Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 7

Morgunblaðið - 06.09.1988, Side 7
9 ' ' Mo’RélAíBli&IÓ, Wtóll^D'AGÍm I . J = > i í (»V 6. SEPTEMBER 1988 7 Seyðisfjörður: Aurskriða féllá veg utan bæjarins Seyðisfirði. AURSKRIÐA féll úr fjallinu Strandartindi utan við Seyðis- fjarðarkaupstað um kl. 13.30 á Iaugardag. Féll skriðan á veg- inn um 4 km fyrir utan bæinn. Að sögn fulltrúa Almanna- varna, sem sigldu út með firðin- um, hefur jarðvegur ofarlega í Strandartindi, runnið niður gil og yfir veginn hjá Borgartanga. Almannavarnarnefnd ákvað að loka þegar veginum út með firð- inum. Umferð var aftur leyfð á sunnudag og á mánudagsmorg- un var hafist handa við að hreinsa veginn. Það voru þeir Guðmundur Sverrisson og Pétur Jónsson, sem sáu þegar skriðan féll jrfir veginn. Þeir voru á leið á ruslahauga bæjarins en sneru þegar við og létu Almannavamanefnd vita. Nefndin kallaði saman fund og ákvað að loka veginum út með firðinum sunnan megin. Menn frá Almannavamamefnd fóm með báti út með ströndinni til að kanna hvort hætta væri á frekari skriðu- föllum. Einnig var gengið upp í Botna, sem eru fyrir ofan bæinn til að kanna aðstæður þar. Seinnipart laugardags kom Al- mannavamanefnd aftur saman og fór yfir skýrslur þeirra sem kann- að höfðu aðstæður. Þær þóttu ekki benda til þess að um hættu- ástand væri að ræða. Áður hafa fallið skriður úr fjöll- unum við Seyðisfjörð og valdið tjóni. Kom Almannavamanefnd saman viku áður en skriðan féll til að ræða hættu á skriðuföllum vegna mikilla rigninga undafar- inna daga. Þá þótti ástandið ekki það slæmt að grípa þyrfti til varúð- arráðstafana. Garðar Rúnar Tveir í gæslu vegna inn- brots á Hellu TVEIR menn á þritugsaldri hafa verið úrskurðaðir í gæslu- varðhald. Þeir eru grunaðir um að hafa brotist inn i Kaupfélag- ið á Hellu fyrr í sumar og sto- lið þaðan miklum fjárhæðum. Mennimir voru handteknir er þeir komu til landsins frá Noregi fyrir skömmu. Þeir hafa báðir komið við sögu lögreglu áður. Annar var úrskurðaður í gæslu til 14. september en hinn í síbrota- gæslu til 2. nóvember. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! NÝI DANSSKÓUNN Innritun frá kl. 13 til 20 kennsla hefst 19. september Takmarkaður fjöldi nemenda í hverjum tíma HAFNARFJORÐUR kennum í nýju húsnæði að Reykjavíkurvegi 72 smi 52996 REYKJAVÍK Kennum í Ármúla 17a sími 38830 Bamadanskennsla Gömludansakennsla A Samkvæmisdánskennsla Standard Latin Kennarar í vetur: Niels Einarsson Rakel Guðmundsdóttir Rúnar Hauksson Aðalsteinn Ásgrímsson Herborg Bemtsen Gerður Harpa Kjartansdóttir Logi Vígþórsson Anna Berglind Júlídóttir NYTT^ ✓ Islandsmeistarar kenna Rokk/Tjútt Greiðsluskilmálar: raðgreiðslur/VISA/EURO NYTT NYTT Bjóðum einkatíma eftir samkomulagi. Lokaðir tímar fyrir félagasamtök og aðra hópa. fierra GARÐURINN Aðalstræti 9 - Kringlunni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.