Morgunblaðið - 06.09.1988, Page 8

Morgunblaðið - 06.09.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988 í DAG er þriðjudagur 6. september, sem er 250. dagurársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.18 og síðdegisflóð kl. 15.48. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.25 og sólarlag kl. 20.25. Myrkur kl. 21.16. Sólin er í hádegis- stað í Rvik kl. 13.26 og tung- lið er í suðri kl. 10.02 (Al- manak Háskóla íslands). Ég sagði: „Ver mér náð- ugur, Drottinn, lœkna sál mína, því að ég hefi syndgað móti þér. (Sálm. 41, 5.) 1 2 3 H4 6 Jl i ■ U 8 9 10 U 11 Bsn 13 14 15 16 LÁRÉTT: — 1 heiðra, 6 reiðar, 6 óvild, 7 títill, 8 aárar, 11 ending, 12 gras, 14 fomafn, 16 ilmaði. LÓÐRÉTT: — 1 meinlaust, 2 tölum, 3 skyldmenni, 4 þijóskur, 7 ósoðin, 9 eydd, 10 kvenmanns- nafn, 13 þreyta, 15 Hamhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fresta, 6 ná, 6 and- lát, 9 róa, 10 ar, 11 ht, 12 ara, 13 utan, 16 rak, 17 aumar. LÓÐRÉTT: — 1 fjarhuga, 2 enda, 3 sál, 4 aftrar, 7 nótt, 8 ára, 12 anar, 14 arm, 16 KA. ÁRNAÐ HEILLA fTA ára afmæli. í dag, 6. I U september, er sjötugur ívar Björnsson, Síðumúla 21 hér í bænum. Hann er fæddur á Hofsósi, en foreldr- ar hans voru hjónin Jónína Hermannsdóttir og Bjöm Jónsson. ívar starfaði á sjón- um allan sinn starfsferil, en á fermingaraldri hóf hann sjó- mennsku. í dag, afmælis- daginn, ætlar hann að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Leirubakka 10 í Breiðholts- hverfí, eftir kl. 15. P A ára afmæli. í dag, OU þriðjudaginn 6. sept- ember, er sextugur Einar Þorvarðsson forsljóri Veggfóðrarans hf., Reyni- hvammi 6, Kópavogi. Kona hans er Ingibjörg Sigvalda- dóttir. Þau eru að heiman. FRÉTTIR ENN eina nóttina var mildl rigning á Austurlandi. Næt- urúrkoman mældist yfir 20 millim. austur á Dalatanga í fyrrinótt. Þá um nóttina var mestur hiti á láglendi 4 stig t.d. á Galtarvita og víðar. Hér í Reykjavík vætti úrkoman stéttir. Hitinn var 8 stig um nóttina. í spárinn- gangi var sagt að hiti myndi lítið breytast. Á sunnudag var sólskin hér i bænum í rúmlega tvo og hálfan tíma. Snemma í gær- morgun var 5 stiga hiti vestur í Iqaluit, hiti tvö stig í Nuuk. Þá var 10 stiga hiti í Þrándheimi, 8 í Sundsvall og austur í Vaasa 11 stig. í KENNARAHÁSKÓLA ís- lands. í tilk. í Lögbirtinga- blaðinu frá menntamálaráðu- neytinu segir að Anton Bjarnason hafi verið skip- aður lektor í íþróttum og líkamsrækt við Kennarahá- skóla íslands. Hann hefur verið kennari við Æfínga- skóla Kennaraháskólans og hefur verið veitt lausn frá því starfí. Á SIGLUFIRÐI. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í nýlegu Lögbirtingablaði er lyfsölu- leyfí Siglufjarðar Apóteks auglýst laust til umsóknar og skal hinn nýi lyfsali taka við rekstri apóteksins hinn 1. jan- úar nk. Umsóknarfrest setur ráðuneytið til 30. sept. nk. NORÐURBRÚN 1. Félags- starf aldraðra þar hefst aftur í dag, þriðjudag. Hárgreiðslan opnar kl. 9 og kl. 13 hefst smíði og bridskennsla. Kaffí verður borið fram kl. 15 og kl. 16 hefst teiknun og mál- un. Á morgun, þriðjudag, verður félagsvist spiluð og byijað að spila kl. 14. EITUREFNAEFTIRLIT Hollustuvemdar. í tilk. í Lög- birtingablaðinu frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytinu segir að Daníel Við- arsson efnafræðingur hafi verið skipaður forstöðumaður eiturefnaeftirlits Hollustu- vemdar ríkisins. Muni hann taka við forstöðu þess 1. jan- úar 1989 og gildi skipun hans til næstu fimm ára. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á laugardaginn komu inn af veiðum til löndunar togaram- ir Otto N. Þorláksson og Ögri. Á sunnudag fór Bakka- foss til útlanda og togarinn Hjörleifur hélt til veiða og Ljósafoss kom af ströndinni. Leiguskip SÍS, Carola R., kom og fór svo á ströndina í gærkvöldi. Og þá kom olíu- skipið Moris Bishop og það fór í gær, er útlosun lauk. í gær kom Álafoss að utan, svo og Dísarfell. Skandia kom af ströndinni og Kyndill. Fjánnálaráðuneytið: Blessaður, vertu ekki að vanda skriftina á þessu dúndri, Indriði minn. Þetta á allt eftir að springa í loft upp ..! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. september til 8. september, að báðum dögum meötöldum, er f Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaretöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miliiliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæsiustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavoge: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjernarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgún. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg róögjöf s. 623075. Frétta8endingar ríkisútvarpsins ó stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Anrieríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8pftalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landopftalans Hótúni 10B: Kl.' 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotBspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknÍ8hóraÖ8 og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnöveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslanda: Aöallestrarsalur opinn mánud.— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrita- salur: Mánud.— föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.— föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nemá mánudaga kl. 11-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaoafn Reykjavfkur: Aðaloafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmttid. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugárd. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opið alla dagó nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Nóttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NóttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn ísiands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmórlaug f Moofellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Lauöar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Soltjarnarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.