Morgunblaðið - 01.09.1988, Page 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988
Hálfbraeðumir Carl Isaacs og Wayne Coleman voru harðsvirað-
ir glæpamcnn. Er þeim tókst að flýja úr fangclsi í Maryland
árið 1973, sóttu þeir Billy Isaacs, 15 ára yngri bróður, og hófu
blóði drifið ferðalag um Bandaríkin. Öll þjóðin fylgdist með
eltingarleiknum.
Hrikaleg mynd og sannsöguleg!
Aðalhlutverk: Henry Thomas, James Wilder, Stephen
Shellen og Errol Sue. Leikstjóri: Graeme Campbell.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
HASKÚLABÍÚ s.ýnir
JJWBffia SIMI 22140
ÁFERÐOGFLUGI
★ ★ ★ ALMBL.
„Steve Martin og John Candy
fara á kostum í þessari ágætu
John Hughes gamanmynd um
tvo ferðafélaga á leið í helgarfrí
og þeirra mjög svo skemmti-
legu erfiðleika og óyndislegu
samverustundir. *
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
X-Töfóar til
X X fólks í öllum
starfsgreinum!
AXÞÝÐULEIKHÚSIÐ
Ásmundarsal v/Freyjugötu
Höfundur: Harold Pinter.
7. aýn. i kvöld kl. 20.30. Uppselt
8. aýn. laugard. 3/9 kl. 20.30.
t. aýn. sunnud. 4/9 kl. 16.00.
10. aýn. föstud. 9/9 kl. 20.30.
11. aýn. laugard. 10/9 kl. 20.30.
12. aýn. sunnud. 11/9 kl. 16.00.
Miðapantanir allan sólahringinn
í síma 15185.
Miðaaalan í Ásmundaraal opin
tveimur timum fyrir sýningu.
S.tmi 14055.
Al.ÞYDI ILEIKHIJSID
i
Gódan daginn!
j^uglýsinga-
síminn er 2 24 80
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Pfpulagningavinna, a. 875421.
Lærið vélritun
Ný námskeiö byrja 5. september.
Vélritunarskólinn sími 28040.
Helgarferðir 2.-4. sept.
1. Út 1 bláinn. Mjög áhugaverö
ferö á nýjar slóðir skammt ofan
byggöar. Gist í húsum. Staö-
kunnugur heimamaöur veröur
með í för. Einstakt tækifæri.
2. Þórsmörk - Goöaland. Góö
gisting í Útivistarskálunum Bás-
um. Fyrsta haustlitaferöin.
Göngugeröir viö allra hæfi.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, símar 14606 og 23732.
Sjáumsti.
Útivlst.
Skipholti 50b, 2. h. til h.
Ath. ný sta ðsetning
Samkoma i kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
meðiuul
YWAM - ísland
Almenn samkoma
Almenn lofgjörðar- og vakning-
arsamkoma veröur í Grensás-
kirkju í kvöld ki. 20.30. Ræöu-
maður Friðrik Schram.
Allir velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Samkoma ( kvöld kl. 20.30.
Ofursti Odd Tellefsen og frú
Joan tala. Veriö velkomin.
í kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þríbúöum, Hverfisgötu
42. Mikill almennur söngur. Vitn-
isburöir. Samhjálparkórinn tekur
lagiö. Orö hafa Ágúst Ólason
og Þórir Haraldsson.
Allir velkomnir.
Muniö opið hús f Þrfbúðum á
laugardaginn. Samhjálp
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir Ferðafélagsins
sunnudaginn 4. sept.:
1. Kl. 10.00 Ölfusvatnsárgljúfur
- Grafningur.
Ekið austur á Hellisheiöi, gengiö
um gamla þjóðleiö i Grafning.
Leiðin liggur fyrst milli hrauns
og hlíöa, yfir Fremstadal um
Brunkollubletti í Þverárdal, milli
Krossfjalla og Hrómundartinds,
aö Ölfusárvatnsgljúfrum. Ekið
um Grafning til baka. Verö kr.
1000.
2. Kl. 13.00 Grafnlngur - Ölfus-
vatnsá.
Ekiö í Grafning að Ölfusvatnsá,
gengið upp meö henni að ölfus-
vatnsárglúfri. Verö kr. 1000.
Brottför frá Umferöarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiöar við
bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö-
Inna.
Næstu dagsferðlr til Þórsmerk-
ur:
Kl. 08 sunnudaginnn 11. sept.
og sunnudaginn 18. sept.
Dvalið veröur um 4 klst. í Þórs-
mörk. Tími gefst til gönguferöa.
Á þessum tíma eru komnir
haustlitir í Þórsmörk. Verö kr.
1200.
Ferðafélag (slands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafélags-
ins 2.-4. sept.
1. Þórsmörk - Flmmvörðu-
háls.
Gengiö frá Þórsmörk yfir Fimm-
vöröuháls að Skógum og þar
bíöur bíllinn. Fararstjóri: Dag-
björt Óskarsdóttir. Gist I Skag-
fjörösskála/Langadal.
2. Þórsmörk. Gönguferðir um
Mörkina. Gist í Skagfjörös-
skála/Langadal.
3. Landmannalaugar - Eldgjá.
Gist i sæluhúsi F.L I Laugum.
Brottför í feröirnar er kl. 20.00
föstudag.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Ath.:
Helgina 9.-11. sept. verður
helgarferö f Landmannalaugar
og Jökulgil.
Ferðafélag (slands.