Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 14
 TBtJOA .35 JÍU'T WORGUNBLAÐIÐ," FIMMTUD AGUK *257 'AGUST’I98g'' Minningagjafir til Stykkishólmskirkju Ágæti lesari. Mig langar að segja frá góðum gjöfum sem ég hefí tek- ið á móti í sumar. Fyrst er það að nefna, að ég fékk tilefni til að segja eftirfarandi í stólnum sunnudaginn 3. júlí. sl.: „Mér er það fagnaðar- efni, að fá tækifæri til að tjá þakk- læti mitt og Stykkishólmssafnaðar Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Stóragerði Heiðargerði Háaleitisbraut 117-155 Safamýri 57-95 Óðinsgata Grettisgata Laugavegur Bankastræti Glaðheimar Vogahverfi Samtún Drekavogur Stigahlíð 49-97 UTHVERFI Hraunbær BREIÐHOLT Bakkar Stekkir VESTURBÆR Tómasarhagi GRAFARVOGUR Svarthamrar Vegghamrar Krosshamrar Hverafold SELTJNES Fornaströnd Hofgarðar Barðaströnd JRtfgmifybiMfe fyrir höfðinglega gjöf, sem ég veitti móttöku í gær. Það var 40 þúsund króna framlag í Munasjóð Stykkis- hólmskirkju nýju, sem óskað er eft- ir að verði varið sérstaklega til kaupa á kaleik og patínu og því, sem þarf við altarisgöngu og anr.að á altarið. Þeir sem sýna þennan vináttu- vott í nefndri gjöf eru niðjar Ólínu Pétursdóttur frá Svefneyjum og Ólafs Jónassonar frá Kársstöðum, hjóna sem áttu heima hér í Stykkis- hólmi frá 1916—23 með bömum sínum. Eitthvað á 9. tug þessara niðja hafa um þessa helgi átt við- stöðu hér og nota tækifærið til að afhenda þessa gjöf til minningar um Ólínu og Ólaf og árin sem þau undu hér í Stykkishólmi. Ég þakka hjartanlega fyrir gjöfína og óska þessum vinum Stykkishólms allrar blessunar. Guð farsæli ferð þeirra og gefí þeim góða heimkomu. Náð Hans og kærleikur sé með öllum kristnum kirkjuvinum." Um það þarf ekki að fara mörg- um orðum hve vel slíkar gjafír koma sér. Einnig hve þakklát við erum öllum góðum vinum Stykkishólms, sem láta svo rausnarlega af hendi rakna til kirkjubyggingarinnar. Það bar líka til að um miðjan júlí, nánar tilgreint 16. júlí, minntust 5 börn hjónanna Gísla Jóhannessonar og Sigurborgar Ólafsdóttur frá Skál- FOSTUDAGUR ÁBORGINNI ALVÖRU MÚSÍK föstudag og laugardag (Forsala aégöngumifia ■ Broadway frá kl. 11-19). BCCADWAY MAXI PRIEST f-A • i*j3T ÁRANGRIMÁ NÁ Á ÝMSA VEGU... Hér gefur að líta 45 lelAir ; Og .vegakortié1 sem sýnir leiöina er ÓKEYPIS upptýsingebæklingur ICS-bréfaskólans. Þennan ( baekling höhim viö sent milljónum karia os kvenna um heim allan. Reynslan sýnir aó hann kemur i aótilætluðumnotumoghanngatureinniggagnastþér, ICSheitírþérekki skjótum árangri, það gerir engin lögleg menntastofnun. En við lofum þvi, aó > senda þór upplýsingar um nám á þvi sviói sem þú hefur valið strax og þú hefur sent okkur mió- ann hér aö neðan. Þessu fylgja engar skuldbindingar og þú getur strax byrjaö aö feta þá leið sem þú hefur valið i átt til aukins starf sf rama og betra lífs. Veldu aðeins eitt númer. Reynslan sýnir aó nemondur ni mun befri érangri ef þeir einbeite sér f aó náminu á aóeins einu sviói. Siðar getur þú takið þátt í fíeiri némskeiðum á vegum skólans. Sendíð miðann strax í dag Skrifið númer námskeiísins.... Engar skuidbindingar! Fáið ókeypis upplýsingar! Skrifiðmeðhástöfum Nafn............... Heimilisfang........ Bofg............... Land.......'....... ICS Intemational Correspondence Schools, Dept. qnsss swceiwo) Box 1900, Scranton, Pennsylvania 18501, U.S.A. NÁM A VIÐSKIPTASVIÐI: 60 Stjómun fyrirtœkja 61 Bókhald 80 Stjómun auk markaóssetnir.gar 81 Stjómun og fjórmál nAmátæknisvkm 67 Raftækni 63 Byggingaverkfrœði 62 Vólaverkfrasói 65 Rafmagnsverkfraaði ÖNNUR NÁMSKEIÐ 56 Forritun 07 Bandariskt framhaldsskólapróf 260B Húsasmióar 59 Matreiósla ó veislumat 106 Almenn vióakiptafræói 20 Aðstoó ó lœknastofum 04 Bifreióaviógeröir 57 Töivuviógerðir 18 Bókfærela 05 Hótelatjómun 02 Rafeindatækni 14 Loftræsti- og frystilcerfi 21 Skrifstofustörf 12 Innanhú8arkitektúr 06 Rafvirkjun 51 Sala ó tiskuvamingi 29 Löggæsiustörf 28 Mótorhjólaviðgeróir 32 Listir 52 Kannanirogkortageró 09 Ritari lögfræóings 94 líkamsrœkl og næringarfraaði 55 Diesel-viógerðir 22 Náttúruvemd 87 Sjónvarps- og myndbandaviógeróir 19 AÓ8toóarmaóur dýralæknis 03 Umönnunbama 246 Útvarp8- og sjónvarpsviógerðir 85 Tækniteiknun 35 Feróaþjónusta 260A Arkitektúr 260C Vélaviðgeröir .............. Anur............ 161 Verkfræói .........'..................... 41 BlaSamennska/smésagnaritun 40 Ljósmyndun ............................... 42 Kjólasaumur ............................... 144 Hagnýt enska eyjum með gjafmildi þess að um sl. Jónsmessu voru liðin 60 ár frá brúðkaupi foreldra þeirra: Þau gáfu í Munasjóðinn 25 þúsund krónur í þessu skyni. Fyrir þá gjöf þakkaði ég fyrir safnaðarins hönd og mína þegar ég veitti henni móttöku á fjölskyldu- samkomu niðja Jóhannnesar Jóns- sonar og Maríu Gísladóttur frá Skáleyjum. En til þess var ég kvaddur að hafa fyrir þá helgi- stund, sem ánægjuefni er að inna af höndum þegar fólk kemur saman að heiðra forfeður sína. Nú get ég þessarar gjafar á opin- berum vettvangi til að þakka. Rétt er að geta þess, að þau Sigurborg Ólafsdóttir og Gísli Jóhannesson áttu hér vetrardvöl frá 1967 í Stykkishólmi þegar aldur sótti að þeim og síðustu árin voru þau alveg hér í Hólminum. Þau sóttu kirkju hvem dag sem messað var meðan þau höfðu heilsu til. En bæði létust þau á öndverðu ári 1984. Um leið og ég keni þakklæti fyr- ir báðar ofannefndar gjafir á fram- færi þykir mér rétt að geta þess, að vegna kirkjubyggingarinnar hafa verið stofnaðir nokkrir sérsjóð- ir við Útibú Búnaðarbanka íslands í Stykkishólmi. Þessir sjóðir eru: Klukknasjóður nr. 255 884, Sæta- sjóður nr. 255 882, Orgelsjóður nr. 255 885, Munasjóður nr. 255 886, Ljósasjóður nr. 255 887. Eins og nöfnin bera með sér er þessum sjóðum ætluð ákveðin verk- efni fyrir kirkjuna nýju. Vonandi kemur það sér vel fyrir velunnara Stykkishólms að sjá þeirra getið og það er því gert nú, þótt aðalefni þessa pistils sé að koma opinberlega á framfæri alúðar þökkum fyrir minningargjöfina um Ólínu og Olaf annars vegar og Sigurborgu og Gísla hinsvegar. Það er gott að hafa tilefni til að segja góð tíðindi. Kærar þakkir til allra sem lagt hafa gott lið byggingu nýrrar kirkju í Stykkishólmi. Gísli H. Kolbeins, sóknarprestur Konur- Myndlist Bragi Ásgeirsson Það er mikil athafnagleði meðal íslenzkra kvenna á sýningavett- vangi um þessar mundir. Ekki kemur hún þó á óvart, því að þessu hlaut að koma fyrr eða síðar í ljósi ásóknar kvenna í listaskól- ana, en þær eru yfírleitt í meiri- hluta í flestum deildum. Það virð- ist eiginlega vera sama, hvar maður kemur, því að allsstaðar eru konur með sýningar jafnt í hinum stærri sem smærri sýning- arsölum svo og kaffíhúsum, sem prýða veggi sína reglulega með myndlistarverkum. í Bókakaffi á Garðarstræti 17 sýnir fram til 26. þ.m. svissnesk kona, sem numið hefur í MHÍ og mun búsett hér, Marlies Wec- hner að nafni. Verk hennar, sem eru einungis fímm að tölu, eru í mildum litatónum, formin einföld og stórgerð og myndefnið í senn huglægt sem hlutlægt. Myndlist- arkonan virðist vera nokkuð hik- andi um það, hvaða leið hún eigi að velja sér — vera á báðum áttum og eiginlega virka þessi verk öðru fremur sem réttar og sléttar skólastúdíur en alvarleg mynd- list... í Hafnargalleríi sýna tvær stöll- ur úr Nýlistadeild MHÍ, sem báðar verða ytra við framhaldsnám á næsta vetri, þær Inga Þórey Jóhannsdóttir og Guðbjörg Hjartardóttir. Allt eru þetta máluð verk, enda hefur minni munur verið á málunardeild og Nýlistadeild á síðustu árum en í annan tíma frá stofnun hennar. En hugmyndafræðin er vafalítið önnur, þótt óinnvígðir komi ekki auga á það í fljótu bragði. Þetta eru vel og samviskulega gerð verk en ekki átakamikil, — eru hin þekkilegustu í viðkynningu og þá einkum myndir eins og „Án titils" Konur eftir Ingu Þóreyju (I) og „Paradís" (10) eftir Guðbjörgu. Hér er með- höndlun lita persónuleg í báðum tilvikum. Hinar ungu konur hafa vafalítið gagn af því að sjá verkum sínum stillt upp á þennan hátt, og gæti það orðið þeim gott vegar- nesti út í hinn stóra heim . . . Á Mokka kaffí sýnir Halidóra Emilsdóttir allmargar smáar landslagsmyndir í olíupasteli. Halldóra er gædd sérstæðri til- finningu fyrir litum og vakti at- hygli fyrir það í skóla. En þótt þetta séu hinar þokkalegustu myndir, koma þessi sérkenni hennar ekki nægilega fram, og kom mér það satt að segja á óvart. En þó bregður fyrir annars konar litnæmi í sumum mynd- anna, sem gefur til kynna hvað í þessari myndlistarkonu býr... 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.