Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 í DAG er þriðjudagur 6. september, sem er 250. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.18 og síðdegisflóð kl. 15.48. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.25 og sólarlag kl. 20.25. Myrkur kl. 21.16. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.26 og tung- lið er í suðri kl. 10.02 (Al- manak Háskóla ísiands). Ég sagði: „Ver mór náð- ugur, Drottlnn, lœkna sál mína, því að ég hefl syndgað mótl þór. (Sálm. 41, 5.) 2 3 ¦* 6 !pPs ¦l2 13 LÁRÉTT: — 1 heiðra, 5 reiðar, 6 óvild, 7 titill, 8 sárar, 11 ending, 12 graa, 14 fornafn, 16 ilmaði. LÓÐRÉTT: — 1 mcinlauat, 2 tiilum, 3 skyldmenni, 4 þrjóskur, 7 ósoðin, 9 cydd, 10 kvenmannn- nafn, 13 þreyta, 1S samhljóðax. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fresta, 5 ná, 6 and- lát, 9 róa, 10 ar, 11 bt, 12 ara, 13 utan, 15 rak, 17 aumar. LÖÐRÉTT: — 1 fjarhuga, 2 cnda, 8 sál, 4 aftrar, 7 nótt, 8 ára, 12 anar, 14 arm, 16 KA. ÁRNAÐ HEILLA rj f\ ára afmæli. í dag, 6. I vl september, er sjötugur ívar Björnsson, Síðumúla 21 hér í bænum. Hann er fæddur á Hofsósi, en foreldr- ar hans voru hjónin Jónína Hermannsdóttir og Björn Jónsspn. ívar starfaði á sjón- um allan sinn starfsferíl, en á fermingaraldri hóf hann sjó- mennsku. í dag, afmælis- daginn, ætlar hann að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Leirubakka 10 í Breiðholts- hverfi, eftir kl. 15. f* f\ ára afmæli. í dag, Ovl þriðjudaginn 6. sept- ember, er sextugur Einar Þorvarðsson forstjóri Veggfóðrarans hf., Reyni- hvammi 6, Kópavogi. Kona hans er Ingibjörg Sigvalda- dóttir. Þau eru að heiman. FRÉTTIR ENN eina nóttina var mikil rigning á Austurlandi. Næt- urúrkoman mældist yf ir 20 millim. austur á Dalatanga í fyrrinótt. Þá um nóttina var mestur hiti á láglendi 4 stig t.d. á Galtarvita og víðar. Hér í Reykjavík vætti úrkoman stéttir. Hitinn var 8 stig um nóttina. í spárinn- gangi var sagt að hiti myndi lítið breytast. Á sunnudag var sólskin hér i bænum í rumlega tvo og hálfan tima. Snemma i gær- morgun var 5 stiga hiti vestur í Iqaluit, hiti tvö stig í Nuuk. Þá var 10 stiga hiti í Þrándheimi, 8 í Sundsvall og austur í Vaasa 11 stig. í KENNARAHÁSKÓLA ís- lands. í tilk. í Lögbirtinga- blaðinu frá menntamálaráðu- neytinu segir að Anton Bjarnason hafi verið skip- aður lektor í íþróttum og líkamsrækt við Kennarahá- skóla íslands. Hann hefur verið kennari við Æfinga- skóla Kennaraháskólans og hefur verið veitt lausn frá því starfi. Á SIGLUFIRÐI. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði er lyfsölu- leyfi Siglufjarðar Apóteks auglýst laust til umsóknar og skal hinn nýi lyfsali taka við rekstri apóteksins hinn 1. jan- úar nk. Umsóknarfrest setur ráðuneytið til 30. sept. nk. NORÐURBRÚN 1. Félags- starf aldraðra þar hefst aftur í dag, þriðjudag. Hárgreiðslan opnar kl. 9 og kl. 13 hefst smíði og bridskennsla. Kaffi verður borið fram kl. 15 og kl. 16 hefst teiknun og mál- un. Á morgun, þriðjudag, verður félagsvist spiluð og byrjað að spila kl. 14. EITUREFNAEFTIRLIT Hollustuverndar. í tilk. í Lög- birtingablaðinu frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytinu segir að Daníel Við- arsson efnafræðingur hafi verið skipaður forstöðumaður eiturefnaeftirlits Hollustu- verndar ríkisins. Muni hann taka við forstöðu þess 1. jan- úar 1989 og gildi skipun hans til næstu fimm ára. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á laugardaginn komu inn af veiðum til löndunar togararn- ir Otto N. Þorláksson og Ogri. A sunnudag fór Bakka- foss til útlanda og togarinn Hjörleifur hélt til veiða og Ljósafoss kom af ströndinni. Leiguskip SÍS, Carola R., kom og fór svo á ströndina í gærkvöldi. Og þá kom olíu- skipið Moris Bishop og það fór í gær, er útlosun lauk. í gær kom Álafoss að utan, svo og Dísarfell. Skandia kom af ströndinni og Kyndill. Fjármálaxáðuneytið: Fjöldi stofnana burt - stefiit að fimm rrulljarða niðurskui-ði Blessaður, vertu ekki að vanda skriftina á þessu dúndri, Indriði minn. Þetta á allt eftir að springa í loft upp ..! Kvöld-, naMur- og holgorþjónusta apðtekanna í Reykjavík dagana 2. septembér til 8. september, að báoum dögum meðtöldum, er í LyfjabúAlnnl Iðunnl. Auk þess er Qarðs Apótek oplð til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kðpavog f Heil8uverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i slma 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allon sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðlr og læknaþjðn. Islmsvara 18888. Ónæmisaðgorðir fyrir fulloröno gegn mænusóttfara fram I HeilsuverndarstöA Raykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og með skfrdegi til annars I páskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Uppfýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Vlðtal8timar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- slmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvarí á öðrum tfmum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstime á miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í sfma 621414. Akuroyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Soltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apotek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabaor: Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apðtekið: Virke dega kl. 9-18.30. Laugerdaga kl. 11-14. Hafnaríjarðarapótok: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apotek NorAurbasjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opjn til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu ! slma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Koflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudeg til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðver allan sólar- hringinn, S. 4000. Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálporstöð RKÍ, Tjornnrg. 36: Ætluð börnum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus ssska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Flmmtud. 9—10. Kvonnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur som beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgún. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin vlrka daga kl. 10-12, slmi 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi 688620. Lffsvon — londssamtök til verndar ðfæddum börnum. Slmar 15111 eða 15111/22723. KvennaraAgJöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Slðu- múla 3-5, slml 82399 kl. 9-17. Saluhjálp I viðlögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir I Stðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofo AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Elgir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakenna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðln: S.ilfræðilog ráögjöf s. 623075. Fréttnsondlngar rfklsútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15669 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Amoriku kl. 16.00 é 17558 og 15659 kHz. (slenskur tlmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sœngurkvonno- dolld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landupftalans ' Hátúni 10B: Kl.' 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspltall: Alla doga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og oftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. (iafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardelld: Helmsóknartimi frjáls ella daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hoilsuvorndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarholmili Roykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfllsstoðasplt- all: Heimsóknartlml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósofsspftoli Hofn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili I Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Koflovikurlæknlohéroðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugaeslustöð Suður- nesja. Slmi 14000. Keflavik - sjúkrahúsiA: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - •júkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjönusta. Vegna bilano á veitukerfi vatns og hito- voitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidög- um. Rafmagnsveiton bilanavakt 686230. SOFN Landsbókosofn Islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrita- salur: Mánud.— föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.— föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið i mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artlma útibúa I aðalsafni, slml 694300. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nemá mánudaga kl. 11-16. AmtsbókasafnlA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið manu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbðkasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð I Gorðuborgi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhoimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtúd. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið ménud.-föstud. kl. 16-19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsallr: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla dagé nema mánudaga 10—18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrfmssafn Bergstaðastrætf: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Llstasafn Einars Jónssonor: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjnrvolsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kðpavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Soðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Finholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugrlpasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræölstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands Hafnarfirðl: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fre kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjsrlaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.0O—17.30. Breiðholtsleug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varrnarlnug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mðnudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þríðju- daga og flmmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og'kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Síminn or 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opln mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. " Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Soltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.