Morgunblaðið - 01.09.1988, Side 14

Morgunblaðið - 01.09.1988, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 MAKALAUST KITLAIMDI SVÆSIÐ FYNDIÐ SKEMMTILEGT FRUMLEGT KRÆFT KJARIMYRT GOT HLÆGILEGT INIAPURT Nýttblað á föstudaginn fyrírhelgina Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids Fullt hús var í Sumarbrids sl. þriðjudag, og þurfti 'að vísa frá nokkrum pörum. Spilað var í fjórum fullskipuðum riðlum og urðu úrslit: A-riðill: Margrét Margeirsdóttir — Júlíana Isebarn 279 Steingrímur Þórisson — Þórir Leifsson 265 Alfreð Kristjánsson — Hörður Jóhannesson 244 Jón Hersir Elíasson — Jóhannes Jónsson 240 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 239 Halla Ólafsdóttir — Lovísa Eyþórsdóttir 237 B-riðill: Hörður Pálsson — Vigfús Sigurðsson 215 Skor þeirra Harðar og Vigfúsar er sú mesta sem tekin hefur verið í Sumarbrids 1988 tii þessa. Jónína Haraldsdóttir — Hannes Ingibergsson 190 Ámi Már Björnsson — Guðmundur A. Grétarsson 182 Alfreð G. Alfreðsson — Úlfar Eysteinsson '181 Kristín Þorsteinsdóttir — Vilhelm Lúðvíksson 162 Gunnar Þórðarson — Sigfús Þórðarson 162 C-riðill: Magnús Ólafsson — JakobKristinsson 243 Halla Bergþórsdóttir — Soffía Theodórsdóttir 241 Amar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 241 Gylfi Baldursson — Sigurður B. Þorsteinsson 240 FViðþjófur Einarsson — Þórarinn Sófusson 231 Hermann Erlingsson — Gylfi Gíslason 224 D-riðill: Hjálmar S. Pálsson — Jörundur Þórðarson 188 / Þórður Möller — RögnvaldurMöller 182 Lárus Hermannsson — Óskar Karlsson 178 Anton R. Gunnarsson — Hermann Lámsson 178 Murat Serdar — Þorbergur Ólafsson 172 Ragnar Björnsson — Sævin Bjamason 166 Að óloknum þremur kvöldum í Sumarbrids er ljóst að Sveinn Sig- urgeirsson hefur borið sigur úr být- um. Hann hefur hlotið 408 stig en næstu menn em; Anton R. Gunn- arsson 339, Jakob Kristinsson 309 og Jón Stefánsson 262. Alls hafa 283 spilarar hlotið stig á þessum 34 spilakvöldum sem lok- ið er. Sanitas-bikarkeppni Bridssambandsins Undanrásir í Sanitas-bikarkeppni Bridssambands íslands verða spil- aðar á Hótel Loftleiðum, laugardag- inn 10. september nk., og hefst spilamennska kl. 10 árdegis. Spiluð verða 48 spil. Þijár sveitir hafa þegar tryggt sér sæti í undanrásum, sveitir Kristjáns Guðjónssonar Ak- ureyri, Braga Haukssonar Rvík og Modern Iceland Rvík. Ólokið er leik sveita Flugleiða/Pólaris. Af mælismótið á Siglufirði Keppendur frá Reykjavík, þeir sem fara í hópferðina frá Bridssam- bandinu em minntir á að lagt verð- ur af stað kl. 16 nk. föstudag, frá Sigtúni 9. Nánari uppl. á skrifstofu sambandsins. RÆÐUMENIMSKAOG MANNLEG SAMSKIPTI Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn 1. september kl. 20.30 á Sogavegi 69. Allirvelkomnir. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast hugrekki og meira sjálfstraust. ★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfæring- arkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virðingu og viðurkeiiningu. ★ Talið er að 85% af velgengni séu komin und- ir því hvernig þér tekst að umgangast aðra. ★ Starfa af meiri lífskrafti - heima og á vinnu- stað. ★ Halda áhyggjunum í skefjum og draga úr kvíða Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. He ■^wnr«wp Innritun og upplýsingar í síma 82411 o STJÓRIMUIUARSKÚUIMIM </o Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðin"

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.