, þeirra, sem ilakast era stæðir, geti komist í vinnu hjá bæraum þegar i raæstiu viku, þar til víðtækari atvinrau- bætur komast í framkvæmd í næsta mánuði." mulning — mikið lengri ieið. Af: hverju stafar það? Það stiafar mest af því, að svæði það, sem mulningurinn liggur á, er svo ó- slétt, að iMmögUiliegt er að moka þar. Þetta þarf að laga, og er þáö bezt gert með því, að steypa þar „plan“ á löngu svæði, svo hægara verði að moka, og skulum við þá isjá hvort ekki aukast viðskifti við grjótnám bæjarins. 2. Bærinra á mikið land, sem búið er að gera i skurðL Þessu þarf að koma í rækt. Gera v-erð- lur í þau lokr.æsi, plægja þau og herfa, tíraa úr þeim grjót á sum- um stöðum. Þetta skapar allimikla vinnu og færir fljótt arÖL 3. Bærinn hefir margar skiif- stofur, sem hann borgar fyrir háa húsaieigu, líklega fyrir allar skrifstofur bæjarins frá 40—50 þús. á ári. Bærinra á lóðir, og því ekki að byggja gott skrifstofu- hús (ráðhús)? Einstakli'ngum þyk- ir borga sig að byggja slík hús og leigja þau út, og því ætti bærinn ekki einnig að sjá sér (hag í því að gera slíkt hið siairaa, þó ekki væri nema fyrir sínar eigin skrifstofur. Vitaskuld er það, að þetta veitir minni átviinnu en kostraaðurinn er, því bygging- arefni er alldýrt, en þetta færir arð undir eins. 4. Höfnin hefir sett á fjárhags- áætlun sína bæði árin 1931 og 1932 300 þús. kr„ sem á að byggja fyrir vörageymisluhús við höfnina. Þetta er ðiauðsynjaverk, en með það er eins og ráðhúsið, að meira fer þar fyrir efni en vinrau, en aHimörgum möinnuim. veitir það vinnu yfir langara tímá. 5. Bærinra þarf að afhenda fá- tækrafulltrúunum einhver sérstök verk til framkvæmda, sem þeir geta gripið til að láta vinna, éf til þeirra þurfa að lieita mcnn, sem eru full-viranufærir. Fengi. Mvai parf ai germt Magsmuisir vepkamðnaa eni haggsiiiiEnir hæjarins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.