Morgunblaðið - 06.09.1988, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.09.1988, Qupperneq 4
4 MORGjUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDACUR 6. SEPTEMBER 1988 Þorskárgangurinn 1988 lélegur; Skjaisamlegt að veiða ná- lægt 300 þúsund tonnum - segir sjávarútvegsráðherra „ÉG HAFÐI sett fram hugmyndir um 320 til 330 þúsund tonna þorskkvóta á næsta ári en Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að kvótinn verði 300 þúsund tonn og ég tel skynsamlegt að færa sig eins nálægt tillögum stofnunarinnar og hægt er,“ sagði Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra í samtali við Morgunblaðið. Sveinn Sveinbjörnsson, leiðangursstjóri i seiðatalningarleiðangri Hafrann- sóknastofnunar í ágúst sl. segist ekki sjá ástæðu til að ætla að 1988- þorskárgangurinn verði betri en 1986- og 1987-árgangarnir. Þeir eru sambærilegir við 1982-árganginn en hann er talinn lakasti ár- gangur sem fram hefur komið síðustu þijá áratugina. „Þetta eru alvarlegar fréttir og ég tel að þær leiði til þess að menn verði enn ákveðnari í að draga sam- an þorskveiðar á næsta ári,“ sagði Haildór Asgrímsson. „Ég geri ráð fyrir að veidd verði 350 til 360 þúsund tonn af þorski í ár en í fyrra voru veidd um 390 þúsund tonn. í efnahagsspám er gert ráð fyrir að veidd verði 320 til 330 þúsund tonn af þorski á næsta ári en í spánum er ekki tekið tillit til lélegs 1988- þorskárgangs. Það er afar mikilvægt að fara að tillögum Hafrannsóknastofhunar en ég held að erfitt verði að fá þjóð- félagið til að samþykkja það. Það verður rætt við hagsmunaaðila í sjávarútvegi og fulltrúa stjóm- málaflokka áður en reglugerð um þorskveiðar á næsta ári verður gef- in út í haust," sagði Halldór Ás- grímsson. „Það eru miklar líkur á að 1988- ýsuárgangurinn verði með lélegri árgöngum,“ sagði Sveinn Svein- bjömsson fiskifræðingur. „í seiða- talningarleiðangrinum, sem farinn var á Áma Friðrikssyni, skipi Haf- rannsóknastofnunar, vestur undir Grænland og hringinn í kringum ísland, fannst lítið af ýsuseiðum en þau em sæmilega stór. 1988- árgangurinn af loðnu er hins vegar besti loðnuárgangur sem við höfum séð síðan árið 1975. Það er mikil útbreiðsla á loðnuseiðunum og þau eru vel á sig komin. Það má því búast við góðri loðnuvertíð 1990 til ’91,“ sagði Sveinn. 1988-árgangurinn af karfa er góður eins og 1987-árgangurinn. Við fundum mikið af karfaseiðum og þau virðast vera vel á sig kom- in,“ sagði Vilhelmína Vilhelmsdóttir fískifræðingur en hún var leiðang- ursstjóri í fyrri hluta leiðangursins. VEÐURHORFUR í DAG, 6. SEPTEMBER 1988 YFIRLIT J GÆR: Yfir austanverðu landinu er 992 mb smálaegð, sem þokast norður og fer minnkandi, en á vestanverðu Grænlandshafi er 996 mb kyrrstæð lægð. Hiti breytist lítið. SPÁ: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað víöast hvar en yfirleitt þurrt, þó líklega súldarvottur á annesjum norðanlands. Hiti 8—13 stig. I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á ÞRIÐJUDAG OG MIÐVIKUDAG: Fremur hæg norðan- eöa norðvestanátt á landinu. Þokuloft við norðurströndina, en ann- ars skýjað með köflum og þurrt. Hiti 4—8 stig um norðanvert landið, en 6 til 12 stig um landiö sunnanvert. TAKN: Q » Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað A Norðan, 4 vindstig: v Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r / / / / Rigning r r r * r * r * r * Slydda r * r * * * * * * * Snjókoma * * * 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur [X, Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 ígær að ísl. tíma hltl veftur Akureyri 8 skýjaö Reykjavlk 8 skúr Bergen 14 skýjað Helslnki 16 þokumóða Kaupmannah. 16 skýjað Naresarssuaq S skýjað Nuuk 3 alskýjað Osló 16 léttskýjað Stokkhólmur 18 hálfskýjað Þórshöfn 13 skýjað Algarve 29 heiðskfrt Amsterdam 17 rigning Barcelona 28 léttskýjað Chicago 8 léttskýjað Feneyjar 26 léttskýjað Frankfurt 19 rigning og súld Glasgow 16 hálfskýjað Hamborg 17 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað London 20 skýjað Los Angeles 23 heiðskírt Lúxemborg 18 rigning Madrld 32 helðskfrt Malaga 28 léttskýjað Mallorca 30 heiðskfrt Montroal 17 skýjað New York 21þokumóöa Parfs 23 skýjað Róm 28 helðsklrt San Diego 24 heiðsklrt Wlnnipeg 3 léttskýjað vegar þorskseiðafjöldi á togmílu í leiðangri sem farinn var árið 1976 en sá þorskárgangur var mjög góður. Viðræður um Kolbeins- ey í lok nóvember Á FUNDI utanríkisráðherra Norðurlandanna í Kiruna í Svíþjóð í síðustu viku ræddi Steingrímur Hermannsson við Uffe EUeman Jensen utanríkisráðherra Dana um Kolbeinseyjar-og Jan Mayen málið. Niðurstaða viðræðna þeirra varð sú að ákveðið var að embættismenn frá báðum löndunum héldu með sér fund um málið í Iok nóvember. „Ég ræddi við Uffe Elleman, og reyndar Stoltenberg líka. Uffe Ellaman gerði mér grein fyrir sínum sjónarmiðum og ástæðum þess að þeir hefðu ekki ráðfært sig við okkur í Jan Mayen mál- inu,“ segir Steingrímur Hermanns- son í samtali við Morgunblaðið. „Hann taldi að þrátt fyrir fiskveiði- hagsmuni okkar á svæðinu væru það Norðmenn sem hefðu megin- hagsmuna að gæta þar í sambandi við fiskveiðilögsöguna. Þetta er náttúrulega hlutur sem við viss- um.“ Steingrímur segir að hvað Kol- beinsey varðar væru íslendingar fúsir til viðræðna og fundur emb- ættismanna um málið var ákveðinn sem fyrr greinir. „í samtölum okk- ar kom fram hjá Uffe Elleman að hann hefði lagt út í þetta mál vegna þrýstings frá Grænlending- um en útskýrði það ekki nánar," segir Steingrímur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.