Morgunblaðið - 01.09.1988, Page 8

Morgunblaðið - 01.09.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 í DAG er fimmtudagur 1. september, 245. dagur árs- ins 1988. Egidíusmessa. 20. vika sumars hefst. Ár- degisflóð kl. 9.38 og síðdeg- isflóð kl. 22.04. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.10 og sólar- lag kl. 20.43. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 5.29. (Almanak Háskóla íslands.) Gjörið þór yður ekki grein fyrir að Jesús Kristur er í yður? (2. Kor. 13, 5.) 1 2 3 4 ... m 6 7 8 9 11 wr 13 u ni L ■ ‘ 16 17 LÁRÉTT: — 1 neitar, 5 sjór, 6 hrygla, 9 glöð, 10 greinir, 11 kom, 12 sár, 13 dæld, 15 tók, 17 fúslega. LÓÐRÉTT: - 1 hættuleg, 2 UtU slétta, 3 lfk, 4 sefandi, 7 itkams- hluta, 8 rryúk, 12 fjær, 14 dvelja, 16 samligcjandi. LAUSN S&USTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sýta, 6 angi, 6 jara, 7 ha, 8 glata, 11 rá, 12 æfa, 14 atar, 16 rakann. LÓÐRÉTT: - 1 skjögrar, 2 tarfa, 3 ana, 4 rita, 7 haf, 9 láta, 10 tæra, 13 agn, 15 ak. FRÉTTIR AA ára afmæli. í dag, 1. «/U september er níræð Ólafía Eyjólfsdóttir, Lönguhlið 3 hér í Reykjavík, en áður átti hún heima á Laugavegi 53. Hún ætlar að taka á móti gestum í Lönguhlíð 3 eftir kl. 15 í dag, afmælisdaginn. AA ára afmæli. í dag, t/U fimmtudag 1. septem- ber, er níræður Haraldur Jóhannesson frá Bjargi á Húsavík. Hann er nú á elli- deild .sjúkrahúss Húsavíkur og þar er einnig kona hans, Ásdís Baldvinsdóttir frá Hveravöllum í Reykjahverfi. nA ára afmæli. Haf- I vl steinn B. Kröyer, fyrrum bóndi á Árbakka í Tunguhreppi, sem er sjötugur í dag, tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengda- dóttur í Hraunbæ 58 í dag, afmælisdaginn, eftir kl. 17. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN hafði það helst til málanna að leggja í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun að hiti myndi lítið breytast. í fyrri- nótt fór hitinn niður í eitt stig uppi á hálendinu, en á láglendi var minnstur hiti fjögur stig, t.d. á Hólum í Dýrafirði. — Hér í bænum var 6 stiga hiti og lítils- háttar úrkoma. í veðurlýs- ingu frá einstökum veður- athugunarstöðvum var at- hyglisverðast að heyra um næturúrkomuna á Horn- bjargi. Hún hafði mælst 35 millim, sem er meiriháttar vatnsveður er óhætt að full- yrða. ÞENNAN dag árið 1939 hófst síðari heimsstyijöldin. Og það var þennan dag árið 1972 sem fískveiðilögsagan var færð út í 50 mflur, úr 12 mflum. HEILBRIGÐISEFTIRLIT Reykjavíkur augl. í nýju Lög- birtingablaði lausa stöðu heil- brigðisfulltrúa, sem veitt verður hinn 1. október nk., með umsóknarfresti til 15. þ.m. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf í heilbrigðis- eftirliti eða skyldum greinum svo sem: dýralækningum, líffræði, matvælafræði eða hjúkrunarfræði. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ráð- gerir að fara í skemmtiferð austur að Gullfossi og Geysi nk. laugardag 3. þ.m. Lagt verður af stað frá Umferðar- miðstöðinni kl. 10 en komið í bæinn aftur milli 18 og 19. Ekið verður sem leið liggur austur um Selfoss og gerður þar stuttur stans, um Skeið og Hreppa, fyrst að Gullfossi en síðan að Geysi og matast þar. Heimleiðin liggur um Laugarvatn, Gjábakkaheiði til Hveragerðis og höfð þar stutt viðdvöl. Skrifstofan, s. 28812 eða 25053, gefur nánari uppl. í dag, fímmtudag, er opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 14. Þá frjáls spilamennska. Kl. 19.30 spiluð félagsvist — hálfkort og dansað verður kl. 21. NORDISK Forum. Konur í Hafnarfírði og Garðabæ, sem tóku þátt í kvennaráðstefn- unni í Ósló í sumar, ætla að hittast í kaffístofunni í Hafn- arborg, nýrri list- og menn- ingarmiðstöð Hafnfírðinga kl. 17 í dag, fimmtudag. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór togarinn Ásgeir til veiða. Að utan kom leigu- skipið Dorado og fór út aftur samdægurs. Þýska rannsókn- arskipið Walter Herwig fór út aftur. í gær kom togarinn Ásbjörn inn af veiðum til löndunar. Togarinn Víkingur kom úr slipp og fór út og Kyndill fór á ströndina. Þá kom í fyrradag leiguskipið Alcione og það fór út aftur í gær. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag lagði Fjallfoss af stað til útlanda. I gær fór togarinn Otur aftur til veiða og í gær var flutningaskipið Valur væntanlegt að utan. í dag er von á olíuskipinu Hulda Mævsk með farm af þotuflugvélaeldsneyti. Maddömmunni tókst að blaðra sig framúr á síðustu metrunum ... Kvöld', nœtur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 26. ágÚ6t til 1. september, að báöum dögum meðtöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er HoKs Apóteki opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sóiarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í 8ímsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimiiisaö- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkraat. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fréttawndingar rfklaútvarpslna á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15669 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur tími, sem er sami og GNIT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngodeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Aila daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- In: XI. 14 til kl. 19. - Fœðlngarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadalld: Alla daga kl. 16.30 til kl. 17. - Kðpavogshnlið: Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - Vffiisstaðaapft- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúalð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hó- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrita- salur: Mánud.— föstudags 9—19. Utlónssalur (vegna heimlána) mánud.— föstudags 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Oplö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripaaafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Ðústaöasafn miövlkud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grím88afn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mlÖ- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/ÞjóAminjasafns, F.inholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugiipasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og iaugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavik: Sundhöllln: Mánud,—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmártaug f Mosfellsaveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtuduga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Saltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.