Alþýðublaðið - 22.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1932, Blaðsíða 1
ÞýHu 1932. Föstudaginn 22. j'úlL 174. tölublað. ] Fóstufdóttem. Talmynd í 8 páttum, efnisrík og vei leikin. Aðalhlutverk leika: Dorothy Jordan, Wallace Beery og Marie Dressler, sem nýlega var véittur heið- urspeningur úr gulli sem beztu kvikmyndaleikkonu Bandaríkjanna Börn fá ekki aðgang .r _ j. I. S. I. c&* Jtv». íC» Nýr lnndi 25 aura stk. Natardeildii, Hafnarstræti 5, sími 211. B. D. S. E.s. Nov ier héðan mánudag 25. p. m. M. 12 á hádegi vestur og jioiður um til útlanda. samkvæmt áætlun. Vörur tilkynnist í síðasta lagi fyrir kl. 3 á laugardag. JFarseðlar sækist fyrir sama tíma. lic. BjamasoB & Smith. Mjt málni Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 ka. Zinkhvíta, ágæt 1,30 kg. Femisolia, bezta teg. 1,2S kg. Kitti, bezta teg. 0,75 kg. Xomið í dag. — Notið góðaverð- ið til að mála úti. Slgniðnr Kjartansson. • Laugavegi og Klapparstíg. . (Gengið frá Kiapparstíg). lelsíaraspiidióíið ðtl iíI örílrlse föstudaginn 22, júli kl. 8 síðdegis. Drengir (innan 15 ára) 100 st. bringusund. Drengir (innan 18 ára) 200 st. bringusund. Konnr: 200 st. bringusund. Karlar: 400 st, frjáls aðferð. 4X50 st. boðsund. Ármann, K. R. og Ægir keppa. Hver vinnur 400 st? Hvaða félag vinnur boðsundið? Allir út i eyju. — Bátar ganga frá steinbryggjunni. Fýrirlestnr: söcialismi eða kapitalismi heldur Jens Figved, sem dvalið hefir 3 ái í Rússlandi, í kvöld kl 8 x\i í Iðnó. Á eftir svar- ar fyrirlesarinn fyntspumum um ástandið í Rússlandi. Aðg.miðar á 1 kr. í Iðnó eftir kl. 4. HúsiseilsslFlfsMa Rejrkjavíknr verður opnuð í dag í húsi Búnaðarfélags ísands uppi, og framvegis opin virka daga kl. 11—1 og 6—9 e. h. Sími 2151. — Þar vetður tekið á móti tilboðum frá húseigendum og leigendum og greitt fyrir skjótum og góðum samböndum þeirra á mílli. Kjöt af fullorðnu fé seljum vér frá deginum í dag meðan birgðir endast fyrir kr. 0,40 — 0,50 pr. V* kg. Það skal tekið fram, að kjötið hefir verið fryst og geymst í góðu íshúsi og er vel verkað. KjötMðin Herðnbreið. Sími 678. Kanpfélag Borgílrðinga. Sími 514. Áætlunarferðir til Búðardals Og BiÖnduÓSS þriðjudaga og föstudaga. 5 manna bifreiðar ávalt til ieigu í lengri og skemmri skemmtiferðir. Bifreiðastöðin HEKLA, sími 970 — Lækjargötu 4 sími 970. ¦f. Alíí með íslenskiim skipum! ¦» \: Bffýja Uíé Logregiu- * flugkappinn (The Flying Föol) Spennandi leynilög- reglu- tal- og hljóm- mynd í 8 páttum Tekin af British Inter- national, með aðstoð flugfélaganna Impe- • rial Airways og Aero Union de France. Áðalhlutverkin leika: Benita Hama og Henry Kendall. Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd, er gerist á sjó, í lóftiog á Iandi Aukamyndir: Söngurinn i baðkerinu, skopmynd í 1 pætti Jimmy & Co. á kendirii. Teiknimynd í 1 pætti Ódýrt kjöt. i Enn pá er hægt að fá ódýra frosna kjötið fyrir sunnudaginn, kostar að eins 40 aura 7« kg. Notið petta tækifæri, par sem kjötið er að verða búið. ' Nýja kjotbúðÍD, Hv«rfisgötu 74. Sími 1947. Eíttafskáld- ram Tornia, sem dagíega aseytir G. S - kaffibætis, seradip hen« um efitiriaro aaaaii IJéHlMrar. B « 2. § S • 9 » B 85 B » 9 -J ft B ¦* „ B CU í-í t a ? B ' 0! i^ •5 w. "¦ fltí n , B 9 no m S a tt. m 3 O! í í í 9 • 0! a B a Vinnuföt nýkomin. Allar stærðir. Vald. Poolsen. Klapparstíg 29. Sími 24.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.