Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.08.1988, Blaðsíða 41
Kristján Arason og Þorgils Ottar Mathiesen eru hér í æsispennandi bílaspili. Þorgils Ottar Mathiesen og Karl Þráinsson freistuðu þess einnig að frelsa dömuna. Reuter Haldið upp á afmæli Mevlud Dawitadze, sem býr i bænum Gorekety í sovétlýðveld- inu Georgíu, sést hér halda upp á 131 árs afmæli sitt. Með honum á myndinni er sonur hans Os- man, 93 ára. Það er rétt að geta þess að Dawitadze er til vinstri á myndinni. Öðru nafninu, Elísabet, verður hún skírð eftir drottningunni svo og drottningarmóðurinni. Þriðja nafnið kemur frá móður Söru, María er miðnafn hennar, og einnig er það nafnið á langömmu Andrés- ar prins, Mary drottningu sem gift var Georg V. konungi. Veðjað hafði verið á nöfnin Annabel, Elísabet,, eða Viktoría. Sagt er að hertogahjónin hafi valið nafnið Betrice sem fyrsta nafn til heiðurs spænsku konungshjón- unum en Juan Carlos spánarkon- ungur er afkomandi Beatrice, dótt- ur Viktoríu drottningu. Ekki hefur verið tilkynnt hvenær skírnarat- höfnin fer fram, né hafa nöfn á væntanlegri guðmóður borist. Faðir litlu prinsessunnar, Andr- és, hefur verið í leyfi frá konung- lega sjóhernum í tvær vikur, en mun mæta til skips síns, HMS Edin- borg, innan fárra daga. Hertoga- hjónin munu fara saman í tíu daga heimsókn til Astralíu seint í septem- ber og er búist við að Beatrice litla verði eftir í Englandi. Bamfóstra hefur verið ráðin til þess að annast barnið, en frekari gæslu sjá vopnað- ir kvenverðir um. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. ÁGÚST 1988 0£ 41 [SttMBO] ALVÖRU MÚSÍK MAXI PRIEST %< ■ w.JiT iostudag og laugardag (Forsala aðgöngumiða í Broadway frá kl. 11-19). BIRCADWAy WIKA Þrýsfimælar Allar stæröir og geröir Vesturgötu 16, sími 13280 KROSSVIÐUR T.d. vatnslímdur og vatnsheldur - úr greni, blrkl eða furu. SPÓNAPLÖTUR T.d. spónlagðar, plast- húðaðar eða tilbúnar undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu Verðl' SPARIÐ PENINGA! - Smíðið og sagið sjáif! (JJ\ND5IN$ \ Þið fáið að sníða niður allt plötuefni BBSTA \~\ hjá okkur í stórri sög ÚfZVAL /LK - ykkur að kostnaðarlausu. BJORNINN Við erum í Borgartúni 28 Útsala-Útsala 20-50% afsláttur Glugginn, Laugavegi 40, Kúnsthúsinu. Nýjung í hádeginu GRÆNMETISDAGAR í hádeginu 25. ágúst til 4. september Afhverju ekki að skella sér á Hótel Bórg í hádeginu og fá sér létta grænmetisrétti, baunarétti eða súpu og salat? Sérbökuð brauó fylgja. MATSEÐILL: Forréttir: Kjúklingabaunasalat m/ristuöu brauði og hvitlaukssmjöri. Djúpsteikt þistilhjörtu m/ristuðu brauði og salati. Aðalréttir: Grænmetis lasagne m/salati og brauöi. Smjörbaunabuff m/gufusoðnu grænmeti, bakaðri kartöflu og sveppasósu. Kínverskur pottréttur m/hrísgrjónum, salati og brauði. Grænmetisbaka m/gráðostssósu, fersku grænmeti og bakaðri kartöflu. Eftirréttir: Grillaður banani m/ís, rjóma og súkkulaðisósu. Ferskt ávaxtasalat. Tískusýning í Blómasal á morgun á íslenskum fatnaði. Módelsamtökin sýna ullarlinuna '88 i hádeginu alla föstu- daga frá Rammagerðinni, Hildu, Fínull, Álafossi ásamt skartgripum frá Jens Guðjónssyni gullsmið. Vikingaskipið er hlaöiö islenskum úrvalsréttum alla daga ársins. Sjávarréttahlaðborð á aðeins 995 kr. Borðapantanir f síma 22321. HOTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.