Alþýðublaðið - 25.07.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.07.1932, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið TAMEA Qullfalleg talmynd í 8 þáttum, tekin af Metro Goldwyn Nayer, eftir skáldsögu Peter B. Kyne, „Tamea“. Aðalhlutverk leika: Leslie Howard og Conchita Montenegro, spánsk leikkona og ný Holly- wood-stjarna. ■Jpi ,Dettifoss‘ fer annað kvöld kl. 6 i liraðferð til ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Farseðlar óskast sóttir íyrir hádegi á morgun. ,Brúarfoss‘ fer á föstudagskvö^d 29 júlí. um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmanna- liafnar. Miðnrsuðavörar. Alls konar kjötmeti útlent og innlent. Fiskibollur, gaff- albitar sardínur, ancjósur. Ávextir margar tegundir. — Allt sent heim. — Sími 507. Kaupfélag Alþýðu Ódýr málning. Utanhúss málning, bezta tegund 1,50 bg. Zinkhvita, ágæt 1,30 kg. Fernisolía, bezta teg. 1,25 kg. Kitti, beztateg. 0,75 kg. Komið í dag. — Notið góða verð- ið til að mála úti. Sigurðnr Kjartansson, < Laugavegi og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Konan min, möðir, systir og tengdamöðir, Sólveig Olöf Jónsdöttir, andaðist 24. p. m. á heimili sínu, Holtsgötu 9. Reykjavík, 25. júli 1932. Bjarni Árnason, dætur, systir og tengdasynir. verðar aá eins opiu (essa vikn. FEJótshlíð daglegá kl. 10 f. h., laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. h. Morðiii8 í iamd þriðjudaga og föstudaga. Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis. Ódýi fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss og Hvammstanga á mánudag kl. 8 árdegis. 5 manna bif- reiðar alt af til leigu í skemtiferðir. — Mfrefðastððm Mrlsigiirinii, Skólabrú 2, simi 1232, (heima 1767) Áætlunarferðir til Búðardals og Blðnduóss þúðjudaga og föstudaga. 5 manna bifreiðar ávait til ieign I lengri og skemmri skemmtiferðir. Bifreiðastoðin HEKLA, sími 970 — Lækjargötu 4 — sími 970. Nýja BÍ6 Miiljðnamæring- nrinn. Afar - skemtileg talnynd í 9 páttum, er byggist á atriði úr æfi Henry Ford’s, bila- kóngsins mikla. Aðalhlutverk leika: George Arliss, David Manners og Evalyn Kapp. Mynd pessi fékk gullmeda- líu blaðsins „PHOTOPLAY" sem bezta mynd ársíns 1931. Aukamynd: Jimmy á skógartúr. (Teikni- mynd). Kaupið ódýrar Bifreiðavðrur, svo sem: Bremsuborða, miklu betri en áðurhafa pekst hér Fjaðrir fjaðra- blöð, Kúplingsborða, Viftureimar. Pakkningar, Gummíkappar og slöngubætur, Gólfmottur, ails kon- ar kveikjuhlutir. Bögglaberar (nýtt patent) og m. fl. Haraldor Sveinbjarnarson Laugavegi 84. Sími 1909. t Állt með íslenskum skipum! f Odýrt, Herra vasa-úr á 10,00 Dömutöskur frá 5,00 Ferðatöskur frá 4,50 Diskar djúpir 0,50 Diskar, desert 0,35 Diskar, ávaxta 0,35 Bollapör frá 0,35 Vatnsglös 0,50 Matskeiðar 2 turna 1,75 Gafflar 2 turna 1,75 Teskeiðar 2 t. 0,50 Borðhnífar, ryðfríir 0,90 Pottar með loki 1,45 Áletruð bollapör o. m. fl. ódýrt hjá K.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.